Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1986, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 16.01.1986, Qupperneq 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 16. janúar 1986 9 Lofsamleg umfjöllun um TRÉ-X f norsku blaði í norska blaðinu „Tre og Mobler“, sem er útbreitt tæknitímarit, er vinsamleg grein um fyrirtæki Þorvald- ar Olafssonar í Keflavík, Tré-X. Þar segir m.a.: „Ef menn hafa réttu tökin á hlutun- um er líka hægt að reka inn- réttingaiðnað með góðum árangri á Islandi. Arið 1973 hóf mjög ungur maður, Þorvaldur Ólafsson, rekst- ur trésmíðaverkstæðis heima í bílskúrnum, sem hann rak samtímis verk- takafyrirtæki. Nú á hann nýtísku verksmiðju á 2000 ferm. gólffleti og nýtísku vélar sem framleiða þiljur og hurðir. Auk þess fram- leiðir hann létta veggi með og án einangrunar. Einn af leyndardómum góðs árangurs er án efa vandaður frágangur og mikil gæði vörunnar“. I greininni er sagt frá um- svifum fyrirtækisins, m.a. að það hafi umboð hér syðra fyrir vöruflutninga- skip, og að fleiri hundruð tonn af spæni í formi platna hafi verið keypt frá Braskö- ridsfoss í Noregi, en það fyrirtæki skipti Trésmiðja Þorvaldar við. Þá er greint frá löngum vinnudegi, kaupi og kjör- um fólks í verksmiðjunni. Að lokum veltir greinar- höfundur þeirri spurningu fyrir sér, „hvort Norðmenn muni fá samkeppni í fram- leiðslu þilja og innihurða frá íslendingum?“ En það mun væntanlega koma í ljós síðar og yrði gleðilegt ef Þorvaldi tækist að selja Norðmönnum spóninn í formi þilja og hurða. - pket. Godt marked for kvalitetsinnredninger Av Jahn Anlonsfin Fimmtudagur: Opið kl. 21.30-01. Föstudags- og laugardagskvöld: Hljómsveitin MIÐLARNIR leika fyrir dansi frá kl. 22 - 03. PnxbM/onsif^t Htóáw' <3tctw& vy úrraxtist Tr&vXtfœ ÓKsttiyt Dct gár an á drive innredningsindustri med godt re- sultat pá Island ogsá, om man bare har dot rette taket pá tingene. I 1973 startet den meget unge Thofvaldur Olafsson snekkerverksted hjemmc I ga- rasjcn I Keflavik samtidig med at han drev entrepre- norvirksomhet. I dag har han en tabrikk i moderno loknlcr pá 2.000 kvadratmeter gulvfiate og med mo* dernu maskiner som produserer pancicr, giatte der* er og iyllingsdorer i heltrc. Dessuten leveres lottveg- ger med og uten isolasjon med standardelemcnter i samme utferelse som panolene. En sv hemmeítgnetðne ba« suK ssssen amageág det hcye kvai*- tatvwrféei Fytógsdorar* tzr ek- aempeivis av &n st« kvalitct og kg- gei pá et prmate com vtlte &atts öat vanskeag á pnxJvsare dem ber htemmc i taxug gttsd Men retafcvt sen bir <k> noe nmttgere pá isianö pá orunn av torwtantváat Möö öet krav w standarö islm- sisrtgarat «t8er er det tcttare A14 atstífst ktt <tet príg&Ksgg m stö< tXx forörer í kxhoKi »t! standardpro- duitiar Norske sponplater Thorvatöur Otafssorw MF ©r «n qo<1 fcunöe ho* Norska Skog tvae unr nmtm - V< har {itettá báðe ínvske og svvmk» píater, irx\rM< nm, mm tvAen hodar í*M. M«ítsi«tat ©r boattt i áfs mrste, <teöar hokter vt o« tll átme setv otn tykkelsasvan- asjonena avog tíí n»r skapt pro- ptamer. fktrts huoöre torm spon har etlsvhvert fumvt VfKtft tra nösfoss t« Kefttrvöi.. t é/ regner (mn trmí A toíim 70.000 kvartratmeíaf. Otnmnmm 'vö(J táferíkken fcg- 8©r pá ertttrwii 56 maíonev tvmd&ke kiorntt íca. 11 mrttonar norske) For tre ár sxim ápnoi han 61 fcyggovarahus pá 3.000 fcvaöral- mater veö túdm av Ia0r«kk»o Man har dessuten et tfafctaskipsreöan Bygrángnne er íkkc faar« hon- siklsn'wsaíg planiagi men öai er fagi slnr m&> ám östeíinSf« ut- rormingen. Det heraker en ulsckt oröer. báde ute og m ~ Produsrtsjaíen -- Miðövar CMáís- son - var fcdligero fcúnsukmi voö isiands tefcnoiogwa msetaa og «r tminkníkke? Ira Danmark Han for- tolíer ai prodiAsjonen er lag! opp Slik at tív kjorer öoror OQ partismr vafcselv® i to-ce uker nver aá & v. pá samrne strenp. öédn prödiíkaon og íagcr&tynng lagt opp pá Et» Lang arbeidsdag Oröinayr grfaeiösakn pá tslarsJ ur p& 40 tímar v«d öaona Iftfanfckan t>ar mari avtaíe wr- 8 imar tasi ovartid hver uke. Dctta tx orönot si* at det amotöes tö fcnwr afcstra öagbg < f*re öagcr. Det h8r Ofasa vært ov«rvo<ol á gá ovtetr trf «n sMtördnmg Lonns- mváet vcd la&rtfcfcen w torhddovts hayt. Bcgynncrtemen er ca. 110 <sí«n<tefcc kroner pr sme tor ufaerte Etter et ár fcggcr tonnen pé ca. t30 krpncr og en rutínert maskmsrtek- k»r »Cm km fastjene atkr maskw«r fár tso. Smfcfcnre, ö«t vít si ö« som kan utloro env sisgs oppörag fcggor pá 200 isianösfce fcroner pr ttm« tonh»n fcx m tn- dustrtaroetöer pá istanö tígger i Fra oMfstfxoamttOnM 349 „Tre og Mobler", norskt tæknitímarit, birti nýlega grein um Tré- smiðju Þorvaldar Ólafssonar í Keflavík. Nýr fram kvæmdastjóri hjá Stokkavör hf. Nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn hjá fisk- vinnslufyrirtækinu Stokka- vör hf. í Keflavík. Heitir hann Gunnar Benedikts- son. Kemur hann í stað Björns Ólafssonar, sem hætt hefur störfum og eign- araðild að fyrirtækinu. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS _____ —Ei [ KEFLAVÍKr - - ~ Kjósum Kristin í 2. sæti Kristinn hefur haft af- skipti af bæjarmálum síðan 1974 og á síð- asta kjörtímabili skip- aði hann 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn. Tryggjum Kristni 2. sætið áfram. Stuðningsmenn Ekta píta! Komið og fáið ykkur ekta pítu eins og hún geris Minnum á Okkar frábæra heimsendingar- Taco þjónustuna um helgar. Hafnargötu 37, sími 4202. er komið.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.