Fréttabréf - 01.08.1991, Page 20

Fréttabréf - 01.08.1991, Page 20
nnum fjármálin- útgáfa fréttabréfsins Eins og áskrifendum fréttabréfsins er kunnugt hefur ekki veriö rukkaö inn fyrir áskrift þess í nokkur ár. Umsjónarkonum fréttabréfsins hafa reyndar verið dálítiö ánægöar meö sig vegna þessarar frábæru og ókeypis þjónustu. En nú er öldin önnur og nú erum viö blankar og viö meinum blankar. Viö viljum samt sem áöur reyna aö halda fréttabréfinu úti. Okkur er þess vegna nauöugur einn kostur en þaö er aö krefjast gjalds fyrir snepilinn góöa. Þess vegna förum viö þess vinsamlegast á leit viö ykkur aö þiö greiöiö kr 1000,- (eitt þúsund) fyrir bréf þessa árs inn á reikning íslandsbanka nr. 43£Sem allra, allra fyrst. Aö öörum kosti veröum viö því miöur aö hætta viö útgáfuna. * *k * Munið Kolaport laugardagur 15. júní Bridgekvöld mánudagskvöld 20.30

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.