Víkurfréttir - 18.02.1988, Qupperneq 5
\iiKun
Uutm
Fimmtudagur 18. febrúar 1988
Nýsmíði Jarls hf. inni í húsi hjá Stálvík. Á litlu niyndinni í horninu sést framhlið brúarinnarogþaðsem þarer fyrir framan.
Ljósm.: cpj.
Nýsmíði Jarls hf.
á lokastigi
NÝIR
RÉTTIR
Tacos, Burrito,
Svínasneiðar
íbarbeque-
kryddi
- ★ -
Svínasneiðar
í súrsætu kryddi
Okkar vinsæla
svínakjöt
í súrsætri sósu
- ★ -
Minnum á alla
okkar vinsælu
grillrétti
- ★ -
MUNIÐ HEIM-
KEYRSLUNA
UM HELGAR.
Hjá Stálvík hf. í Garðabæer
nú á lokastigi smíði á 39 m
löngu alhliða fiskiskipi sem
verður afhent eiganda sínum,
sem er útgerðarfélagið Jarl hf.
í Keflavík, í lok næsta
mánaðar. I skipi þessu verður
1400 ha. Caterpillar aðalvél og
öll tæki af fullkomnustu gerð,
auk rýrnis fyrir 16 rnanna
áhöfn, sem þó má fjölga.
I tilefni af Norrænu tækni-
ári var skipið til sýnis hjá
Stálvík á sunnudag og fékk al-
menningur þá tækifæri til að
fara um borð í skipið þar sem
það er í smiðum innanhúss.
Þótti mörgum, þ.á.m. blaða-
manni Víkur-frétta, það til-
komumikið að sjá nærri full-
smíðað skip af þessari stærð
inni í húsi.
Hafnargötu 62
Sími 14777
Mikið úrval ai
nýju VHS-efni.
Þú færð
bestu
myndirnar í
MYNDVAL.
Ilalnargotu lli - Kellavik
Föstudagur 19. leb.
Jón og Lalli sjá um
stemninguna.
Opiö 22-03.
18 ára aldurstakmark.
I,augardagur 20. feb.:
Hin í'rábæra danshljóm-
sveit Lögmenn lrá Vík í
Mýrdal leikur l'yrir
dansi 22-03.
20 ára aldurstákmark.
AUGLYSINGASIMINN ER
14717 - 15717.
V/KUR
jUttU
Húsanes
lægst í
Lindar-
lax
Fyrir skemmstu rann út
útboðsl'restur i uppbygg-
ingu fiskeldisstöðvarinnar
Lindarlax á Vatnsleysu-
strönd. Það fyrirtæki sem
lægst var, er Húsanes sf. í
Keflavík.
Að sögn Hermanns
Ragnarssonar, fram-
kvæmdastjóra Húsaness,
eru haf'nar viðræður við þá,
en til greinagetur komiðað
þeir taki að sér ileiri verk-
þætti en þá sem voru í út-
boðinu. Gæti l'arið svo, að
þeir taki að sér alla verk-
þætti nema pipugerð.
A hluti verksins að verða
lokið fyrir miðjan maí og
stöðin uppbyggð ári síðar.
Samtais er hér um verk að
ræða upp á um 100 milljón-
ir króna.
Njarðvíkur-
bær styrkir
strætóinn
Vegna tilraunar þeirrar
sem nú stendur yfir með
gjaldlausar almennings-
vagnaferðir í Njarðvík hef-
ur bæjarstjórn Njarðvíkur
samþykkt að greiða kr. 100
þús. til Steindórs Sigurðs-
sonar. Ferðir þessar eru til-
komnar vegna óska for-
eidra í Innri-Njarðvíkur-
hverfinu.