Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 12

Fréttabréf - 01.12.1983, Blaðsíða 12
12. ínmana? Komdu á fund hjá Kvennalistanum. FUNDIR Þingráðsfundir eru haldnir að Hótel Vík alla fimmtu- daga kl. 20.30. Þingflokksfundir eru haldnir £ Þórshamri mánudaga og miðvikudaga kl. 16.15. FRA FRAMKVJEMDANEFND REYKJAVIKURANGA Enn og aftur breyttur fundartimi. Nú eru fundir á fimmtudögum kl. 18.30 og öllum félagsmönnum opnir. HOPUR UM EFNAHAGSMAL Hópur um efnahagsmál hittist á þriðjudögum að Hótel Vík kl. 17.30. Allar konur sem hafa áhuga á efninu eru 'elkomnar. i KAFFISALA A HOTEL VIK Kaffisala verður á Hótel Vík . 10. og 17. desember kl. 14-18 báða daga. .Helga Torberg og Edda Björgvinsdóttir lesa upp úr nýútkominni bók sinni. (Sjá nánar í frétt frá framkvæmdanefndum Reykjavíkur og Reykjaness. RADSTEFNA UM FlKNIEFNANEYSLU BARNA Ráðstefna um fíkniefnaneyslu barna verður haldin á Hótel Borg 10. desember kl. 14. Kvennalistinn gengst fyrir ráðstefn-.r.ni. Frummælendur verða helstu sérfræðingar og baráttumenn á þessu sviði. Allir foreldrar eru velkomnir á fundinn. Fulltrúar foreldrafélaga í skólum eru sérstaklega boðnir á fundinn. W) Oö uo

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.