Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 04.02.1988, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 4. febrúar 1988 VÍKUtÍ jtiUU Fimmtudagur 4. febrúar 1988 11 Baldvin Njálsson, fisk- verkandi í Garðinum, hefur fest kaup á ilest öllum tækj- um hraðl'rystihúss Kirkju- sands hf. í Reykjavík, að sögn Fiskifrétta. Verður tækjunum komið fyrir í hinu nýja frystihúsi Nesfisks hf. í garði, sem reist verður í stað þess sem brann í haust. Er búið að ýta rústunum burt og verður senn hafist handa við mótauppslátt vegna nýja hússins. Er reikn- að með að starfsemi geti haf- ist í nýja húsinu meðvordög- um. A meðan fer starfsemi Nesfisks fram í húsakynnum þeim sem Asgeir hf. hafði áður til umráða og Utvegs- banjinn eignaðist á nauðung- aruppboði á síðasta ári. I»ar sem rústir Nesfisks stóðu áður hefur ýta nú farið um og hreinsað allt í burtu. Ljósm.ihbb. I hjarta Keflavíkur Hjarta útvarpsstöðvarinnar Stjörnunnar sló í Glaumbergi í Kefla- vík á sunnudaginn. Þá var sendur út þátturinn „í hjarta Keflavíkur“. Var bæjarbúum boðið að komaog taka þátt í gleðinni ogspjölluðu út- varpsmennirnir Þorgeir Astvaldsson og Jörundur Guðmundsson við nokkra valinkunna hcimamcnn. I þættinum var spurningakeppni og kepptu lið frá TRE-X og Ramma. Var það ójafn leikur sem endaði með yfirburðasigri TRE-X. Um 500 manns mættu í Glaumberg og sátu þar í huggulegheitum yfir rjúkandi kaffi og meðlæti og kunnu greinilega vel að meta stemn- inguna og að vera í beinni útsendingu. - Meðfylgjandi myndir tóku Páll Ketilsson og Hilmar Bragi Bárðarson við þetta tækifæri. Það var hörku fjör í spurningakeppninni milli TRÉ-X og Raninia, ekki síst í hlaupaspurningunum. Þorgeir Ástvaldsson ræddi bæjarmálin við forseta bæjarstjórnar Keflavíkur, Guð- finn Sigurvinsson. „ . . . þetta var svakalcgt áfall þegar ég komst að því að ég væri frændi Steingríms", sagði Ellert Eiríksson, sveitarstjóri, við Jörund, scm skellti upp úr. Tónlistarskólastjórinn í Kefiavík, Kjartan Már Kjartansson, kitlaði hláturtaugar viðstaddra með sögum, glcnsi og grini, eins og honum Jörundur er hér að lesa viðtal Vikur-frétta við séra Þorvald Karl Helgason, sem hann spjall- aði við í Glaumbergi við mikla hrifningu. UTSALA 10-40#/( 0 afsláttur Technics • SONY • DENON ^Panasonic • cffSAMSUNG Fvvsta á siön'>ö(Pom Hafnargötu 38 - Keflavík - Sími 13883 Hljómstækjasamstæður frá kr. 11.600 - með laserspilara frá 29.900. Geislaspilarar frá 14.700 - Videomyndavélar frá 39.900. Myndbandstæki VHS frá 24.900. Sjónvarpstæki frá 17.600 - og margt fleira. Merkjasala Styrktar- félags aldraðra Hin árlega merkjasala Styrktarfélags aldraðra á Suðurnesjum verður á morgun, föstudag, og á laugardag. Að þessu sinni verður forminu breytt og merkin því ekki borin í hús í Keflavík, heldurein- ungis boðin til sölu við verslanir í bænum. Er það von félagsins að bæjarbú- ar bregðist vel við og styrki starsemina með kaupum á merkinu. Þá verður aðalfundur félagsins haldinn á laug- ardag kl. 13.30 í aðstöð- unni að Suðurgötu 12-14. Eru nýir félagar boðnir velkomnir. Félagið vill koma á framfæri þökkum fyrir stuðninginn á liðnum árum. Heilt „frystihús’ flutt í Garðinn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.