Víkurfréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 5
VIKUR-fréttir
Fimmtudagur 13. mars 1986 5
Sigurbjörg
Unnarsdóttir
7. bekk
Hvemig var félagslífið hér I
vetur?
„Mér finnst félagslífið hafa
verið gott hér í vetur, þó ekki
eins gott og áður“.
Viltu láta breyta því eða
bæta, og þá hvernig?
„Það mætti vera meira um
opin hús. Og það mætti
hleypa krökkum úr 9. bekk inn
á flippótek hérna“.
Sólrún Jóna
Ásgeirsdóttir,
form. nemendaráðs
Hvernig finnst þér félags-
lífið hafa verið hér í skólanum í
vetur?
„Mér finnst það hafa verið
sæmilegt".
Eru einhverjar aðrar uppá-
komur en flippótek i fram-
kvæmd fyrir vorið?
„Já, það verður árshátíð í
þessum mánuði (aðeins fyrir
nemendur Gerðaskóla) og
svo einhver opin hús fram á
vorið".
Nú hefur mér verið sagt að
það hafi verið sárafá flippótek
fyrir yngstu krakkana hér í
vetur, hvers vegna?
„Vegna þess að kennararn-
ir hafa ekki tíma til að mæta og
vera yfir krökkunum, og svo er
erfitt að halda flipþótek fyrir
þau (læti o.s.frv.)“
Eitthvað að lokum, Sólrún?
„Já, 8. bekkur mætti mæta
betur á flippótekin svo við
komumst í lengra vorferða-
lag. Þetta gildir líka fyrir 6. og
7. bekk“.
Þórður Sigurðsson,
7. bekk
Hvemig finnst þér félags-
lífið hafa verið hér í vetur?
„A ... bara gott, mér finnst
hafa verið frekar gott félagslíf
hárna í skólanum í vetur".
Viltu láta bæta það eða
breyta, og þá hvernig?
„Það mættu vera fleiri og
betri leiktæki hér á opnum
húsum“.
Alveg þrumu stuð!
Flippótek í Gerðaskóla
Hæ, krakkar!
Þá er fyrsta Smástundin komin úr pressunni, en það
verður nafnið á unglingaþættinum. (þessum þætti verður
farið á flippótek í Gerðaskóla í Garði, en fregnir herma að
félagslífið innan skólans hafi ekki verið upp á marga fiska
í vetur. En umsjónarmaður Smástundar fór á staðinn og
tók 3 krakka tali, og eru þau viðtöl hérna á blaðsíðunni.
Smástund birtir líka vinsældalista Holtaskóla hér á síð-
unni. Smástundin ætlar að vera með „fæðingarvottorð"
nokkurra stjarna í þessum þætti, svo og öðrum, á meðan
efni leyfir. Við skulum ekki hafa þetta spjall lengra,
en skella okkur frekar aftur í tímann, eða til síðasta föstu-
dagskvölds.
Af
stjörnum
dra ... Sandra ... San .
Fullt nafn: Sandra Lauer.
Fædd: 18.5. 1962.
Fæðingarst.: Saarbrucken
Hæð: 196 cm
Þyngd: 50 kíló (fyrir jól)
Hárlitur: Brúnn
Augu: Brún
Foreldrar: Robert og
Karin Lauer.
Texti og
Hilmar Bragi
Bárðarson
Vinsældalisti Holtaskóla
1. System addict
2. King for a day
3. How will I know
4. That what friends are for
5. When the going
gets tough
6.
7.
8.
9.
10.
Sanctify yourself
Baby love
Waltz in black
Rebell Yell
In a lifetime
UPP A LOFT
OPNUM f DAG KL. 13
ÚTSÖLUMARKAÐ Á
LOFTINU.
qW°
***%*>?£«*
/\«íAe3
Sjón er sögu
ríkari!.
dc,9lea„ 7.
ti>
STÓRMARKAÐUR SUÐURNESJAMANNA -