Morgunblaðið - 30.11.2015, Blaðsíða 27
„Ég er viss um að þú getur lesið
nokkrar bækur með sama texta en
ólíkar myndskreytingar og sagan er
aldrei sú sama í huga lesandans. Án
þess að ég sé að halla á textann eru
sumar myndskreyttar bækur sem
maður las sem barn þannig að
myndirnar lifa svo sterkt í huga
okkar. Svo ég tali fyrir mig þá var
ljóðabókin bláa sem var í öllum
barnaskólum landsins í gamla daga
myndskreytt svo fallega af snill-
ingnum Halldóri
Péturssyni að
myndirnar eru
mér minnisstæð-
ari en þessi fal-
legu ljóð.“
Hann neitar
því þó ekki að
góður og fallegur
texti geti staðið
alveg óstuddur og
þá myndskreyti
lesandinn sjálfur
söguna en í því er
líka fólgið ákveðið
frelsi.
Spurður um
eigin teikningar
og hvort einhver
fræði eða hugsun
sé á bak við þær segir Karl engin
sérstök fræði liggja á bak við mynd-
irnar.
„Í sjálfu sér eru engin meðvituð
fræði, bara svona einhver tilfinning.
Sjálfur hrífst ég oft af myndskreyt-
ingum sem eru
ekki mjög litrík-
ar. Dempaðir tón-
ar geta búið til
svo mikið and-
rúmsloft en lit-
irnir ráða þessu
bara sjálfir ein-
hvern veginn.
Annars hef ég
mikla ánægju af
því að miðla með
myndunum því
sem ég hrífst
sjálfur af við aðr-
ar myndskreyttar
bækur, svona
samtal við eigin
nostalgíu. Það er
gaman að gera
teikningar sem hafa bæði þýðingu
fyrir fullorðna og börn þó að upplif-
unin sé ólík, einhver minni sem
fylgja okkur. Myndskreytingin á að
mínu mati alltaf að bæta aðeins
meiru við en textinn segir beint.“
Morgunblaðið/Styrmir Kári
Söguhetja Karl segist teikna dverga þegar hann ræðir við fólk í síma en
hann kennir þeim um að fela sokka og annað sem hverfur á heimilinu.
»Ég er viss um að þúgetur lesið nokkrar
bækur með sama texta
en ólíkar myndskreyt-
ingar og sagan er aldrei
sú sama í huga lesand-
ans. Án þess að ég sé að
halla á textann eru
sumar myndskreyttar
bækur sem maður las
sem barn þannig að
myndirnar lifa svo
sterkt í huga okkar.
Teikningar Karl Jóhann Jónsson segir sögur sínar bæði í texta og með
myndum en þannig gefur hann sögunni aukið líf.
MENNING 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2015
Billy Elliot –★★★★★ , S.J. Fbl.
Billy Elliot (Stóra sviðið)
Fim 3/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00
Fös 4/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00
Fös 11/12 kl. 19:00 Lau 26/12 kl. 19:00
Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k
Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00
Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k
Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k
Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k
Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar
Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið)
Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Sun 31/1 kl. 20:00 9.k
Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k
Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k
Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k
Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 7/2 kl. 20:00 aukas.
Margverðlaunað meistarastykki
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 27/12 kl. 13:00
Sýningum lýkur í janúar
Sókrates (Litla sviðið)
Fös 4/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00 Sun 27/12 kl. 20:00
Lau 12/12 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 20:00
Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina
Vegbúar (Litla sviðið)
Mið 2/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00
Fim 3/12 kl. 20:00 Fim 17/12 kl. 20:00
Sun 6/12 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 20:00
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 11/12 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 20:00
Kenneth Máni stelur senunni
Mávurinn (Stóra sviðið)
Sun 6/12 kl. 20:00 Fim 10/12 kl. 20:00 Sun 13/12 kl. 20:00
Takmarkaður sýningartími
Og himinninn kristallast (Stóra sviðið)
Mið 2/12 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00
Inniflugeldasýning frá Dansflokknum
65 20151950
5511200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
DAVID FARR
H
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 5/12 kl. 19:30 31.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn
Sun 6/12 kl. 19:30 32.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn
Fös 11/12 kl. 19:30 35.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn
Lau 12/12 kl. 19:30 36.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn
Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Móðurharðindin (Kassinn)
Lau 5/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 6/12 kl. 19:30
Lokasýning
Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Björn Hlyn Haraldsson.
Heimkoman (Stóra sviðið)
Fös 4/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/12 kl. 19:30
Lokasýning
Síðustu sýningar á meistaraverki Nóbelsskáldsins Pinters.
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Mið 2/12 kl. 19:30 9.sýn Fim 10/12 kl. 19:30 11.sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn
Mið 9/12 kl. 19:30 10.sýn Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 11:00
Lau 5/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00
Lau 5/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 14:30
Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 11:00
Sun 6/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 13:00
Sun 6/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Lau 26/12 kl. 19:30
Frumsýning
Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn
Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn
Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar
Um það bil (Kassinn)
Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn
Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn
Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn
Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn
Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn
Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu