Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.02.1988, Page 19

Víkurfréttir - 18.02.1988, Page 19
vumiuutui Fimmtudagur 18. febrúar 1988 19 Þórsarar kaf- sigldir í Njarðvík Það varð litið um óvænt úr- slit þegar Njarðvíkingar fengu Þór frá Akureyri í heimsókn sl. föstudagskvöld. Islands- meistararnir áttu aldrei í vand- ræðum með norðanmenn og sigruðu örugglega 91:69 og höfðu yfir í leikhléi 46:27. Njarðvikingar gátu leyft varamönnum sínum að spreyta sig en það kom ekki að sök. Þeirstóðu sig vel og þaðer ljóst að enn um sinn þurfa Njarðvíkingar ekki að kvíða framtiðinni, efniviðurinn er nægur. Þjálfarinn og leikmað- urinn Valur Ingimundarson var stigahæstur með 24 stig og var bestur. Kári Gunnlaugsson fékk afreksbikarinn „Þetta er hvatning til dóm- ara og ánægjulegt framtak hjá Utvegsbankanum og Dóm- arafélaginu. Vissulega hafa dómarar þörf fyrir viðurkenn- ingu eins og leikmenn", sagði Kári Gunnlaugsson, knatt-. spyrnudómari ársins 1987 á Suðurnesjum, eftir útnefning- una i Glaumbergi á sunnudag- inn. Utvegsbankinn gaf í fyrsta skipti í l'yrra veglegan farand- grip og eignarbikar til þess dómara á Suðurnesjum er þótti skara fram úr í starfi á árinu. Þá hlaut Bjarni Ást- valdsson viðurkcnninguna. Þriggja manna nefnd velur þann dómara sem hlýtur bikarinn, og er hún skipuð Magnúsi Gíslasyni frá KDS, Hermanni Sigurðssyni IBK og Gunnlaugi Hreinssyni ÍS. I hófinu í Glaumþergi þakk- aði Karl Ottesen, formaður KDS, Utvegsbankanum stuðn- inginn og hans framlag til dómara og knattspyrnunnar, en bankinn styrkir einnig Dómarafélagið með auglýs- ingum á búningum. \>iKun júíUi Axel Nikulásson er að komast i sitt gamla form. Hvað gerir hann i kvöld? TEKKAREIKNINGUR SP ARIS JOÐURINN -AfORYGGISASTÆÐUM BRUNABÓTAFÉLAGÍSLANDS Umboð Keflavik, Njarðvík, Garður, Vogar Hafnargötu 58 - Kellavík - Sími 13510, 13511 FJOLMENNUM Á LEIKINN! Körfuknattleikur - íþróttahús Keflavíkur: ÍBK - UMFN í kvöld, fimmtudag, kl. 20. Úrslitaleikur um 1. sætið í úrvalsdeildinni! Tekur Teitur leikinn í sinar hendur aftur, eins og síðast gegn IBK? Verður Maggi Guðfinns á „efri“ hæðinni? Ólafur Gottskálksson átti stórleik gegn UMFN síðast. Tekst Helga Rafns að stöðva hann, eða tekur Óli góða rispu undir körf- unni aftur? Hvað gerir einn reynd- asti bak- vörður landsins, ísak? < ÚQ Útvegsbanki □n íslands ■■■V sími 15555 mmmm I / HELGIHÓLM ff UMBOÐSSKRIFSTOFA M Hafnargötu 79 - 230 Keflavík - Sími 92-15660 {• 1 |~Aðalstöðin / A Afgreiöum pizzur til kl. 23. Austurbakki hf. NIKE-umboóió ^Kaupféfag. SuÍurneó'^a

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.