Fréttabréf - 01.08.1991, Síða 15

Fréttabréf - 01.08.1991, Síða 15
Halldórsdóttur sem ég haföi staöfært og bætt viö nýjum upplýsingum um kosningarnar. Þessar kynningarferöirtil útlanda hafa stundum í gamni veriö kallaöar 'lrúboösferöir”. Þaö er í raun ágætis nafngift því undirtektir viö erindinu um Kvennalistann líktust helst trúar- vakningu. í matarhléinu á eftir haföi ég engan tíma til aö nærast því margar vildu þakka fyrir, þarna voru líka blaöaljósmyndarar og útvarpskonur sem vildu fá viötal. Bresk kona kom til mín og sagöi. “Þetta var mikil up- pljómun fyrir mig aö heyra hvernig þiö í Kvennalista- num hafið komist til áhrifa. Ég vildi óska aö breskar konur bæru gæfu til aö ■. tileinka sér ykkar skynsam- legu vinnubrögö.” Sovésk stúlka tók í sama streng. Önnur bresk kona kom og kyssti mig og sagöi: “You in Kvennalistinn really are unique.” Næstu tveir dagar voru n.k. stjórnarfundur Evrópudeildarin- nar og hann sátu 24 konur. Mér var boöiö aö sitja hann sem áheyrnar- fulltrúi. Tungumál fundanna eru tvö, ensa og franska. Þar sem allt efni þurfti aö koma fram á báöum tun- gumálunum voru fundirnir mjög tíma- frekir og fór megnið af honum í aö ræöa skipulagsmál og þar voru peningamálin aö sjálfsööu mest áberandi. Einnig voru kynntar ótal ráöstefnur víðsvegar um

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.