Fréttabréf - 01.08.1991, Page 13

Fréttabréf - 01.08.1991, Page 13
Boö til Sovétríkjanna Kvennalistanum hefur borist boö á ráöstefnu frá Sovéska Kvennaráöinu í Moskvu þann 24. og 25. september n.k. um konur og mannréttindi. Þessi ráöstefna er reyndar i tengslum viö stóra ráöstefnu sem haldin verður dagana 3. september - 5. október. Skeytiö sem viö fengum var ekki auöskiliö en undirritaöri skilst aö feröir og uppihald sé ekki borgaö. Þaö mál er í athugun. Áhugasömum er bent á aö nánari upplysin- gar munu liggja fyrir næstu daga á skrifstofu Kvennalistans. Mexikó Kvennalistakonu er boöiö aö taka þátt í ráöstefnu í Mexikó í júlí á þessu ári. Græningjar ætla aö bjóöa fram í næstu kosningum í fyrsta sinn í Mexikó og finnst heldur betur fengur í aö fá Kvennalistakonu til þess aö segja frá reynslu okkar í stjórnmálum. Upplagt fyrir þær sem eiga leið um þennan heimshluta, því allt er borgaö nema flugið þangaö. 13

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.