Víkurfréttir - 13.03.1986, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 13. mars 1986 17
VÍKUR-fréttir
Skilafrestur auglýsinga er
til kl. 14 á þriðjudögum.
Greinar og fréttatilkynningar
skuiu berast í síðasta lagi
á mánudögum.
yfÍKUR
Raflagnavinnustofa
Sigurðar Ingvarssonar
Garði - Sími 7103, 7143
SIEMENS-raftæki
KFK gefur IBK bikar
- til afhendingar íþróttamanni ársins
Átjánda mars n.k. verður
íþróttabandalag Keflavík-
ur 30 ára en það var stofnað
þann dag árið 1956.
I tilefni af þessum tíma-
mótum afhenti KFK,
Knattspymufélag Kefla-
víkur, bandalaginu vegleg-
an bikar að gjöf og fór af-
hendingin fram sl. fimmtu-
dag að viðstaddri stjórn
ÍBK.
Verðlaunagripur þessi
skal veittur íþróttamanni
ársins ár hvert og afhentur
á ársþingi ÍBK.
í tilefni af 30 ára afmæli
bandalagsins verður sér-
stakt afmælishóf haldið
þann 27. mars n.k. í
Félagsheimilið Stapi, Njarðvík:
Illa fylgst með aldri ung-
menna á skemmtunum
Á fundi Æskulýðsráðs
Njarðvíkur nýverið var
eftirfarandi bókað:
„Mjög mikið hefur bor-
ist af kvörtunum til Æsku-
lýðsráðs vegna þess hve illa
er fylgst með aldri þeirra
ungmenna sem sækja al-
mennar skemmtanir í stóra
sal Stapans. Hefur í þessu
sambandi komið fram að
12, 13 og 14 ára börnum
hefur verið veittur aðgang-
ur að skemmtunum sem
aðeins er ætlaðarungmenn-
um sem verða 16 ára sama
ár og skemmtunin er haldin
og þeim sem eru eldri en
það.
Er í þessu sambandi
talað mest um Stuðmanna-
ball sem haldið var í vetur
og einnig það ball sem hald-
ið var á gamlárskvöld. Má
geta þess að þessar kvartan-
ir hafa bæði komið frá for-
eldrum og þeim ungmenn-
um sem sækja staðinn og
náð hafa tilskildum aldri.
Þykir Æskulýðsráði
miður að svona er komið og
frekar slæmt ef ekki er hægt
að reka staðinn án þátttöku
barna sem ekki hafa náð til-
skildum aldri.“
Undir þessa samþykkt
skrifa Arnar Ingólfsson,
Eyrún Jónsdóttir og Guð-
mundur Sigurðsson.
epj.
Nýr heilsugæslulæknir
Heilbrigðisráðherra
hefur skipað Pétur Thor-
steinsson í stöðu heilsu-
gæslulæknis við Heilsu-
gæslu Suðurnesja. Var
hann skipaður í stöðu þessa
1. mars s.l. og á hann að
taka til starfa n.k. mánu-
dag.
Fjórir læknar sóttu um
stöðu þessa fyrir utan
Pétur, þeir Geir Hlíðar
Guðmundsson, Krist-
mundur Ásmundsson og
Ólafur Stefánsson. Við
leynilega atkvæðagreiðslu í
stjórn Heilsugæslunnar
fékk Pétur öll fimm at-
kvæðin. Mælti stjórnin því
með honum, jafnframt því
sem fyrri samþykkt stjórn-
arinnar um búsetu lækna
HSS á svæði HSS var ítrek-
uð.
epj.
íþróttahúsi Keflavíkur.
Á meðfylgjandi mynd er
Jón Ólsen, formaður KFK,
að afhenda formanni ÍBK,
Ragnari Marinóssyni, bik-
arinn.
-pket.
Ath: Eldavélar á kr. 18.950.
Þvottavélar - Tauþurrkarar - Rakatæki
Allt í eldhúsið.
Einnig útvörp, útvarpsklukkur,
hárblásarar o.fl.
FÉLAGSBÍÓ - SÍMI1960
VÍSINDATRUFLUN
FRÁBÆR NÝ GAMANMYND
Gary og Wyatt hafa hannað hinn fullkomna kvenmann sem
ætlar nú að uppfylla villtustu drauma þeirra um hraðskreiða
bíla, villt partý og fallegt kvenfólk.
Aðalhlutverk:
Anthony Michael Hall
(16 candles, Breaktast Club)
Kelly LeBrock
(Woman in Red)
Leikstjóri:
JOHN HUGES
(16 candles, Breakfast Club)