Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Qupperneq 7

Víkurfréttir - 18.02.1988, Qupperneq 7
mnnMUh Fimmtudagur 18. febrúar 1988 Gjald- heimtan formlega opnuð Gjaldheimta Suðurnesja var formlega opnuð síðasta föstu- dag að viðstöddum fjölda gesta. Gjaldheimta þessi, sem er hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi, er til húsa á 2. hæð Sparisjóðshússins í Njarðvík. Eins og áður hefur komið fram er gjaldheimtustjóri As- geir Jónsson, en með honum starfa Guðbjörg Jónsdóttir og María Hauksdóttir. Við þetta tækifæri tók Páll K e t i 1 s s o n m e ð f y I g j a n d i myndir. Oddur Einarsson, bæjarstjóri í Njarðvik og formaður gjaldheimtunefndar, bauð gesti velkomna og afhenti Asgeiri Jónssyni, gjaldheimtustjóra, nterkar myndir frá undirbúningnum að stofnun gjald- heimtunnar. Fjær sjást Indriði Þorláksson frá fjármálaráðuneyti (t.v.) og Þorgeir Þorsteinsson, lög- reglustjóri á Keflavíkurflugvelli. <^0y Veislu- þjónustan hf. Iðavöllum 5 Sími 14797 14717 - 15717 íbúð óskast LÆKKAÐ VERÐ - LÆKKAÐ VERÐ Snókerkjuðar- og töskur Allt í pílukastið >-vN Módel og leikföng í úrvali. Þrektæki og hjól í öllum stærðum. AUGLÝSINGASÍMAR: „Maggi, nú skálum við fyrir fjárhagsáætluninni", gæti Anna verið að segja. Hér er um þau Magnús Haraldsson bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokksins í bæjarstjórn Keflavikur og Önnu Margréti Guð- mundsdóttur bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins í Keflavík, að ræða. F.v.: Eðvald Bóasson, bæjarfulltrúi í Njarðvík, Oddgeir Karlsson, skrifstofustjóri Njarðvíkurbæjar, Jón Asgeirsson, fyrrum sveitarstjóri Njarðvíkurbæjar og faðir Asgeirs gjaldhcimtustjóra, og Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri. Sparisjóðurinn óskar eftir 4ra til 5 herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn í 1-2 ár. Frekari upplýsingargefa Magnús Haralds- son og Jón Ragnar Höskuldsson. SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Sími 15800 Afgreiðslustörf Óskum eftir starfsfólki við afgreiðslu og símavörslu. Upplýsingar hjáframkvæmda- stjóra eða á skrifstofunni. ~ ^fc4^AÐALSTÖÐIN HF \mí\ \mk] Sími 11518 STIGA-sleðarnir vinsælu LÆKKAÐ VERÐ REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐI M.J. Hafnargötu 55 - Keflavik - Sími 11130 Starfsfolk Gjaldheimtu Suðurnesja. F.v.: María Hauksdóttir, Asgeir Jónsson og Guðbjörg Jónsdóttir. Ingi Friðþjófsson, hrepps- nefndarmaður í Vogum (t.v.) og Vilhjálmur Grímsson, sveitarstjóri Vatnsleysu- strandarhrepps. A milli þeirra sést í Guðbjörgu Jónsdóttur starfsmann.■’ muR juUii

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.