Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 11. desember 1986 VÍKUR-fréttir Beitingamenn Vantar vana beítingamenn strax. Uppl. í síma 1817 og 1579. Til sölu vörubíll, teg. Hino árg. ’81, ekinn 28 þús. km. - Uppl. í síma 4233 og á kvöldin í síma 2650. BALDUR HF. Jólagjafaúrval Tjarnargötu 3 Keflavik - Simi 3308 FYRIR LITLU Fjölskyldan við beitninguna. F.v. Óskar Ingibersson, Hrönn Torfadóttir og synirnir Al- bert og Ingiber. Beitingamannaverkfallið: „Neituðu okkur um undanþágu" ýmsan dónaskap, en við höfum haft læst að okkur en þó alltaf hleypt verk- fallsvörðunum inn“ sagði Óskar að lokum. Af þessu tilefni höfðum við einnig samband við Sig- urbjörn Björnsson hjá VSFK. Hann hafði þetta um málið að segja: „Þessi undanþágubeiðni var rædd hérna með verk- fallsvörðum og felld sem slík. Tóku þeir það ekki í mál að gefa undanþágur til eins eða neins. Jú, við gerðum okkur grein fyrir því að þetta var erfið staða hjá þeim, en við vorum að hefja þessa bar- áttu og það hefði verið fremur slök byrjun á vinnu- deilu að hefja hana á því að gefa undanþágu. Er það megin ástæðan fyrir synjun þessari. epj. laugardag var eftir nokkur beitning sem hefði ekki tek- ið margar klukkustundir fyrir vana menn. En fyrst við fengum neitun, gátum við ekki snúið frá fyrirhug- aðri siglingu og látið bátinn landa hér heima og því drif- um við okkur fjölskyldan í að beita það sem til þurfti. Höfum við haft þetta af eftir miklar vökur, enda voru þau öll óvön slíkum störfum nema ég. Hefur að- gangur verkfallsvarða verið svo mikill hérna að skúrn- um að við urðum að byrgja fyrir gluggann til að fá að vera í friði. Þá hótuðu þeir að senda út skeyti til að bát- urinn fengi ekki að landa ytra, ef við létum einhvern beitningamannanna beita, en til þess hefur ekki kom- ið. Einnig hafa þeir bankað allt húsið að utan og sýnt „Þeir neituðu okkur um undanþágu, þó báturinn væri búinn að fiska 45 tonn upp í fyrirhugaða söluferð“ sagði Óskar Ingibersson, útgerðarmaður á m.s. Al- bert Ólafssyni KE 39, í við- tali við Víkurfréttir síðasta mánudag í heldur óblíðum tón. Síðan hélt hann áfram: „Löngu áður en verkfall beitningamanna varákveð- ið, var ákveðið að báturinn færi í söluferð sem nú stendur yfir. Þegar verkfall- ið skall á aðfaranótt síðasta Leikföng í jólapakkann Ný verslun í Njarðvík Nonni & Bubbi opna nýja verslun eftir áramótin Ný matvöruverslun, Nonni og Bubbi í Njarðvík, verður opnuð eftir áramótin að Holtsgötu 24 í Ytri-Njarð- vík. Þar var áður verslunin Friðjónskjör. Húseign þessa keyptu þeir bræður Hannes og Jónas Ragnarssynir í nafni Nonna & Bubba, á nauðungaruppboði í nóvem- ber. Hannes sagði í samtali við Víkur-fréttir, að húsnæðið væri ansi illa farið og þyrfti að gera miklar endurbætur á því. „Það hafa margir Njarðvíkingar haft sam- band við okkur og lýst ánægju með að fá aftur verslun í hverfið“, sagði Hannes. Að hans sögn er hugmyndin að hafa opið alla daga vikunnar frá kl. 09:00-22:00. Þetta er fjórða verslunin sem þeir bræður reka á Suð- urnesjum undir þessu nafni. Um síðustu helgi opnuðu þeir Vöruhús að Hólmgarði 2. Hannes sagðt að þar væri vöruverð með því lægsta sem þekktist í dag. „Við verðum með opið í Vöruhúsinu á hverjum degi fram að jólum, en síð- an er ætlunin að hafa opið tvo til þrjá daga í viku“, sagði Hannes ennfremur. bb. ATHUGIÐ! Næsta blað (jólablaðið) er síðasta blað ársins.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.