Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 22. desember 1986 VÍKUR-fréttir mA CSERDU Jólagjafir fyrir alla NYTT A BAÐIÐ Statíf fyrir tannbursta, sápu, bómull o.m.fl. - Bara til hjá Gerðu - Vasar, stjakar, Dúkkur, trúðar, öskubakkar, kveikj- bangsar, að arar, margir litir ógleymdum og gerðir. líkamsræktar- Allt í stíl. vörunum. LÍTTU INN - Úrvalið kemur á óvart. HAFNARGATA 61 - SÍMI 4475 VEGURINN KRISTIÐ SAMFÉLAG GRÓFIN 6 B - KEFLAVÍK Samkomur alla fimmtudaga kl. 20.30 Mikill söngur. Mundu að Jesús læknar enn í dag. Jesús þarfnast þín, þú þarfnast Hans. Leitið Drottins meðan Hann er að finna, kallið á Hann meðan Hann er nálægur. Heiðrún Sigurðardóttir og Brynja Hafsteinsdóttir í einkennisfötum lögreglunnar, og taka sig vel út. „Fórum ekki f lögregluna til að ná okkur í mann’* - segja þær Heiðrún Sigurðardóttir og Brynja Hafsteins- dóttir, sem nýlega gengu í lögregluna „Við fórum ekki í lögregl- una til að ná okkur í mann“, sögðu þær stöllur Heiðrún Sigurðardóttir og Brynja Haf- steinsdóttir, i samtali við Vikur-fréttir. Báðar eru þær 26 ára, úr Keflavík, og hófu störf í lögreglunni 1. október sl. Eru nú þrjár konur starfandi innan lögregiunnar á Suðurnssjum. -Mr\"r '' JOLATRES- SALA Kiwanisklúbbsins KEILIS er hafin. Sölustaður er í Áhaldahúsi Keflavíkurbæjar við Vesturbraut. Opið frá kl. 17-20 mánud.-fimmtud. og frá kl. 14-22 föstud.-sunnud. JÖLATRÉ - GRENI - KROSSAr A BORÐSKRAUT JÓLATRÉSFÆTUR Kiwanisklúbburínn KEILIR Á Þær voru meðal átta nýrra lögreglumanna sem hófu störf hér suður frá í október. Áður en til alvörunnar kom urðu þau að fara á námskeið þar sem kennd voru helstu undirstöðuatriði í hinum ýmsu málum sem lögreglu- menn verða að hafa þekkingu og kunna skil á í starfi sínu. Heiðrún vann áður á Vöru- bílastöð Keflavíkur. Þar hafði hún unnið í 4 ár bæði sem vörubílstjóri og við rekstur fyrirtækisins. „Mig varfariðað langa til að reyna eitthvað nýtt“, sagði Heiðrún. „Það er áreiðanlega mikil lífsreynsla að starfa sem lögregluþjónn og fær mann til að skoða lífið og tilveruna frá öðru sjónar- horni". Brynja tók í sama streng, hún vann áður hjá íslenskum Markaði. „Ég þekkti nokkuð til innan lögreglunnar og var hvött til að sækja um. Nú, ég lét til leiðast og hef ekki séð eftir því“, sagði Brynja. Hún sagði að starfið væri oftast bæði fjölbreytt og skemmti- legt, þó alltaf kæmu upp atvik eða atburðir sem menn ósk- uðu að kæmu aldrei upp. Þær sögðu að fólk hefði tekið þeim afskaplega vel, en afstaða þess til lögreglunnar væri nokkuð önnur en þær hefðu áttvon á. Yrðu lögreglu- menn oft á tfðum að bregða sér í hin ótrúlegustu hlutverk í samskiptum við borgarana í starfi sínu. - bb. Beitingafólk vantar á m.b. Akurey sem rærfrá Keflavík. Upplýsingar í síma 3450 og 1069. Framkvæmdastjóri (Mótandi starf) Þroskahjálp á Suðurnesjum óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa fyrir félagið. Krefjandi starf. Starfið krefst: Stjórnunarhæfileika - Að geta unnið sjálfstætt - Góðs fjármála- vits - Mannblendni - Hafa áhuga á mál- efnum fatlaðra. Umsóknum skal skilað að Suðurvöllum 9, Kpflavík, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt Framkv.stj. Þ.S. 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.