Víkurfréttir - 03.04.1986, Page 2
Fimmtudagur 3. apríl 1986
VIKUR-fréttir
|
V/KUR
futtii
Útgefandi: Víkur-fréttir hf.
Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 14, II. hæð - Sími 4717 - Box 125 - 230 Keflavík
Ritstjórar og ábyrgöarmenn:
Emil Páll Jónsson,
heimasími 2677
Páll Ketilsson,
heimasími 3707
Fréttastjóri:
Emil Páll Jónsson
Auglýsingastjóri:
Páll Ketilsson
Upplag: 4500 eintök, sem dreift er ókeypis
um öll Suðurnes hvern fimmtudag.
Eftirprentun, hljóðritun, notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setning, filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF . Keflavík
Fasteignaþjónusta
Suðurnesja
Miögaröur 4, Kefiavfk:
Raðhús á einni hæð með
bílskúr i góðu ástandi, Arnarhraun 4, Grindavík:
skipti möguleg á ódýrari Mikið endurnýjað einbýlis-
íbúð ....... 3.300.000 hús, laus strax . 2.180.000
KEFLAVÍK:
Úrval 2ja og 3ja herb. íbúða við Mávabraut og
Heiðarholt, fullfrágengnar og tilb. undir tréverk.
Verð frá 1.350.000
3ja herb. íbúð við Hátún 12, rishæð, útb. 50% á
einu ári .................................... 1.170.000
3ja herb. neöri hæð við Tjarnargötu ......... 1.850.000
Nýleg 3ja herb. fullfrágengin íbúð við Hólmgarð 1.900.000
Efri hæð við Faxabraut 36 og 33, 3ja herb. íbúðir 1.500.000
Neðri hæð við Skólaveg, 3ja herb., sér inng. .. 1.400.000
4ra herb. neðri hæð við Hringbraut m/bílskúr . 2.150.000
4-5 herb. hæð við Hringbraut 136 m/bílskúr,
skipti á ódýrari eign æskileg ............... 2.000.000
138 ferm. mjöggóöefri hæöv/Smáratún m/bílsk. 3.000.000
Grunnur við Bragavelli til sölu. Teikn. á skrifst. 850.000
NJARÐVÍK:
Úrval 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúða við Fffumóa og
Hjallaveg. Verð frá ...........,.... 1.300.000
Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða raðhúsi í
skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð.
GRINDAVÍK:
Einbýlishús við Mánagötu, Efstahraun, Heiðar-
hraun, Víkurbraut og Viðlagasjóðshús við Suð-
urvör og Staðarvör. Verð frá ..........2.000.000
VOGAR:
Einbýlishús við Fagradal, 112 ferm. timburhús,
fokhelt ............................. 1.500.000
Stórt einbýlishús við Hafnargötu .... 2.500.000
SANDGERÐI:
Raðhús við Ásabraut, fullfrágengið .. 1.900.000
Einbýlishús við Stafnesveg (timburhús) nýlegt 2.350.000
Úrval annarra eigna á skrá. Nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar: 3441, 3722
LEKUR?
Erum með viðgerðarþjónustu, nýlagnir.
Einnig tengingar á Danfoss-kerfum.
PÍPULÖGN Ó.G.
Sími1493 Geymið auglýsinguna.
Það er varla hægt að trúa því að þessi hrúga hafi verið bifreið, rúmum sólarhring áður.
Bíll fram af Vogastapa:
40 metra fall
ofan í sjó
Rétt upp úr kvöldmatn-
um á páskadag barst lög-
reglunni í Keflavík tilkynn-
ing um að bifreið væri í
flæðarmálinu undir Voga-
stapa þar sem hann er hæst-
ur. Var ekki vitað hvort ein-
hver væri í bifreiðinni. s
Er lögreglan kom á vett-
vang kom í ljós að hér var
um að ræða Suzuki-bifreið
sem stolið hafði verið í
Reykjavík um nóttina eða
morguninn.
Eftir mikla erfiðleika
tókst lögreglumönnum að
komast að bifreiðinni, en
sjóinn braut á henni. Ekki
var viðlit að ganga úr
skugga um hvort einhver
væri í bifreiðinni, sem var
nánast bara járnahrúga
eftir að hafa fallið niður 40
metra hátt bjargið.
Með aðstoð frá Skiptingu
tókst með lagni að ná festu
fyrir taug í bifreiðina og
eftir um fjögurra tíma
baráttu tókst að ná flaki
bifreiðarinnar upp á bjarg-
brúnina og þá fyrst var ljóst
að enginn var í henni.
Eins og fyrr segir var bif-
reiðinni stolið í Reykjavík
einshvern tíma á bilinu frá
kl. 23.30 aðfaranótt páska-
dags og fram til kl. 12.30 á
hádegi þann dag. Er talið
að þjófurinn eða þjófarnir
hafi látið bifreiðina húrra
þarna fram af viljandi, en
þetta gerðist á þeim stað
sem sorpið var áður losað.
Voru lögreglumennirnir
sem fóru á staðinn sam-
mála um að það væri alvar-
legt mál að gera slíkt, því í
þessu tilfelli þurftu menn
að leggja sig í stórhættu við
vafasamar aðstæður til að
kanna málið.
Bifreiðin var af Suzuki-
gerð, rauð að lit, sjálfskipt
með fimm stafa R-númeri.
Eru allir þeir sem einhverj-
ar upplýsingar geta gefið
um bifreiðina, ferðir
hennar, um grunsamlegar
mannaferðir á þessum
slóðum á þessum tíma, eða
hafa tekið upp gangandi
vegfarendur á þessu tíma-
bili, beðnir að koma þeim
upplýsingum til lögregl-
unnar í Keflavík - epj.
Loðnuveiðar
hafnar í Kefla-
víkurhöfn
Hin árlega loðnuveiði
starfsmanna við Keílavík-
urhöfn á trillunni Silfri,
sem notuð er einnig sem
hafnsögubátur, eru hafnar í
ár. Hefur loðnan verið
frekar stygg og því er ekki
um mikla veiði að ræða.
Þá er ekki hægt að veiða
að deginum af sömu
ástæðu. - epj.
4500 EINTÖK
r
I
HVERRI VIKU
RADARSKERMAR Á STAFNESI.
Ljósm.: O.K.