Fréttabréf - 01.08.1991, Side 19

Fréttabréf - 01.08.1991, Side 19
Stuðningshappdrætti Kvennalistans Dregiö hefur veriö i happdrætti Kvennalistans og vin- ningsnúmerið var 945. Vinningshafinn, Aöalbjörg Jónasdóttir kom viö í kosningakaffi á kosningadaginn og keypti sér einn miöa. Svona gengur þetta fyrir sig. Húntók svo viö bílnum þann 4. júní viö húrrahróp og myndatöku og ók honum alsæl á brott. Kvennalistinn óskar Aöalbjörgu til hamingju meö bílinn og þakkar öllum öörum stuöninginn. Parísar- og Rómaferðir. Hin ágæta kvennalistakona Helga Thorberg veröur fararstjóri í kvennaferöum til Parísar (í ágúst) og Rómar (í septemter) í sumar. Fedröir meö Helgu eru rómaðarog afskaplega vinsælar. Upplýsingar veitir Helga sjálf i símu 10097. Kolaport Eins og fram hefur komið er lausafjárstaöa Kvennalistans óhagstæö samtökunum þessa stundina. Viö höfum þess vegna ákveöiö að hafa flóamarkað í Koláþortinu þahn 15 júní næstkomandi. Veriö nú vænar aö gera endanlega hreinsun í skápum og hirslum. Allt seljanlegt vel þegiö, föt munir mublur og hvaö sem ykkur dettur í hug. 19

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.