Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1986, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 16.01.1986, Qupperneq 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 16. janúar 1986 11 Stéttarfélögin á Suðurnesjum taka saman Leiréttingar vegna jóla- og nýársfæðinga í baksíðufrétt síðasta blaðs um fæðingamet í Keflavík var ranglega rað- að saman setningu í síðustu málsgrein, þannig að röng útkoma varð af. Þar stóð eftirfarandi: „Bæði börnin voru tekin með keisara- skurði, enda um frumburð að ræða hjá báðum mæðrum“. Gefur þetta til kynna að alltaf þurfi að taka börn með keisaraskurði þegar frumburðarfæðing á sér stað. Þetta er alrangt, því slík aðgerð á ekkert skylt við frumburðarfæðingu sem slíka. Þá urðu einnig mistök varðandi frásögn af jóla- börnunum, að sagt var að fyrra barnið væri fætt á jólanótt. Þaðerfættaðfara- nótt aðfangadags. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mis- tökum þessum. Stálfélagiö: Stjörnarfor- maðurinn segir af sér MA BJOÐA ÞER SKATTFRJAISA TEKJUHÆKKUN? þessu er hin slæma reynsla sem varð af hinum mörgu verktökum er tóku að sér verk við lagningu hitaveit- unnar um Suðurnes hér fyrr á árum. Var ákveðið að fela VSFK að boða til fundar með verktökum þessurn og yrði aðalumræðuefnið starfskjör, skil í lífeyris- sjóð o.fi. - epj. höndum Sl. laugardag var haldinn í Keflavík fundur þar sem fulltrúum allra stéttarfé- laganna á Suðurnesjum var boðin þátttaka. Mættu full- trúar þeirra flestra og þar var ákveðið að standa saman um viðræður við þá verktaka sem taka að sér verk í Helguvík og við nýju flugstöðina. Astæðan fyrir samstarfi Miklar líkur eru nú taldar á að senn verði dagar Stálfélagsins hf. taldir, þar sem ríkissjóður hefur tekið ákvörðun um að leggja ekki fram það hlutafé sem áður hafði verið lofað. Halda átti aðalfund 27. des. sl., en honum var frest- að þar til síðar í þessum mánuði vegna ónógrar þátttöku. A þeim fundi sagði Leifur A. ísaksson stjórnarformaður, afsér, en mun þó gegna störfum fram að aðalfundi. - epj. Kom með djúpsprengju Nýlega kom varð- skipið Ægir til Keflavíkur með djúpsprengju sem trollbátur hafði fengið í vörpuna um tveggja tíma siglingu frá Keflavík. Tók Varnarliðið við sprengj- unni til eyðslu, en hún er talin vera frá því í stríðinu. TEKIUHÆKKUN Þú getur hcekkað tekjur þínar af innstœðum á bankareikningi með þvfað fœra féð yfir á Öndvegisreikning með 18 mánaða bindingu. Öndvegisreikningur gefur af sér hœrri vexti en allir aðrir inniánsreikningar, nema um lengri binditíma sé að rœða. SKATTFRELSI Vaxtatekjur af sparifé eru skattfrjálsar skv. lögum. epj. GYt.MIR.SlA-'-

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.