Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 12

Víkurfréttir - 24.03.1988, Page 12
12 Fimmtudagur 24. mars 1988 bFERMINGAfc ---GJAFA— Tlt • Hnattlíkön • Pennasett • Skáktölvur • Orðabækur • Atlasar • Ritsöfn • Fermingarminningar • Fræðibækur HóUabúb /^eflavíkur — Alltaf i leiðinni — Dúbl í horn! OPIÐ alla daga frá kl. 11.30-23.30. Pantið tíma eða komið. Billiard (snóker) er skemmtileg íþrótt sem allir geta leikið, ungir sem eldri. Leiðbeinendur ef óskað er. Sjö 12 feta borð og kjuðar fyrir alla. Knattborðsstofa Suðurnesja Grófinni - Keflavík - Simi 13822 Kúfiskbeita á Suðurnesjum Til sölu fyrsta flokks kúfiskbeita. Beitan er afgreidd hjá vöruhúsi Skipaafgreiðslu Suðurnesja, Keflavík, sími 14042. Upplýsingar í síma 94-6292 og 94-6227 á kvöldin. BYLGJAN SF., Suðureyri Bridsmót á skírdag Á skírdag verður tvímenningskeppni í tengslum við Menningarvöku Suðurnesja. Mótið verður haldið í Holtaskóla og hefst kl. 14.00. Öllum er heimil þátttaka og áhorfendur eru velkomnir. Skráning keppenda fer fram á keppnisstað og þátttökugjald er 200 kr. á mann. Bridsfélag Suðurnesja m un Þessar konur koma reglulega úr Keflavík til tómstundaiðkana sinna, Margrét Helgadóttir (t.v.) og Val- gerður Sigurðardóttir. Á myndina vantar þá þriðju úr Keflavík, Ásgerði Eyjólfsdóttur. Grindavík: Vinsæl tómstunda- iðja hjá öldruðum Evelyn Adólfsdóttir, aðstoðarleiðbeinandi Kolbrúnar. Hjónin Kolbrún Svein- björnsdóttir og Lúðvík Jóelsson hafa áannaðárboðið upp á fría kennslu og aðstöðu við keramik-gerð fyriraldraða í Grindavík. Eru búnir þar stórglæsilegir munir, bæði úr keramiki og gulli. Stendur þetta opið öllum öldruðum Suðurnesjabúum þrjá daga vikunnar þ.e. mánu- daga, miðvikudaga og föstu- daga frá kl. 14 til 17. Sagði Kolbrún í samtali við Víkur- fréttir að tómstundaiðja þessi væri mjög vinsæl og værujafn- vel dæmi um að aldraðar kon- ur kæmu alla dagana frá Keflavík með rútunni til að stunda þetta í Grindavík. Þarna útbúa hinir öldruðu vinsælar gjafir s.s. til jólagjafa, afmælis- eða jafnvel tækifæris- gjafa. Annast Kolbrún leið- beiningar á staðnum ásamt manni sínum. Auk þess að- stoðar Evelyn Adólfsdóttir þau í þeim þætti sem snýr að gullinu. Er öll vinna þremenning- anna unnin í sjálfboðavinnu en auk leiðbeininga um gerð gripa þessara er leiðbeint við viðgerðir gripa úr þessum efn- um.. „Eru konurnar alveg spes og mjög vel tryggar við okk- ur,“ sagði Kolbrún. En auk þess sem þau hjónin annast kennslu þessa er al- menningi boðið upp á hlið- stæða kennslu á námskeiðum sem haldin eru á haustin. Hópurinn sem var við iðju sína á mánudag. Auk Keflvísku kvennanna voru það Mattthildur Sigurðar- dóttir, Ingibjörg Þórarinsdóttir, Hulda Gísladóttir, Rósa Guðnadóttir og Guðrún Jóelsdóttir allar úr Grindavík og leiðbeinendurnir Kolbrún Sveinbjörnsdóttir (4. f.v.) og Evelyn Adólfsdóttir. Ljósmyndir: hpé/Grindavík

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.