Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 2
viKurt 2 Fimmtudagur 28. júlí 1988 4*am 'Mmmtí Hjólreiða- maður fauk út í hraun Hann fékk aldeilis flug- ferð hjólreiðamaðurinn sem var á ferð innan við þjóðveg- inn niður í Voga á mánudag. Mikill vindstrekkingur var á þeim slóðum sem hjólreiða- maðurinn var. Kom stór flutningabíll aðvífandi og myndaðist mikill sviptivind- ur frá honum, sem varð þess valdandi að sá á hjólinu fauk út í hraun. Skrámaðist hann nokkuð og var fluttur með sjúkrabíl til Keflavíkur í nánari skoð- un. Frá þeim stað er reiðhjólaslysið varð. Umrætt hjól liggur í veg- kantinum og lögreglan luifði nýlokið við að taka skýrslu af vitnum. Ljósm.: hbb. Helgar- tilboð [ Grillkol 2.3 kg u 99.00 | Grillkveiki- 1/a I. kr. 77.00 lögur 1 I kr. 130.00 SANITAS GRAPE Vh I. kr. 99.00 pPEPSI l 2l' „1-io.ooj 7 UP 2 I. kr. 110.00 / SANITAS ~~~~~~~ -L, I aPPelsín 21. kr llnnn SANITAS pilsner Stærri gerð Kl- 39.00 Nonni & Bubbi Keflavík - Sími 11580 Mikill verðmis munur á ferðakortum Afmæli Hárgreiðsludömurnar á Elegans, þær Asdís B. Pálmadóttir og Marta Teits- dóttir, fagna saman stór- merkum áfanga í lífi sínu á næstu dögum. Þær verða 25 ára, Asdís 31. júlí en Marta 10. ágúst. Dömurnar ætla að taka á móti gestum einhvern næstu daga. Líklega verður stórveisla í Bláa lóninu með öllu tilheyrandi. Hafið því sundgleraugun klár. Til hamingju, stelpur! Afmæli Bogi Þorsteinsson, Hjalla- vegi 7, Njarðvík, verður sjö- tugur 2. ágúst n.k. Hann ætlar að taka á móti gestum i Sjálf- stæðishúsinu í Njarðvík á afmælisdaginn kl. 20-22. Kona hringdi: „Eg keypti ferðakort Land- mælinga íslands í Bókabúð Keflavíkur og kostaði það 505 krónur. Þegar ég var síðan á leið út úr bænum kom ég við á Shellstöðinni á Fitjum og sá þá svona kort á 339 krónur. Eg hafði samband við Bókabúð- ina og spurðist fyrir um málið. Þá var mér tjáð að það sé frjáls álagning á þessari vöru. Mér finnst þetta ansi mikill verð- munur, ekki síst þar sem maður hugsar alltaf fyrst til bókabúða þegar mann vantar svona“. Útvegsbanki íslands hf, Keflavík Útibússtjóri Staða útibússtjóra Útvegsbanka íslands hf. í Kefla- vík er laus til umsóknar. Umsóknir sendist til bankaráðs, til Guðmundar Haukssonar, bankastjóra, Austurstræti 19, Reykjavík, fyrir 15. ágúst 1988. Laun eru samkvæmt ákvörðun bankaráðs.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.