Morgunblaðið - 10.10.2015, Síða 25

Morgunblaðið - 10.10.2015, Síða 25
FRÉTTIR 25Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 2015 Óskum eftir nýlegumbílum á skrá. Mikil sala þessa dagana! M.BENZML 270CDI 07/2004, ekinn aðeins 155 Þ.km, diesel, sjálfskiptur. TILBOÐSVERÐ 2.190.000. Raðnr.254129 NISSANQASHQAI SE 06/2011, ekinn 77 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, ný heilsársdekk.Verð 3.290.000. Raðnr.254190 BMW520D XDRIVE F10 04/2014, ekinn 28 Þ.km, diesel, sjálfskipturmjög vel útbúinn stórglæsilegur bíll! Tilboðsverð 8.990.000. Raðnr.254156 AUDI A6 2,0 TDI 03/2013, ekinn 48 Þ.km, 2,0 diesel, sjálfskiptur. 19“ álfelgur, leður og alcantaraálæði o.fl. Verð 7.390.000. Raðnr. 254090 VW JETTA COMFORTLINE DIESEL 03/2006, ekinn 142 Þ.km, 5 gíra. Aukafelgummeð vetrardekkjum. Verð 1.390.000. Raðnr.253863 VOLVO S60MOMENTUM 10/2012, ekinn 44 Þ.km, diesel, 6 gíra, leður. Verð 3.590.000. Raðnr.253970 M.BENZ GL 550 AMG4MATIC 03/2008, ekinn 43 Þ.km, 383 hö, bensín, sjálfskiptur, 7manna.Verð 8.880.000. Raðnr.253292 AUDI A6 2,0 TDI 05/2012, ekinn 50 Þ.km, 2,0 diesel, sjálfskiptur. 17“ álfelgur, leður, o.fl. Eins og nýr! Verð 6.490.000. Raðnr. 254089 VWPASSATHIGHLINE 4MOTION 06/2007, ekinn 131 Þ.km, dísel, 6 gíra, aukadekk á álfelgum.Verð 1.890.000. Raðnr.230113 ROVERMINI 04/1994, ekinn 78 Þ.km. Bíll sem er tekið eftir! Verð 1.290.000. Raðnr.254151 HYUNDAI TUCSON 4x4 04/2006, ekinn 165 Þ.km, diesel, 6 gíra. Einn eigandi! Verð 1.090.000. Raðnr.286459 Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is Þú finnur bílinn á bilo.is Auglýstir bílar eru á staðnum Skráðu bílinn á bilo.is Dragi ekki úr reykingum í Kína er líklegt að þær valdi tveimur milljónum dauðsfalla á ári innan fimmtán ára, tvöfalt fleiri en árið 2010, að því er fram kemur í grein í tímaritinu The Lancet um viðamikla rannsókn. Haldi svo fram sem horfir er líklegt að einn af hverjum þremur ungum kínverskum karl- mönnum deyi síðar á ævinni af völdum reyk- inga, að sögn vísindamanna sem önnuðust rannsóknina. Dauðsföllin eru færri meðal kínverskra kvenna, enda reykja þær miklu minna en karlmennirnir. „Um það bil tveir af hverjum þremur ung- um kínverskum karlmönnum verða reyk- ingamenn og flestir byrja að reykja áður en þeir verða tvítugir. Hætti þeir ekki að reykja deyr helmingur þeirra af völdum reykinga síðar á ævinni,“ sagði einn höfunda greinar- innar, Zhengming Chen, vísindamaður við Oxford-háskóla. Dragi ekki úr reykingum í Kína er líklegt að dauðsföllum af völdum þeirra fjölgi úr einni milljón árið 2010 í tvær milljónir á ári innan fimmtán ára og í þrjár milljónir fyrir árið 2050, að sögn vísinda- mannanna. Rannsóknin leiddi í ljós að dregið hefur úr reykingum meðal kínverskra kvenna á vinnu- aldri. Um 10% kvenna sem fæddust á fjórða áratugnum reyktu en aðeins 1% þeirra sem fæddust á sjöunda áratugnum. Kínverjar reykja um þriðjung allra vind- linga sem seldir eru í heiminum og eitt af hverjum sex dauðsföllum af völdum reykinga verður í Kína. Af um 1,4 milljörðum íbúa landsins dóu 840.000 karlmenn og 130.000 konur á árinu 2010 af völdum sjúkdóma sem raktir eru til reykinga. Reykingamenn eru tvöfalt líklegri til að deyja ótímabærum dauð- daga en þeir sem reykja ekki. bogi@mbl.is Heimild : Lancet Árlegur fjöldi dauðsfalla af völdum reykinga stefnir í að tvöfaldast í Kína fyrir árið 2030 samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu The Lancet Dánartíðni reykingamanna Reykingar drepa þannig:Talið er að dauðsföll af völdum reykinga þrefaldist fyrir 2050 2010 1 milljón 2 milljónir 3 milljónir Spá Dauðsföll á ári 2030 2050 Ávinningurinn af því að hætta að reykja Helstu dánarorsakir Allar dánarorsakir Tveir af hverjum þremur karlmönnum í Kína reykja Hlutfall kvenna sem reykja hefur lækkað, meðal þeirra sem fæddust á sjöunda áratugnum er það 1% Byggist á tveimur rannsóknum sem náðu til 730.000 Kínverja 2,12 1,21 1,55 1,00 0,98 1,32 Dauðsföll af völdum reykinga í Kína Byrja að reykja undir 20 ára aldri 1,98 1,39 1,221,65 1,41 4,61 2,30 2,98 1,24 1,63 Óháð byrjunaraldri Minna en 5 árum eftir að hætt var 5-14 15 + (2,0 = tvöfalt líklegri til að deyja snemma en þeir sem reykja ekki) 1,889,09 2,91 3,78 1,37 2,03 Langvinnur lungnasjúkdómur Lungna- krabbamein Hjartasjúk- dómar eða heilablóðfall 1,0 1,5 2,0 2,5 Karlar í borgum Hættu að reykja vegna heilsubrests Karlar í dreifbýli Hættu þegar þeir voru heilbrigðir Reykja ekki (= 1,0) Dánartíðni meðal þeirra sem reykja ekki Dauðsföllin gætu tvöfaldast innan 15 ára Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær að gert væri ráð fyrir að hælis- umsóknum fjölgaði í 150.000 í landinu í ár og vandkvæði væru á því að útvega húsnæði fyrir fólkið. „Síðustu sjö daga hafa 8.899 manns komið hingað. Haldi svo fram sem horfir verður fjöldi hælis- leitendanna kominn í 150.000 í lok ársins,“ sagði Löfven á blaðamannafundi. Svíþjóð er með 9,8 millj- ónir íbúa og eitt þeirra Evrópusambandsríkja sem hafa tekið við flestum hælisleitendum miðað við höfðatölu. Löfven sagði að erfitt væri að útvega húsnæði fyrir hælisleitendur og að minnihlutastjórn Jafnaðarmannaflokksins hefði heimilað stofn- un, sem annast móttöku þeirra, að setja upp tjöld fyrir þá. Morgan Johansson, sem fer með málefni innflytjenda, lagði áherslu á að tjöldin yrðu upphituð, enda væri hitinn á næturnar nálægt frostmarki um þessar mundir víða í Svíþjóð. Fyrstu níu mánuði ársins sóttu 73.000 manns um hæli í Svíþjóð. Umsóknirnar voru rúmlega 81.000 á síðasta ári, en aðeins um 36.000 fengu hæli. Taka við Erítreumönnum frá Ítalíu Fyrsti hópurinn, sem fluttur hefur verið milli ESB-landa samkvæmt umdeildum flótta- mannakvótum, kom til Svíþjóðar í gær. Í hópnum eru nítján Erítreumenn sem höfðu dvalið á ítalskri eyju eftir að þeim var bjargað á Miðjarðarhafi. Setja upp tjöld fyrir flóttafólk Flóttafólk kem- ur til Svíþjóðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.