Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 7
WKun \{utU% Fimmtudagur 28. júlí 1988 Ung húsmóðir í Garðinum: Vann sumar- hús í lukku- tríði IJng húsmóðir úr Garðin- um, Guðbjörg Kristinsdóttir, datt heldur betur í lukkupott- inn á dögunum þegar hún var á ferð í Reykjavík og keypti sér miða í Lukkurtíói björg- unarsveitanna, því þegar hún hafði lokið við að skafa af miðanum kom i Ijós að hún hafði unnið sumarbústað, hvorki meira né minna. Guðbjörg var á ferð með eiginmanni sínum í Þrastar- skógi þann dag sem miðinn var keyptur. A leiðinni mættu þau konum úr Garð- inum sem ætluðu í bingó í Tónabæ og Guðbjörg ákvað að skella sér með. Lukkan var ekki með henni í bingó- inu en í hlénu fór hún út í sjoppu og keypti sér lukku- tríómiða. Guðbjörg og fjölskylda hafa fengið land undir sum- arhúsið í Húsafelli á góðum og gróðursælum stað og munu starfsmenn frá björg- unarsveitunum sjá um að koma bústaðnum fyrir og ganga frá allri jarðvegs- sinnu. í kaupbæti fékk Guðbjörg svo gasgrill, þar sem hún var fyrst til að skafa til sín bústað. Góðir ALLAR - fyrir verslunar- mannahelgina • Matinbleu krumpugallar - þessirfrönsku - þeir vinsælustu á markaðnum í dag. • GOLDEN CUP krumpu- og bómullar- gallar. • NEW SPORT krumpugallar í mörgum litum, kr. 5.790. - Stærð: S - XL • Adidas glansgallar í barnastærðum 104-168 - Gott verð, kr. 3.590 • Adidas Challenger apaskinnsgallar, biáir • Adidas Laser gallar í bláu og svörtu • Adidas Standard gallar, sterkir og góðir • Hummel Standard gallar - St. 130 - XL frá kr. 2.490 • DON CANO krumpugallar • Hummel bómullargallar - góðir litir. Glæsilegt sportvöruúrval fyrir alla. Sportbúð ÓSKARS Hafnargötu 23 - Sími 14922 SVEFN- POKAR - þessir góðu úr SKÁTABÚÐINNI. Tjalddýnur og bakpokar VEIÐIVÖRUR OG GOLFVÖRUR TÖSKUR í úrvali Stutterma- bolir og stuttbuxur. „Frisbí“-diskar ífrfiÓ - þessir góðu. Regngallar Strigaskór ó alla fjölskylduna. Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Verðlag 1 £% hærra en á höfuðborgar- svæðinu Nýtt grænmeti 43% dýrara Verðlagsstofnun gerði í seinni lilutu máíinánaðar ítar- lega verðkönnun í hátt í 200 niatvöruverslunum um land allt. Kannuð var verð á um 400 vörutegundum, bæði mat- og drykkjarvörum, hreinlætis- og snyrtivörum. Við úrvinnsiu úr könnuninni kom í Ijós að verð- lag á landsbyggðinni var 4.3% hærra en á höfuðborgar- svæðinu, en ef litið er á lands- hluta þá eru Suðurnesin einung- is 1.6% hærri en höfuðborgar- svæðið. Verðlag á matvörum var 1.6% hærra en á höfuðborgar- svæðinu, drykkjarvörur og tó- bak var 1.2% liærra, en hrein- lætisvörur voru 1.7% lægri hér en á höfuðborgarsvæðinu. Þá voru snyrtivörur o.þ.h. 4.6% hærri hér. Það sem olli því að verðlagá Suðurnesjum var hærra en á höfuðborgarsvæðinu var verð- lag á nýju grænmeti og ávöxt- um. Nýtt grænmeti var 43% dýrara á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu, en nýir ávextir 8% dýrari. Allmargar vörutegundir voru ódýrari hér en á höfuð- borgarsvæðinu. Brauð voru 4% ódýrari hérna, egg 6% ódýrari, smábrauð 15% ódýrara, eldhúsrúllur 21% ódýrari og kökur 10% ódýrai.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.