Fréttabréf - 01.08.1991, Side 6

Fréttabréf - 01.08.1991, Side 6
Borgartíðindi Fréttabréfiö mun reyna aö gera starfi borgarmálahóps Kvennalistans örlítil skil í næstu bréfum. Vegna plássleysis veröur þetta bara yfirboröskynning en þaö er alltaf eitthvaö áhugavert aö gerast í borgarmálum sem bæöi gagnlegt og gaman er aö fyljast meö. Á Borgarstjórnarfundi þann 16. maí s.l. lagði minnihlutinn fram svohljóöandi tillögu: “Nú, þegar kjörinn borgarstjóri í Reykjavík hefur hætt störfum sem borgarstjóri og tekiö viö embætti forsætisráðherra landsins, er þaö skylda borgarstjórnar aö taka ákvörðun um þaö, hvernig veröi ráöiö í embætti borgarstjóra. Eölilegt heföi veriö að fyrir þessum fundi lægi tillaga þess efnis. Engin slík tillaga er á dagskrá. Valdabaráttan og óeining innan borgarstjórnarflokks sjálfstæöismanna er svo mikil, aö þeir geta ekki komið sér saman um val á nýjum borgarstjóra. Það blasir því viö, aö um marga vikna skeiö mun forsætisráöherra laridsins jaínramt vera borgarstjóri í Reykjavík. Borgarstjórn telur aö þetta ástand sé meö öllu óeölilegt og skorar á borgarstjóra aö biðjast þegar lausnar frá embætti og samþykkir aö auglýsa starf borgarstjóra laust til umsóknar". Tillagan var felld meö 10 atkvæöum gegn 5. 6

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.