Fréttabréf - 01.08.1991, Qupperneq 12

Fréttabréf - 01.08.1991, Qupperneq 12
 félagsmálanefnd og heilbrigöis- og trygginganefnd. Jóna Valgeröurfer í fjárlaganefnd og samgöngunefnd. Kristín Einarsdóttir fer í iðnaðarnefnd og umhverfisnefnd. Kristín Ástgeirsdóttir fer í efnahags- og viöskiptanefnd, landbúnaöarnefnd og menntamálanefnd og undirrituö fer í allsherjarnefnd og veröur auk þess áheyrnarfulltrúi í sjávarútvegsnefnd og varamaöur í utanríkissmálnefnd. Ætlunin er að stokka upp í nefndum eftir því sem tilefni gefst til, létta á konum á meðan þærgegna þingflokksformennsku ár í senn. Þetta áriö veröur þaö undirrituö sem fer meö þaö hlutverk. Til stendur aö skipta starfinu í utanríkismálanefnd milli aðalkonu og varakonu á kjörtímabilinu. Vel getur gerst aö hlutverkum veröi eitthvað skipt í öörum nefndum einnig eftir því sem tilefni veröa til. Þið skiljiö kannski eftir þessar skýrslu hvers vegna ég gat þess í upphafi aö mikill munur væri á þessu vorþingi og Kvennalistavorþinginu. Fátt gerðist hins vegar á þessu vorþingi sem auögaöi andann nema kannski aö Kvennalistakonur leiddu okkur um nýja stigu í umræöunni um EES og sögöu okkur frá plágu sem herjaöi eitt sinn á Viðey. Aörir létu sig hafa þaö aö vera í hanaslag og vitna jafvel í hundgamlar stefnuræöur í stílnum “þúsagöirþettaþáogertljóturkaH”. Því miöur fór of mikill tími í slíka vitleysu og of lítill í málefnalega umræöu Kvennalis- takvenna. Þingflokksfundir veröa væntanlega á miövikudögum í sumar milli kl. fimm og sjö síödegis. Komiö viö í Austurstræti 14 þá eöa 12

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.