Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 18
 18 Fimmtudagur 28. júlí 1988 Keflavík - Atvinna Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í bús- áhalda- og leikfangadeild. Stapafell, Keflavík Sími 12300 VIKUR-FRETTIR - stærsti frétta- og auglýsingamiðill Suðurnesjamanna. Frá Sundlaug Njarðvíkur Við ætlum að hafa opið um verslunarmannahelgina: Laugardag kl. 13-18. Sunnudag kl. 8-16. Mánudag kl. 13-18. Foreldrar! Komið með börnunum í sundid og hafið sundleiktækin með. Við minnum á að hægt er að leigja íþróttasalina fyrir aðeins 150 kr. á mann. Hringið og pantið tíma. Kjörorð okkar er: ÍÞRÓTTAHÚSIÐ OPIÐ FYRIR ÞIG. Fjórði flokkur Reynis ásamt þjálfara og fararstjórum. Ljósm.: hbb. Sandgerð- isstrákar til Skotlands Um mánaðamótin heldur4. llokkur Reynis í Sandgerði til Skotlands. Um er að ræða'16 stráka, tvo íararstjóra og einn þjálfara, sem eru að fara í æf- ingabúðir til Anniesland Col- lege í Glasgow. Verða strák- arnir átta daga í ferðinni og verða stundaðar æfingar á morgnana en farið í ýmsar ferðir á daginn, þ.á.m. leiki hjá þekktum knattspyrnuliðum eins og Aston Villa og Celtic. Þá rnunu Reynisstrákarnir leika við Úlfana (Wolves) á meðan á ferðinni stendur. Fyrirtækið Miðnes hf. í Sandgerði hefur gefið strákun- um búninga til fararinnar og þá hefur fjöldi fyrirtækja á Suðurnesjum styrkt þá. Til þess að mæta kostnaði hafa 4. flokks strákarnir einnig lagt sitt af mörkum, t.d. með flöskusöfnun, hreinsun í byggðarlaginu og sölu á ýmis- legu. 4. tlokkur Reynis er fyrsti yngri flokkur félagsins sem fer utan til æfinga. Vilja strákarn- ir koma þakklæti til allra sem hafa stutt þá til fararinnar. Ferðahelgi framundan? , , 7? a/ ,^^ BRumnðr -AFÖRYGGISÁSTÆÐUM Umboð Keflavík-Njarðvík - Sími 14880

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.