Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 11.12.1986, Blaðsíða 25
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. desember 1986 25 Könnun gerð 4. des. ’86 ♦jfl. VERÐGESLA Könnun þessi var gerö af Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavikur og ná- grennis, Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarövikur, Verslunarmanna- félagi Suöurnesja og lönsveinafélagi Suöurnesja. Vörutegundir Algeng; verð í stórmórkuðum á höfuðborparsvaðinu Algent verð í kjörbúðum i höfuðborgarsviðinu Nafn i búð: Hagkaup Nafn i búð: Samkaup Nafn á búð: Nonni'& Bubb Na?n á búð: L Sparkaup HaUíð Lbddkjót sýn! kg 700-400 300-350 330 00 318.00 ?R0.nn 318.00 Hangikj.áfegf í Joftt.umb. 1 kg 1112-1X34 . 971-1134 Goði 1112.50 Kjötsel 030.00 ss Kjölver 11.34. 109? * 930.00 Larabastcik í lofrt.umb. 1 kg - 1971-1313 1118-1717 Kjötscl 930.00 Kjööer n 1225.00 * 930.00 FiskboDur, Qra 830e 87-91 99-103 90.80 83.50 99.00 98.70 FiskWðir.gur Qra 855e 128-130 148-154 197.R0 _ 138.50 148.10 Reykt s/ld, Egfls 1 kg 252 252 252.00 252.00 252.00 252.00 Gulrzfur.nýjar 1 kg 87-97 97-104 RR.nn 78.00 105.00 105.00 Gulrófur nýjar I kg 39-47 35-47 29.00 45.50 53.00 49.00 Blómkál nýtt 1 kg 79-159 84-113 59.00 98.00 94.00 87.00 Matarkex.Frón venjul. 1 pk 61-63 65-70 60.90 59.50 61.50 68.55 Hohakex, Bourbon wiiDu 1 pk 49-52 48-56 - 48.50 57.25 54.80 Comflakes, Keflogs 375 g 95-103 102-108 96.20 ■ 100.05- - 107.10 All Bran, Kellogs 132-179 139-151 107.80 _ _ 116.40 Grznar baunir, Qra 450 g 30-31 35-38 ?q.qn 31.50 52.20 34.60 Tómatsósa. Ubbys 340 gr 36-39 39-43 35. qn 39.15 37.50 41.75 Ávaxtasulta Flóra bl. 500 g 75 83 _ _ Bamam. Beech ávextir nut 27.6 g 20-21 22-23 20.40 ip.on 22.50 21.50 Uppjw.lógur, Hreinol gr. 0.51 45-48 47-51 m . Rn 4.7.90 _ 51.00 Handsápa.Lux85g 18 18-20 i7.qn 17.60 19.50 - Níu ný fyrirtæki stofnuð Mikil gróska er nú í stofnun fyrirtækja á Suður- nesjum. Birtust t.d. fjöl- margar slíkar tilkynningar í Lögbirtingablaðinu ný- lega, þar af níu um fyrir- tæki sem ekki hafa verið kynnt hér í blaðinu, þ.e. eft- irfarandi: Toppvörur sf., Garði, er fyrirtæki á sviði matvæla- framleiðslu, sem þau Arnór Ragnarsson, DagnýHildis- dóttir, Jón^Hjálmarsson og Kristjana Olafsdóttir, öll til heimilis í Garði, hafa sett á stofn. Fiskverkun Erlings Jóns- sonar er eins og nafnið bendir til fiskverkunar- fyrirtæki sem Erlingur Jónsson hefur sett á stofn í heimabyggð sinni, Sand- gerði. Drifás er bifreiðaþjón- usta og vélaviðgerðir í Sandgerði sett á stofn af Ár- sæli Ármannssyni þar á staðnum. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að efna til allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör til eftirfarandi trún- aðarstarfa hjá Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Keflavíkur og nágrennis: Stjórn, trúnaðarmannaráð, stjórn sjúkra- sjóðs ásamt varamönnum. Listum með meðmælum tilskilins fjölda fullgildra félagsmanna skal skila á skrif- stofu félagsins, Hafnargötu 80, Keflavík, eigi síðar en kl. 17, fimmtudaginn 18' des- ember næstkomandi. Kjörstjórn Verkakvennafélag Keflavikur og Njarðvíkur Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að efna til allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjörtil eftirfarandi trún- aðarstarfa hjá Verkakvennafélagi Keflavík- ur og Njarðvíkur. Stjórn, trúnaðarmannaráð, stjórn sjúkra- sjóðs ásamt varamönnum. Listum með meðmælum tilskilins fjölda fullgildra félagsmanna skal skila á skrif- stofu félagsins, Hafnargötu 80, Keflavík, eigi síðar en kl. 17, fimmtudaginn 18. des- ember næstkomandi. Kjörstjórn Gjaldendur sveitar- sjóðsgjalda í Miðneshreppi Við minnum á að gjöld ársins 1986 eru öll gjaldfallin frá og með 1. des, 1986. Dráttar- vextir verða næst reiknaðir 15. des 1986 vegna gjalddaga 1. nóv. 1986, og við vekjum athygli á að 31. des. 1986 verða reiknaðir dráttarvextir á öll gjaldfallin, en ógreidd sveitarsjóðsgjöld. Við beinum þeim eindregnu tilmælum til ykkar að gera sem fyrst skil við hreppinn, og vera skuldlaus við sveitarsjóð um ára- mótin, þannig að ekki þurfi að koma til harkalegra og kostnaðarsamra innheimtu- aðgerða, sem eingöngu bitna á gjaldend- um fjárhagslega. Hreppsnefnd Miðneshrepps Sveitarstjóri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.