Víkurfréttir - 13.10.1988, Blaðsíða 3
mrn
iuau
Fimmtudagur 13. október 1988
Brunaboð-
un Sand-
gerðinga
til BS
Brunavarnir Suðurnesja
hafa tekið við útkallskerfi
slökkviliðs Miðneshrepps í
Sandgerði. Munu þær boða
Sandgerðisliðið út ef til útkalls
kemur.
Fram að þessu hefur lög-
reglan í Keílavík annast út-
kallskerfi þetta en mun hér
eftir aðeins hlaupa í skarðið ef
sú staða kemur upp að enginn
er inni hjá Brunavörnum til að
sinna útkallsboðun. Er neyð-
arnúmer slökkviliðs Miðnes-
hrepps því nú bæði tengt BS og
lögreglunni.
Grindavík:
Hafbergið í
breytingu
Nú standa yfir breytingar
hjá Stjálsmiðjunni í Reykja-
vík á Grindavíkurbátnum
Hafbergi GK 377. Verðursett-
ur nýr skutur á skipið svo og
ný brú og spilkerfi.
Að sögn Fiskifrétta er áætl-
að að verki þessu ljúku fyrir
áramót og breytingin kosti 25-
26 milljónir króna auk grand-
araspila.
Nýtt
Stafnes
að koma
Aflaskipið Stafnes KE 130
hefur kvatt Keflavík í síðasta
sinn og er nú komið til Noregs.
Þaðan er svo væntanlegt á
næstu dögum eða vikum nýtt
skip sem bera mun nafnið
Stafnes KE 130. Hið nýja skip
mun fara beint á síldveiðar.
Eigendur Stafness er samnefnt
hlutafélag í Keflavík.
„Það þarf ekki að kosta miklu til að breyta Heiðarbólsvelli í leikskóla", sagði Vilhjálmur Kctils-
son.
Ljósm.: Iibb.
Of lítil
nýting á
gæsluvöllum
Verður Heiðarbólsvöllur gerður að leikskóla?
„Nýtingin á Heiðarbóls-
velli er mun minni en búist
var við. Þar sem langur bið-
listi er eftir leikskólaplássi
finnst mér athugandi að
Heiðarbólsvelli verði breytt í
leikskóla," sagði Vilhjálmur
Ketilsson en hann flutti
tillögu þess efnis á síðasta
bæjarstjórnarfundi.
Vilhjálmur sagði að með-
altalsaðsókn á gæsluvelli í
Keflavík væri 4 krakkarfyrir
hádegi en 22 eftir hádegi.
Fjórir gæsjuvellir eru í Kefia-
vík, við Ásabraut, Miðtún,
Baughdt og Heiðarból. Og
þar sem að nýtingin væri
ekki meiri en raun bæri vitni
væri óþarfi að vera meðfjóra
velli. Nóg væri að nýta þrjá,
ekki síst með tilliti til þess að
ekki þyrfti að kosta miklu til
að breyta Heiðarbólsvelli í
leikskóla. „Nú eru 128 börn
á biðlista eftir leikskóla-
plássi. Ef þessi breyting yrði
að veruleika, sem tæki ekki
langan tíma að framkvæma,
værí hægt að taka 30 börn á
þennan nýja leikskóla, þ.e.
15 fyrir hádegi og 15 eftir
hádegi, sem hugsanlega
mætti hafa sem útibú frá
Tjarnarseli.
Herrar!
Ný sending
af stökum
Jökkum
í svörtu, bláu
og brúnu,
og stökum
Buxum
í svörtu, bláu
og brúnu.
Mjög gott
Verð
Vorum að fá meira
af nýjum
Jakkafötum
frá kr. 14.900,-
Persóna
Hafnargötu 61 - Simi 15099
- þegar þú kaupir föt.
(ýlam
o
SKEMMTISTAÐUR
[Föstudagur:
Diskótek. Elli og Alli
slógu í gegn á Bergás-
kvöldinu. Hvað gera þeir um helg-
ina? Frítt inn kl. 22-23.
Laugardagur:
Hljómsveitin Miðlar leikur fyrir
dansi kl. 22-03.
NYJAR VORUR!
T-Irnhrpv 1 ivt crhnrvt n-
Frábœr ungbarna-
fatnaður - ef þig
vantar sœngurgjöf
Trcttnette
: sonnmmöra
Hólmgarði 2 - Keflavík - Simi 14799
Opiö 9-18
og laugardaga 10-12.