Fréttabréf - 01.12.1992, Page 7

Fréttabréf - 01.12.1992, Page 7
Norðurlandaráð æskunnar '93 Kven ráðs æskunr nalistanum hefur borist boð á fund Norðurlanda- íar í Osló dagana 26.-28. febrúar 1993. Sam- landaráðsþit íg, sem haldið verður i bcinu framhaldi dagana 1.-4. mars. ril fundarins mæta fulltrúar úr ungliðahreyfing- um stjórnmá lahreyfinga á INorðurlöndunum. Eins og konur vita er engii í slík hreyfíng til innan Kvennalistans. en við hvetjum þaei r í „yngri kantinum” til að sækja um. Frekari uppiysinyar, áLaugavegi 17, s. 13725. Umsóknarfrestur er til föstudags- ins 8. janúar 1993. Atvinnumálin rædd í Reyty anesanga Haldinn var félagsfundur í Reykjanesanga 17. nóv. sl. Þar var rætt um niöurstööur landsfundar og um nýtt skipulag málefnavinnu innan Kvennalistans, sem geröar voru tillögur um á landsfundinum. Qestir fundarins voru tvær forsvarskonur áhugahópa um atvinnumál kvenna, sem sprottiö hafa upp á Suðumesjum í atvinnuleysinu þar. Sögðu þær fréttir af starfinu og spunnust miklar umræður um ástand mála á Suðumesjum, en hvergi á landinu er meira atvinnuleysi meðal kvenna. Þá var rætt um aukið samstarf við Reykjavíkuranga, m.a. um laugar- dagskaffið, og voru þær Ella Kristín Karlsdóttir og Quðrún Sæmundsdóttir tilnefndar í laugardagskaffinefnd af hálfu angans. Til stóð að halda næsta félagsfund Reykjanesangans 15. des. nk., en nú hefur verið ákveðið að hvetja Reykja- neskonur þess í stað til að fjölmenna á Laugaveg 17 næsta laugardag, þar sem Inga Huld Hákonardóttir mun kynna bók sína „Fjarri hlýju hjónasængur". Þá eru konur ekki síður hvattar til að koma í jólaglöggið okkar föstudaginn 18. des. kl. 17-19. Með nýju ári munum viö svo einhenda okkur í pólitíska starfiö, endumæröar eftir friösælar jólastundir í faömi fjölskyldunnar. Með kveðju frá framkvæmdanefnd Reykjanesanga.

x

Fréttabréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.