Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 1. september 1988 jutUi VINSÆLU BARNALOÐ- HÚFURNAR KOMNAR - ★ - Margar gerðir Lögreglan á hrunastað. Seð inn i sorpgeymsluna. Ljosmyndir: epj. ÍKVEIKJfl í FJÖLBÝLISHÚSI Lögreglunni í Keflavík barst á laugardagskvöld til- kynning um reyk í einu af stærri fjölbýlishúsunum í Keflavík, er nefnist Iðnaðar- mannablokkin og stendur við Mávabraut. Er lögreglan kom á vettvang reyndist vera laus eldur í sorpgeymslu hússins og slökkti lögreglan eldinn með handslökkvitæki en slökkvi- liðið var ekki kallað út. Er talið fullvíst að um ikveikju hafi verið að ræða. Tjón varð aðallega af sóti í sorpgeymslunni og eins barst reykur um sorprennur i við- komandi stigagang. Lesendur hafa orðið - Lesendur hafa orðið - Lesendur hafa orðið i&ii Tjarnargötu 6-Sími 37515 AF HVERJU EKKI „RfKIÐ" í HðLMGARÐINN? OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL 23:00 Auglýsingasfmi Víkurfrétta: 14717 - 15717 Talsverðar umræður hafa orðið milli manna vegna kaupa ATVR á húsnæði að Hólmgarði 2 í Keflavík. Mun „ríkið“ flytja^ þangað sölustað innan tíðar. Eg hef heyrt óán- ægjuraddir vegna staðsetning- arinnar þarna í miðju íbúða- hverfi og við barnaheimili. Vel má vera að það sé eitt- hvað sem mælir móti staðsetn- Atvinna Óskum að ráða starfsmann í bensínaf- greiðslu. Upplýsingar veittar á skrifstofu Aðalstöðvarinnar. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sandgerði - Sími 37415 Vélstjóri óskast á 36 tonna snurvoðarbát sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-13309 og 985-22215. ingu þarna en í staðinn kemur að verslanir og fyrirtæki í þess- um þjónustukjarna munu njóta góðs af. Einhver laumaði því að mér að sala á plássum í Kringlunni hefði ekki farið í gang fyrir alvöru fyrr en ATVR hefði ákveðið að vera þar. Væri því ekki gott mál ef ríkið keypti húsnæði af heima- mönnum, sem nú er ónotað. Um traffikina, sem margir óttast, vil ég segja að þar er vart um ræðandi, því hún stendur aðeins yfir í eina til tvær klukkustundir rétt fyrir lokun á föstudögum. Hina dagana er ekki mikil traffik í ríkið. Nei, góðir Keflvíkingar, við skulum ekki vera neikvæðir yfir öllu sem gert er. Það þarf ekki alltaf að mála skrattann á vegginn. Að lokum þetta. Menn hafa verið að blanda pólitík í þetta mál gagnvart seljendum hús- næðisins, þ.e. eigendum Nonna og Bubba. Ef svo hefur verið, þá finnst mér það bara allt í lagi. Er ekki löngu kom- inn tími til að við njótum ein- hvers í gegnum fyrirgreiðslu- pólitík? Það þyrfti svo sannar- lega að vera meira af slíku hér, þá væri margt ekki eins og það er. Réttsýnn Viltu ek með sam Þú, sem tókst gæsina af Ei snúrustaurnum hjá mér að gæti Hlíðarvegi 9 um helgina: um Vantar þig ekki kartöflur hafð líka? Ef svo er, hafðu þá snúr ki kai gæsit jand. ns væri gott ef einhver veitt mér upplýsingar ajófnað á gæs, sem ég veitt og hengt upp á ustaur á lóð minni. löflur ini? Var gæsin á sínum stað á föstudag en hún var horfin síðdegis á sunnudag. Bósi Sóða- 1 skapur barnfóstra fyrir nefr Kona ein, sem býr í nágrenni skri barnaleikvallarins við Miðtún, ir í hafði samband við blaðið og þett flutti ljóta sögu um stúlkur hnei sem eru að gæta barna og nota í G leikvöllinn til þess. Sagði kon- Þess an það vera algengt að stúlkur mál þessar hentu bleium, eftir að V hafa skipt á börnunum, inn í skri næsta húsagarð. þett Af þessu skapaðist mikill og góð< hvimleiður sóðaskapur sem fara ekki væri hægt að þola til víns lengdar. Væri ekki ráð við traf þessu að setja upp sorptunnu á er r leikvellinum? Hva filjum e búdí h Urgur í íbúum“. Þessa sögn mátti sjá í svo- ídum Molunt, sem 'aðir voru í Víkurfrétt- síðústu viku. Sá sem t skrifar minnist á þrí su að opna eigi vínbúð arðahverfi í Keflavík. i skrif eru léttvæg um ð. ikið nær hefði verið að fa alvörugrein um a hitamál hér í okkar i íbúðahverfi. Hér á að að setja niður brenni- búð með tilheyrandi 'ík í hverfið okkar. Því nér og fleirum 'Spurn: ð um börnin okkar? kki vín- iverfið Hvar eiga þau að vera þegar íbúar hinna ýmsu byggða Suðurnesja flæða yfir hverfið á bílum til að ná í sopann góða? Nei, ráðantenn, rumskið og stöðvið þetta áður en barnið er dottið ofan í brunninn. Hverfi þetta er ekki byggt fyrir þá umferð sem fylgir verslun eins og vínbúð. Bílarnirþurfabæði að komast að og frá ríkinu og því væri nær að fara með verslun þessa upp á Iðavelli eða jafnvel út undir Mána- grund. H. og Þ.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.