Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 15
\)iKun jUUU Fimmtudagur 28. júlí 1988 15 VERSLUNARMANNAHELGIN: Straumurinn liggur til Eyja og á IVIelgerðismela Verlsunarmannahelgin er ein mesta ferðahelgi ársins og jafn- franit sú síðasta að margra dómi. Suðurnesjamenn eru miklir ferðamenn og eru flestir á faraldsfæti út úr bxnum eða Suðurnesjum á morgun, þegar mesta ferðahelgin gengur í garð. Víkurfréttir tóku nokkra veg- I in í Eyjum og Fjör '88 á Mel- I þó nokkrir í Galtalxk, eða bara farendur tali um síðustu helgi gerðismelum í Eyjafírði, en 16 upp í sumarbústað, eins og það og voru flestir óákveðnir, en ára aldurstakmark er inn á er orðað. Við skulum sjá hvert ekkert annað kom til greina hjá svxðið þar. viðmxlendur hlaðsins xtla að yngri kynslóðinni en þjóðhátíð- I Af eldri kynslóðinni xtluðu I fara um helgina: Ljósm.. hbb. Sigrún Helga Sigurðardóttir og Jón Ingi Jónsson: „Spáð svo slæmu veðri“ ,,Ég held að fíestir fari norð- ur eða í Atlavík", sagði Sigrún Helga, er blaðamaður spurði liana út í ferðir fólks um helg- ina. „Ég held að það fari hellingur til Vestmannaeyja", bætti Jón Ingi við. „Þeir segja það hérna í DV að það spái svo vondu veðri fyrir norðan", sagði Sigrún einnig. - Hvert ætlið þið að fara um helgina? „Við verðum að vinna föstu- dag, laugardag og sunnudag, svo það er lítið hægt að gera“, sögðu bæði að endingu. Kristinn Þór Sigurjónsson: „Ekki ákveðinn66 Aðspurður um áfangastað um verslunarmannahelgina sagðist Kristinn ekki vera ákveðinn. Hann sagði að það gæti vel hugsast að margir færu norður á Melgerðismela, en að fíestir færu þó til Vest- mannaeyja á þjóðhátíð. Brynleifur E. Jónsson: „Norður, ef ég fer eitthvað“ „Hvert? Það veit ég ekki. Ætli ég fari ekki norður ef ég fer eitthvað", sagði Brynleifur, sem vinnur á smurstöð Aðal- stöðvarinnar, er Víkurfréttir ræddu við hann á mánudag. „Annars held ég að flestir fari til Vestntannaeyja á þjóðhátíð eða á Melgerðismela". Sundlaugin í Njarðyík verður opin yfir verslun- armannahelgina. I fyrra komu 150 manns þessa einu helgi - Sjá opnunartíma nánar ann- ars staðar í blaðinu. SÆTAFERÐIR: Farið á helstu mótsstaði Sérlcyfisbílar Steindórs Sigurðssonar og SBK vcrða með sxtaferðir á alla helstu mótsstaði um þessa verslunarmanna- helgi. sérleyfisbílar SBK munu fara með gesti í Galtalxk og í Herj- ólf í Þorlákshöfn. Þá verður farið á aðra staði ef nxg þátttaka fxst. Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu SBKeða í síma 11590. Steindór Sigurðsson verður með sxtaferðir í Atlavík og á Melgerðismcla um helgina. Allar nánari upplýsingar varðandi þxr fcrðir fást hjá Steindóri Sigurðssyni í síma 14444. Opið á Garðskaga Fyrir þá sem ekki xtla að leggja land undir fót um hclgina, þá vilja Ægismenn minna á að veitingasalan verður opin unt helg- ina, en þar cr hxgt að njóta veitinga á viðráðanlegu verði. Þá verður útsýnisturninn, gamli Garðskagavitinn, cinnig opinn gestuni um helgina. Byrjum verslunar- mannahelg- ina í GLA UMBERGI Diskótek frá kl. 22-03. 18 ára aldurs- takmark. - Lokað laugardagskvöld. Óskum Suðurnesjamönnum góðrar verslunarmannahelgar. Munið að hafa beltin spennt og komið heil til baka - í GLAUMBERG. 6/dm*> 'BERG Bjarni Ellert ísleifsson: „Fer norður“ „Ég fer norður með tilvon- andi tengdaforeldrum", sagði Bjarni, er hann var spurður um það hvert hann færi um verslunarmannahelgina. Að- spurður um hvert fíestir færu sagði hann straumurinn lægi á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. „Þar er rnesta stuðið", sagði ltann. Ljósrn.: hbb., Kristín Hansdóttir og Soffía Kjartansdóttir: „Flestir fara á Melgerðismela44 Þær voru ekki ákveðnar hvert þærætluðu að fara um verslun- armannahelgina þessar dörnur sem blaðamaður hitti utan við Samkaup í Njarðvík fyrir helgi. „Oákveðnar**, sögðu þær, „kannski Melgerðismela eða Vestmannaeyjar'*. Aðspurðar héldu þær að allir eða fíestir færu á Melgerðismela.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.