Víkurfréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 16
16 Fimmtudagur 16. mars 1986
VÍKUR-fréttir
Keflavík:
Framboðslisti Sjálfstæð-
isflokksins ákveðinn
Á fundu Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í
Keflavík, sem haldinn var í
síðustu viku var samþykkt-
ur framboðslisti Sjálfstæð-
Ingólfur Falsson
ismanna við bæjarstjórnar-
kosningarnar í Keflavík 31.
maí n.k.
Er listinn þannig skip-
aður:
Garðar Oddgeirsson
1. Ingólfur Falsson,
framkvæmdastjóri
2. Garðar Oddgeirsson.
deildarstjóri
3. Jónína Guðmundsdóttir
kennari
4. Kristinn Guðmundsson,
málarameistari
5. Stella Björk Baldvms-
dóttir, húsmóðir
6. Einar Guðberg Gunn-
arsson, iðnrekandi
Jónína Guðmundsdóttir
7. Svanlaug Jónsdóttir,
bankastarfsmaður
8. Jóhanna Björnsdóttir,
verkakona
9. Sigurður Tómas Garð-
arsson, framkv.stjóri
10. Jónas Ragnarsson,
kaupmaður
11. Vigdís Pálsdóttir,
verslunarmaður
12. Magni Sigurhansson,
framkvæmdastjóri
Kristinn Guðmundsson
13. Þórunn Benediktsdóttir,
hjúkrunarfræðinemi
14. Hrannar Hólm,
háskólanemi
15. Björk Guðjónsdóttir,
skrifstofumaður
16. Hermann Árnason,
rafvirki
17. Guðrún Gísladóttir,
húsmóðir
18. Tómas Tómasson,
sparisjóðsstjóri
Stella Björk Baldvinsdóttir
-ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGA R-
Almennar bílaviðgerðir
Mótorstillingar - Hjólastillingar
M. Guðbergsson
Vinnusími: 7139
Heimasími: 7185
STEINSTEYPUSÖGUN
Gerum föst verðtilboð.
MARGEIR ELENTÍNUSSON
Get bætt
við mig
verkefnum
Málningarþjónusta Óskars
Sími 7644
Ljúffengar pítur
á okkar bæ . . .
Munið heimsendingarþjónustuna um
helgar í síma 4202 eða hjá
leigubílastöðvunum.
V%M\
Hafnargötu 37, sími 4202.
Myndatökur
við allra hæfi
Passamyndir
tilbúnar strax.
nýmynD
Hafnargötu 26
simi 1016
Góð auglýsing
gefur góðan arð.
VÍKUR-fréttir
Bílaverkstæði
Prebens
Allar almennar bíla-
viðgerðir, bremsuborða-
álímingar, skiptiborðar
fyrirliggjandi í ýmsar
gerðir bifreiða.
Bílaverkstæði
Prebens
Dvergasteini, Bergi, sími 1458
EKKI BARA ÖLL ÞJÓNUSTA,
líka fljót og örugg
ÚTVEGSBANKINN á að baki áratuga reynslu í gjaldeyrisviðskiptum.
Hvort sem um er að ræða erlendar innheimtur, afgreiðslu á gjald-
eyrisreikningum eða gjaldeyri til utanlandsferða, er það gert á
meðan þér bíðið.
EKKI BARA ÖLL ÞJÓNUSTA - LÍKA FLJÓT OG ÖRUGG.
Finnbjörn Agnarsson og Baldvin Gunnarsson eru okkar menn í
gjaldeyrisdeildinni og eru þér til þjónustu reiðubúnir.
Og að sjálfsögðu er heitt á könnunni hjá okkur.
ÚTVEGSBANKINN
I T27EINN BANKI - ÖLL ÞJÓNUSTA T7TD
Hafnargötu 60 - Keflavík - Sími 1199