Fréttabréf - 01.08.1991, Side 10

Fréttabréf - 01.08.1991, Side 10
H itt vorþingið Þaö er ekki sama vorþing og W vorþing. Þaö sannreyndu þær Kven- nalistakonur sem sóttu bæöi vorþing í Skálholti og á Alþingi. í þessum pistli segir aöeins frá hinu síöarnefnda. Alþingi var kallaö saman í vor fyrst og fremst til aö fjalla um þær breytingar sem geröar hafa veriö á stjórnarskránni og miöa m.a. aö því aö færa Alþingi í eina málstofu. En í leiðinni voru ýmsar breytingar gerðar á störfum þingsins og þar meö möguleikum okkar Kvennalistakvenna til aö láta rödd okkar heyrast í hátölurum Alþingis. Þaö haföi vissa kosti í för meö sér aö ganga frá þessum stjórnarskrárbreytingum, sem tvö þing þurftu aö samþykkja meö kosningum á milli. Fyrst og fremst vegna þess aö þá var hægt aö kjósa í nefndir og láta þær starfa eftir þörfum yfir sumartímann. Auk þess er nú, hér eftir, tæplega hægt aö verja setningu bráöabirgöalaga því nú starfar þingiö allt áriö aö forminu til og auðvelt er aö kveöja Alþingi saman hvenær sem er þótt þaö fari í sumarfrí. 10

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.