Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Page 16

Víkurfréttir - 18.02.1988, Page 16
16 Fimmtudagur 18. febrúar 1988 mun jiMit Njarðvíkurbær: Hækkar holræsa- gjöld um 242% Meirihluti Alþýðuflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Njarðvíkur hcf’ur hækkað hol- ræsagjöld um 242% milli áranna 1987 og 1988. Hér er um að ræða gróf'ustu hækkun þjónustugjalda sem vitað er um. Sem dæmi um þessa hækkun skulu tekin nokkur dæmi. Finbýlishús ....... Kaðhús ............ íbúð í Ijölbýlishúsi Verksmiðjuhús ... ráð fyrir endurskoðun fasteigna- mats árlega eins og nú er gert, heldur fór endurmat fram á lOára fresti. Af þessum sökum settu sveitarfélög gjaldskrár sínar þann- ig, að þau gætu mætt óvæntum sveiflum t.d. vegna verðbólgu. Samkvæmt þessari gömlu gjald- skrá Njarðvíkur var álagsstuðull staða landsins, aðeins einn kaup- staður hefur hærri tekjur á íbúa en Njarðvík. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent frá sér þessar upplýsingar og verða þær varla véfengdar. Til samanburðarskuluhértekin tvö dæmi af tekjuhlutfalli milli Njarðvíkur og tveggja kaupstaða í I lolræsagjald 1987 2.000,-00 1.700,00 859,00 28.189.00 I lolræsagjald 1988 7.425,00 5.650,00 2.920,00 96.329,00 Þcssi hrikalega hækkun hol- ræsagjaldsins er ekki aðeins sið- laus, heldur einnig ólögleg og bendir allt til þess að bæjarstjórn skorti heimild til þessarar álagn- ingar og skal það nú rökstutt nán- ar. Holræsagjald var upphaflega sett á í Njarðvík til að mæta kostn- aði við eftirlit, hteinsun ogsmærra viðhald á holræsakerfinu og hefur gjaldið alla tíð staðið vel undir þeim kostnaði. Gjaldið var aldrei hugsað sem tekjustofn til að standa undir stórframkvæmdum hjá bæjarfélaginu. Samkvæmt fasteignagjaldaseðli er holræsagjaldið lagt á skv. gjald- skrá, og hvernig er gjaldskráin? Holræsagjaldskrá Njarðvíkurer nokkuð komin til ára sinna og er byggð á lögum um fasteignamat frá 1963. I lögunum frá 1963 varekki gert settur 0,15% af fasteignamati og heimild til hækkunar eða lækkun- ar þess stuðuls um 50%. Slý lög um fasteignamat voru sett 1976 og skv. þeim lögum var fasteignamat fært til núvirðis og jafnframt ákveðið að endurskoðun færi fram á fasteignamati árlega. Við þessa lagasetningu hækkaði mat fasteigna verulega og vegna breyttra aðstæðna var holræsa- gjaídskrá Njarðvíkur aðlöguð hinu nýja mati og álagsstuðull settur 0,055% sem samsvaraði 0,15% gjaldinu, sem áður gilti. Njarðvík mcð einna hæstar tekjur af kaupstöðum 1987 Það vekur nokkra athygli, að á sama tima og gerðar eru sam- þykktir um stórhækkaðar álögur á íbúa Njarðvíkur, bcrast fréttir af því að tekjur Njarðvíkurbæjar pr. íbúa eru einna hæstar allra kaup- Reykjaneskjördæmi, þ.e. víkur og Mosfellsbæjar. Kefla- Albert K. Sanders fyrrv. bæjarstjóri. Rök meirihlutans Mcirihlutinn hefurgert þágrein fyrir hækkun holræsagjaldsins að nauðsynlegt sé að gera stórátak í frárcnnslismálum bæjarins. Ekki er dregið í efa að nauðsynlegt séað gera úrbætur í þessum efnum í Njarðvík, eins og öðrum sveitar- fclögum. En benda má á eftirfar- andi: Fasteignaeigendur hafa með gatnagerðargjöldum greitt fyrir lagningu holræsa, sé frekari úr- bóta þörf er eðlilegast að sá kostn- aður sé borinn uppi af bæjarsjóði Tekjur Njarðvíkur pr. íbúa 1987 voru .............. kr. 53.713,00 Tekjur Kellavíkurbæjar pr. íbúa 1987 voru.......... kr. 43.687,00 Tekjur Mosfellsbæjar pr. íbúa 1987 voru ........... kr. 38.174,00 Séu þessar upphæðir færðar til heildartekna hjá Njarðvík kemur eftirfarandi í ljós: Ef Njarðvík hefði haft sömu tekjur á íbúa 1987 og Keflavík hefðu tekjur Njarðvíkur orðið 22,5 milljónum lægri en raunin varð. Ef Njarðvík hefði haftsömu tekjurog Mosfellsbær hafði pr. íbúa hefðu tekjur Njarðvíkur orðið 35 milljón- unt lægri en þær urðu. Þegar þessar miklu tekjur Njarðvíkurbæjar eru bornar sam- an við önnur sveitarfélög er enn óskiljanlegri ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar að þyngja svo mjög álögur á ibúana.,,. og Iramkvæmdafé bæjarins, sem er verulega meira en gerist hjá öðr- um sveitarfélögum og notað til þess. Þegar minnihluti bæjarstjórnar óskaði eftir að gjaldtaka þessi væri leiðrétt, brást meirihlutinn við hinn versti og lét bóka að um tví- skinnung væri að ræða hjá minni- hlutanum, meirihluti sjálfstæðis- manna hefði ekkert verið betri á síðasta kjörtímabili og hækkað vatnsskatt upp úr öllu valdi. Hið rétta í þessu máli ereftirfar- andi: Vatnsveita Njarðvíkur er rekin bókhaldslega sem sérstakt fyrirtæki. Svo er ráð fyrir gert að vatnsskattur standi undir reksturs- kostnaði veitunnar. Rekstrargjöld veitunnar eru þessi: Rafmagn, um- sjón og eftirlit, smærra viðhald og vextir og afborganir af lánum sem sérstaklega eru tekin vegna vatns- veitu. Bæjarsjóður hefur alla tíð lagt fram verulegt fjármagn vegna allra meiriháttarframkvæmdasvo sem borana, dælna, aðal vatns- lagna, tanka o.fl. 1 fjölda ára var reksturskostn- aður veitunnar hærri en tekjur liennar t.d. vegna mikilla liækk- ana á rafmagni, sem er hæsti kostnaðarliðurinn. Því var ákveð- ið á síðasta kjörtímabili að hækka vatnsskatt þannig að vatnsveitan væri rekin hallalaus, eða á núlli, jafnframt var fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði lækkaður sem nam hækkun vatnsskattsins, þannig að fastcignagjöld á íbúðarhúsnæði hækkaði ckki vcgna þcssara að- gcrða. Að lokum Eg tel mig liafa í þessu greinar- korni gert grein fyrir því að þessi hækkun holræsagjalda, sem ákveðin hefur verið, stenst ekki þar sem heimildir eru ekki fyrir hendi og samþykktin er á mis- skilningi byggð. Eg tel því eðlilegt að bæjaryfirvöld taki þegar til end- urskoðunar og leiðréttingar fyrri ákvörðun um álagningu holræsa- gjaldsins. Það væri leiðinlegt til af- spurnar og niðurlægjandi fyrir Njarðvík, ef nauðsynlegt reynist að blanda Félagsmálaráðherra í rnálið. Eftirmáli Þegar ég var að ljúka þessum skrifum, barst mér til eyrna að kratarnir í Keflavík hafi hækkað holræsagjaldið hjá sér á sama hátt og félagar þeirra í Njarðvík. Eftir því sem ég veit best cr gjaldskrá Keflavíkur mcð sama niarki brennd og í Njarðvík, þ.e. koniin til ára sinna og byggð á lögum frá 1963. Kannski cr holræsagjalds- álagning í Keflavík lika heimildar- laus, en það er ekki mitt mál. Stjórnleysi? Blaðið Kcykjancs birti í síðustu viku viðtal við fulltrúa Sjálfslæðis- flokksins í bæjarstjórn Njarðvíkur undir risafvrirsögninni ST.IORN- LEYSI. I viðtalinu fullyrða þcir þrcmenn- ingar að mikil röskun liafi orðið á öllu skólastarfi Grunnskóla Njarð- víkur vegna framkvæmda við við- hyggingu skólahússins. Þcir ganga rcyndar svo langt að fullyrða að þctta hafi verið cinkenni á verklcg- um framkvæmdum núvcrandi mciri- liluta bæjarsljórnar, og niáli sínu til stuðnings vísa þeir Ingólfur, Ingi og Guðinundur til málgagns Alþýðu- handalagsins í Njarðvík. Engin röskun? Af þessu tilefni kallaði bæjar- stjóri Trausta Einarsson sem er verktaki viðbyggingarinnar á sinn fund, en milli Trausta og bæjar- stjórnar hefur ríkt fullur skilning- ur á því að cngin röskun mætti verða á starfi skólans vegna fram- kvæmdanna. Trausti fullyrti við bæjarstjóra að allt væri gert til að tryggja að engin röskun yrði á starfi skólans og ynnu menn hans þau verk sem gætu valdið röskun utan starfstíma skólans. Einnig hafði bæjarstjóri samband við skólastjóra grunnskólans. Hann kvaðst mjög ánægður með störf verktakans og staðfesti að alls eng- in röskun hefði orðið á skólastarf- inu vegna vinnu hans. Reyndar eru kennarar og starfsfólk skólans furðU lostin vegna þess hvernig þessi „mikla röskun" virðistalger- lega hafa farið fram hjá þeim. Misskilningur? Því er Ijóst að fréttin um röskun Guðjón Sigbjörnsson forseti bæjarstjórnar Njarðvíkur á skólastarfi grunnskólans er byggð á misskilningi. Hinu cr crf- itt að leyna að ekki er gott að átta sig á hvernig svo herfilegur mis- skilningur virðist hafa heltekið alla þrjá fulltrúa Sjállstæðis- flokksins í bæjarstjórn Njarðvík- ur. Reyndar virðist tilvitnun full- trúa Sjálfstæðisflokksins í mál- gagn Alþýðubandalagsins vera byggð á sama misskilningnum og annað, nema þar sé um að tefla spurningar um lestrarkunnáttu. Verklegar framkvæmdir Hvað varðar fullyrðingar um stjórnleysi í verklegum fram- kvæmdum þá má ýmislegt um þær segja. Eins og Njarðvíkingum er kunnugt þurfti núverandi meiri- hluti að fresta öllum verklegum framkvæmdum á sínu fyrsta starfsári vegna þess, að þegar far- ið var að rannsaka bókhaldið og fjárhagsáætlunina sem síðasti meirihluti skildi eftir sig kom í ljós að fjárhagsáætlunin var loftkast- alar einir og engir peningar til, en búið að eyða milljónum í sektir, vegna þess að í tíð meirihluta Sjálf- stæðisflokksins í bæjarstjórn hafði bæjarsjóður verið rekinn með út- gáfu innistæðulausra ávísana. Aðhald og sparnaður Eftir þrotlausa vinnu við að endurskipuleggja og byggja upp, gera áætlanir og venja stjórnkerfið við ný vinnubrögð leit fjárhags- áætlun Njarðvíkurbæjar 1987 dagsins ljós. Þar var gert ráð fyrir sparnaði og aðhaldi 1 rekstri ásamt framkvæmdum fyrir 38 milljónir króna. Aætlunin var endurskoðuð eftir mitt ár vegna breyttra verð- lags- og launaforsendna. Þegar upp var staðið við áramót hafði verið framkvæmt fyrir tæpar 46 milljónir króna en fjármagns- kostnaður var i algeru lágmarki. Markviss stjórnun Það sem futltrúar Sjálfstæðis- flokksins kalla stjórnleysi í verk- legum framkvæmdum er í raun ekki stjórnleysi heldur þvert á móti markviss stjórnun sem miðar að því að nýta fjármagn bæjarbúa sem best í framkvæmdirán þessað eyða stórfé í fjármagnskostnað. Þess vegna var hápunktur fram- kvæmdatímans í haust en ekki í vor þegar litlar tekjur höfðu skil- að sér i kassann. Njarðvikingum er bent á að nánar mun verða fjallað um þessi mál í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar þessa árs. Eru fasteignagjöld hærri í Njarðvík? í tilcfni af þcirri untfjöllun scm fram liefur farið hér í blaðinu og i hlaðinu Rcykjanesi unt fasteigna- gjöld i Njarðvik vegna þcss að holræsagjöld voru hækkuð og vafnsskattur lækkaður við áiagn- ingu þessa árs cr nauðsvnlcgt að fram komi eftirfarandi: llæði blöðin birtu forsíðu- fregn í siðustu viku með upplýs- ingum frá minnihluta bæjar- stjórnar um „stórkostlega hækkun holræsagjaida í Njarð- vík.“ Af þvi tilefni er eðlilegt að spurt sé hvort fasteignagjöld séu orðin hærri í Njarðvík. I fréttunt blaðanna var vitnað í bókun minnihlutans á fundi bæjar- stjórnar þar sem jveir gagnrýndu Itækkun holræsagjaldanna. í þeirri bókun var sú aðgerð slitin úr samhengi sínu og birt á vill- andi hátt. Allir vita að jsað er enginn vandi að birta þannig rosalegar prósentutölur án þess að geta um það samhengi sem tölurnar eiga heima í, en hafa verið slitnar úr. Fasteignagjöld samanstanda úr fasteignaskatti, vatnsskatti, holræsagjaldi og sorphirðugjaldi. Sorphirðu- gjaldið er ákveðin krónutala og var í fyrra 800 krónur á ári, það varhækkaðí l.lOOkrónurááriá hverja íbúð. Hin gjöldineru hut- fall af fasteignamati og brevtast þvi milli ára eftir útrcikningi fasteignamats rikisins um breyt- ingar á ma.kaðsverði húsnæðis og vegna verðbreytinga milli ára. Villandi upplýsingar. Bæjarstjóm ákvað að hækka holræsagjaldið en lækka vatns- skattinn og því er afar villandi að birta einungis hlutfallslega Oddur Einarsson bæjarstjóri í Njarðvík. breytingu á eina gjaldinu sent hækkaði. Raunvcrulcg hækkun. Hið réttaeraðþegartckiðhef- ur verið tillit til vcrðbreytinga milli ára samkvæmt stuðlum fasteignamats ríkisins hækka fasteignagjöldin í Njarðvik unt liðlega 6%, þ.e.a.s. hverjar 100 krónur sem greiða þarf í fast- cignagjöld eru orðnarað liðlega 106 krónum. Ef einungis cru tekin út tvö gjöld. þ.e. vatnsskatturinn og holræsagjaldið og metin brevt- ing sem varð á þcim, þá kemur í Ijós að Jvcgar tekið hefur verið tillit til verðbreytinga milli ára þá hækka þessi gjöld um 29%. Gjöldin eru nú fyllilega sam- bærileg í Keflavík og Njarðvík. Misskilningur. í greininni í Reykjanesinu er Itaft cftir Ingólfi Bárðarsyni að með hækkun holræsagjaldsins sé ætlunin að fjármagna holræsa- gerð við Gónhól. Hér er um mis- skilning að ræða sem erfitt er að átta sig á hvernig til erorðinn.en ætla má að hann sé af sama toga og annað i greininni sent einkennist af misskilningi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.