Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 2
mrn 2 Fimmtudagur 1. september 1988 juiUt I berjamó Þegar vel hefur viðrað hefur mátt sjá íjölda fólks skríðandi á fjórum „fótum“ um lyng og móa við týnslu berja. Krækiber eru svo til allsráðandi á berjasvæðum okkar Suðurnesjamanna og að sögn fróðra berja- manna, þá eru krækiberin undir meðallagi stór. Saum- aður í járnum Um síðustu helgi kont ölv- aður maður á Sjúkrahúsið í Keilavík, skorinn á höfði. Var hann það illa á sig kominn að fá þurfti lögreglu til að járna hann og halda á nteðan læknir sauntaði 30 spor í höfuð hans. Eftir aðgerðina var hann iluttur í fangageymslu, en þrátt fyrir veru þar vissi hann ekki hvað t'yrir hann hafði kontið. Humri stolið IMið- nesi hf. Brostist var inn hjá Miðnesi hf. i Sandgerði unt síðustu helgi. Var þar farið inn í læst- an frystigám sem var inni í húsi og úr honunt stolið 10 kössum af hurnri. Að sögn Rannsóknarlög- reglunnar í Keflavík var rnálið enn óupplýst í gær. DANSSKÓLI AUÐAR HARALDS HAFNARGÖTU 31 innritunstenduryfir frá k'- ^4'19 al virka daga. - KEFLAVlK - SfMI 13030 Kennt á miðvikudögum °9 lauga^°9rður Haralds. AðalkennaoAuou^ í’n ,nr aWt hresst tolk öUurnalda árnámskeið e snnt með öðrum ^önsum. H JÓN OG EIN- STAKUNGAR , samkvæmisdansar^ , standard og 9 dansarnir • Suður-ameriskir •^róPABOG framhald Fyrir börn og ungl,n9a Leikir.dansogsöngv- ar wrir born 3-5 ara. Samkvæmisdansa og diskó/diass dansa Ath. Kennsla hefst miðvikudag 14. sept. - Afhending skírteina laugard. 10. sept. kl. 13-18.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.