Fréttabréf - 01.12.1983, Page 12

Fréttabréf - 01.12.1983, Page 12
12. Þingráðsfundir eru haldnir að Hótel Vík alla fimmtu- daga kl. 20.30. Þingflokksfundir eru haldnir í Þórshamri mánudaga og miðvikudaga kl. 16.15. FRÁ FRAMKVÆMDANEFND REYKJAVIKURANGA Enn og aftur breyttur fundartími. Nú eru fundir á fimmtudögum kl. 18.30 og öllum félagsmönnum opnir. HOPUR UM EFNAHAGSMAL Hópur um efnahagsmál hittist á þriðjudögum að Hótel Vík kl. 17.30. Allar konur sem hafa áhuga á efninu eru 'elkomnar. KAFFISALA A HOTEL VIK Kaffisala verður á Hótel Vík 10. og 17. desember kl. 14-18 báða daga. .Helga Torberg og Edda Björgvinsdóttir lesa upp úr nýútkominni bók sinni. (Sjá nánar í frétt frá framkvæmdanefndum Reykjavíkur og Reykjaness. RAÐSTEFNA UM FlKNIEFNANEYSLU BARNA Ráðstefna um fíkniefnaneyslu barna verður haldin á Hótel Borg 10. desember kl. 14. Kvennalistinn gengst fyrir ráðstefr.', nni. Frummælendur verða helstu sérfræðingar og baráttumenn á þessu sviði. Allir foreldrar eru velkomnir á fundinn. Fulltrúar foreldrafélaga í skólum eru sérstaklega boðnir á fundinn.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.