Víkurfréttir - 18.02.1988, Side 3
\fiKm
(uttit
Fimmtudagur 18. febrúar 1988
Fasteignagjöld
aldraðra felld
niður í Keflavík
Eftirfarandi bókun var
gerð á fundi bæjarráðs
Keflavíkur í síðustu viku:
„Bæjarráð samþykkir að
fella niður fasteignagjöld
af öllum ellilífeyrisþegum
sem fæddir eru 1917 eða
fyrr. Þeir sem fæddir eru
1918-20 fá 50% niðurfell-
ingu á fasteignagjöldum.
Örorkulífeyrisþegar, sem
metnir eru með 75% skerð-
ingu, fái einnig felld niður
fasteignagjöld.
Sorphirðugjald oglóðar-
leiga eru undanskilin ofan-
greindri samþykkt.“
Mikil örtröð var hjá hinni nýju Gjaldheimtu Suðurnesja á föstudag og mánudag. Ástæðan varsú aðsíð-
asti skiladagur launagreiðenda áður en dráttarvextir yrðu settir á var á mánudag vegna hins nýja stað-
greiðslukerfis. Ekki voru þó gjaldheimturnar tilbúnar að taka á móti skilagreinum og þvi var greidd
hara ein tala og það án þess að hún væri sundurliðuð nánar en skilagreinar eru væntanlegar í aprílmán-
uði. Ljósm.: hbb.
Keflavík:
Bæjarsjóður
tekur á sig
skuldir ÍBK
íþróttabandalag Kefla-
víkur hefur farið fram á að
bæjarsjóður Keflavíkur
sjái sér fært um að fella nið-
ur skuldir sérráða innan
vébanda Í.B.K. við S.B.K.
að upphæð kr. 618.000.■
Bæjarráðið hefur sam-
þykkt að styrkja ÍBK til
greiðslu skuldar við SBK
að þessari upphæð.
Kemur frant í bókun
bæjarráðs frá 10. febrúar
að þetta sé gert í trausti
þess að stjórn IBK muni
gera sitt til þess að allir
reikningar við SBK verði
frantvegis í skilum um ltver
mánaðamót.
-V\arr>
ar9ÖW
3A.23 i’öku.m að okkur
fermingarveislur
• Kalt borð - Kaffihlaðborð - og
nýjasta nýtt:
• KÍNVERSKT HLAÐBORÐ
Af hverju ekki að breyta til (það er
lika hægt að blanda þessu saman).
/
• Utvegum salarkynni.
• Vant starfsfólk.
• Nýjungarnar koma frá BREKKU!
PIZZUR:
1. RANCHO »/ svePPUm' ' "Í|U „
luntisk. hvilUu^»J mushroomí red pepper. shnmp> OUJ-
2. PIRATA
3 CALZONEIHállmám)^^
4 CORONILLA
w/lomato. cheese, nam.
5. CHILENA m/tomat. osb. k)uV
6. SALCHICHA
w/lomato. cheese, saian.i.
7. ISABELLA ~
m-
m -
550. ■
».«»»» $30. -
$00--
og oregano . .
w/lomato, cheese. mmced bee
and oregano
g QJTANA (Hállmánil »/»»»l »*■ »»““>“'.1"’
—- <-<
10. PICADORA »/»»»h',a*“k
1' ■ ““““ “ “™“»»
12
13. SALVAVIDAS
w/tomato. cheese. nai .
34tfíf
■500 '
530--
SHOzl
530'
530-
/OO- -
KÍNVERJARNIR
eru á leiðinni,
og það styttist í
opnun Kina-torgs.
Nýtt - Nýtt!
Keyrum
pizzur heim
alla
helgina.
Fótboltaunnendur geta glaðst. - Við keyrum
pizzur heim fyrir beinar útsendingar í enska
boltanum.
föstudaga frá kl. 17-23
laugardaga frá kl. 14-23
sunnudaga frá kl. 14-18
MENU UM HELGINA:
• Sherrybætt kjörsveppasúpa
^SLrúðu,,ök með ^ btómká,i
•£52S;:akarökmeðananæ'k-^-8
smiörsteíkíum kartölílmhry99Ur mSð paprikulailk °9
* 2íU“k m/s«pppm, broccoli, piparsóso og bakaóri
Besti bitinn í bænum
Ávallt í alfaraleið . . .
ODYRT - ODYRT
/
I hádeginu virka daga:
Heit súpa og góður
heimilismatur.
TOMMA
HAMBORGARAR
Fitjum - Njarðvik - Sími 13448