Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 28.07.1988, Blaðsíða 6
ViKurt 6 Fimmtudagur 28. júlí 1988 jUtiU molar tlnWcnn"( a siteng. Brvoia aúr»»"" «*«*;, *cs •kkt i >Ö9re' vl6i6cume^ iman. KS*S*1"iS5S F"“»vrr«; fess^: JHei6fvin. Óvenjulegt brúðkaup l>að cr oft fjör í verbúðum frystihúsanna. Sennilega í fyrsta skipti var halditi brúð- kaupsveisla í verbúð hér á landi, nánar tiltekið í ver- búðunt Hraðfrystihúss Grindavíkur um síðustu helgi. Þá gengu saman í hjónaband karlmaður frá Egyptalandi on Ný-Sjálensk kona. Ibúar I verbúðinni, sem eru frá hinum ýmstt I ö n d u m, h é I d u u n g u hjónunum veisluna og var mikið um dýrðir. Arnarflugsmenn óheppnir Arnarllug hcfur hingað til vcrið þckkt fyrir stundvísi í áætlunartlugi sínu og hefur státað sig af því. I auglýsingu í dagblaði í síðustu viku sagði orðrétt: „Veistu hvað gerir okkur arfavitlaus? - Ef vélin ferekki á réttum tíma“. Þcssi orð urður Arnarflugs- menn að éta ofan í sig, því sama dag og auglýsingin birtist bilaði Arnarllugsvél- in á Alecante, sem seinkaði flugi til Bcnedorm frá Kefla- vík um sóiarhring. Boltinn hlóð síðan upp á sig þannig að næstu 11 ug fengu á sig scinkun. Arnarflugsmcnn urðu því arfavitlausir þcnnan dag . . . Brynja náði sér í mann I Víkurfréttum þann II. desember 1986 birtist viðtal við tvo nýbakaða Iögreglu- þjóna, þær Heiðrúnu Sigurð- ardóttur og Brynju Haf- steinsdóttur. Lýstu þær því þar yfir, eins og segir í fyrir- sögn, að þær hafi ckki larið í lögregluna til að ná sér í mann. Núna, rúmlega einu og hálfu ári síðar, berast okkur hins vegar þær fréttir að Brynja hafi náðsérí sam- býlismann og væri það svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að sam- býlismaðurinn kemur einnig úr lögregluliðinu í Keflavík. heitir sá Itcppni Skúli .lóns- son. sá hinn sami og gat sér gott orð sem varamarlvörð- ur IBK. Heiðrún mun hins vegar hafa leitað fanga utan lögreglustöðvarinnar, að því er best við vitum . . . Landsbankinn í Daihatsu-salinn? Bílasala Daihatsu og Hondu við Brekksutíg 39 i Njarðvík hefur nú hætt starf- senii. Hcyrst hefurað Lands- bankinn hafi mikinnáhugaá að tak húsnæðið undir nýtt útibú, en bankinn er með al'- greiðslur í Leilsstöð, Sand- gerði og Grindavík. 8. fiskvinnslufyrir- tækið að loka? Sjö fiskvinnslufyrirtæki hal'a hætt starfsemi eða „rúllað yfir'" í tíð núverandi ríkisstjórnar. Samkvæmt á reiða n I eg u m h e i m i I d u m Mola hefur Utvegsbankinn lokað á viðskipti við Garð- skaga og má því eiga von á að húsinu verði lokað innan skamms. hvcr væri besti völlur lands- ins. Logi svaraði því til að sjálfsögðu væri Leiran best, en andardrætti síðar bætti hann við: „en svo konta nokkrir skammt á eftir"*. Þetta fannst mörgum ótrúlega mjúkum orðum farið hjá Loga . . . í uppvaskið Meira um viðtalið við Loga. Hann sagði Bjarna Degi og hlustendum frá þró- uninni í útgerð á svæðinu. Möt'gum frystihúsum hcfði verið lokað, en í staðinn hefðu hótel opnað. Kerling- arnar i frystihúsunum hefðu því l'arið beint úr frystihús- untim í uppvaskið á hótcl- unum. Ekki nóg að byrgja brunninn Nýlega átti það óhapp sér stað í Vogum að maður sem var að vinna við borholu cina steig á lok hennar og datt ofan í hana. Féll maðurinn eina fimm metra og festist í holunni. Urðu félagar hans að læða lykkju niðurí holuna til hans og draga hann upp. Allt cndaði þetta þó vel og kom frétt urn þetta á einni útvarpsstöðinni þar sern haft var eftir félögum mannsins, að ekki vxri nóg að byrgja brunninn, - það yrði líka að vera hægt að treysta lokinu. Logi spakur Meðal þeirra sem spjallað var við í útvarpsþætti Stjörn- unnar í Ketlavík um næst síð- ustu helgi, var Logi Þor- móðsson. Þeir sem hlustuðu á viðtalið töldu Loga hafa verið óvenju „spakan'" þegar Bjarni Dagur spurði hann HRINGBRAUT 99 - KEFLAVÍK - SÍMI 1-45-53 Skemmur til sölu Ágætis skemmur á Keflavíkurflugvelli eru til sölu til brottflutnings. Upplýsingarísíma 12638. SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJA KRANALEIGA LYFTARALEIGA SÍMI 14675 Umsjón: Páll Ketilsson Nýtt! - Nýtt! ÞURRHREINSUN FYRIR PARKET OG MARMARAGÓLF. Verslunin HEBA Opið 9-12 - Sími 15931 Við og fast- eignasalarnir tökum okkur vikufrí frá vinnu 1.-8. ágúst. VÍKUR-fréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.