Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.10.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 13.10.1988, Blaðsíða 18
\>iKiin 18 Fimmtudagur 13. október 1988 Smáauglýsingar Opið hús Bahá’iar í Keflavík og Njarð- vík verða regluleag með opið hús á mánudagskvöldum kl. 20:30 að Túngötu 11 í Kefla- vík, þar sem sjónarmið Bahá’i trúarinnar í ýmsum málum verða kynnt. Andlegt svæðisráð Bahá’ia Tilboðs- og umsóknareyðublöð Þeim, sem svara auglýsing- um er birtast í Víkurfréttum, er bent á að á skrifstofu blaðsins liggja frammi eyðu- blöð, bæði fyrir atvinnuum- sóknir og til tilboðsgerðar. Eyðublöð þessi eru ókeypis fyrir þá er svara auglýsing- um er birst hafa í blaðinu. Til sölu kafarabúningur með öllu til- heyrandi. Uppl. í síma 68339. Til sölu hesthús fyrir 6 hestæ Er í mjög góðu standi. Á sama stað er til sölu afruglari fyrir Stöð 2. Uppl. í síma 11704 eftir kl. 18:00. Ibúum í Ólafslundi var m.a. boðin hárgreiðsla sem flestir notfærðu sér. Hér greiðir ein Lionessa Arnýji Eyrúnu Helgadóttur, íbúa í Ólafslundi. Ljósm.: hbl Lionessur í Njarðvík: Tileinkuðu öldruðum alþjóða þjónustudaginn Til sölu Blár Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 27309. Utgerðarmenn línubáta Línubátur óskast í viðskipti, get látið í té beitingarað- stöðu. Uppl. í síma 37513 eða 37751. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu í Keflavík. Laus strax, fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 12213 og 13236. Urbeining Tökum að okkur úrbein- ingu. Uppl. í síma 14248. Ihúð óskast 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá I. nóvember. Uppl. í síma 97-41269. Foreldrar Er dagmamma í Ytri Njarð- vík. Nokkur pláss laus. Hef leyfi, góð aðstaða. Uppl. í síma 13986, Sjávargata 18. Dagmamma Get tekið börn í pössun hálf- an eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 14725. íbúð til leigu í Keflavík Rúmgóð 2ja herb. íbúð í kjallara til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 68235 (fimmtu- daginn) en um helgina í síma 14442 (Stína). Atvinna óskast Atvinna óskast sem fyrst Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12697. Vinnuskúr til sölu Lítil! vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 14154. Sófasett Til sölu sófasett 3+2+1. Verð kr. 8.000. Upplýsingar ísíma 27241. Mazda 626 2000 GLX árgerð 1984, 2ja dyra, með rafmagni í rúðum, til sölu. Góður bíll, hvítur að lit. Upplýsingar í síma 12677. Neyð - SOS Mig bráðvantar 2ja-3ja her- bergja íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 91-77946 eftir kl. 18. Lionessur úr Njarðvík til- einkuðu öldruðum Njarðvík- ingum alþjóða þjónustudag Lion, sem var sl. laugardag. Líknarnefnd Lionessuklúbbs- ins skipulagði heimsóknir til Nýlega var opnuð hár- greiðslustofa að Garðbraut 81 í Garði. Eigandi er Málfríður Baldvinsdóttir og sagði hún í sem flestra aldraðra Njarðvík- inga á þessum degi. Á þjón- ustudeginum töluðu Lioness- ur við fólkið og aðstoðuðu á ýmsan máta. í Ólafslundi var íbúum boð- samtali við blaðið að boðið væri upp á alla almenna hár- snyrtiþjónusfu, auk þess sem stofan hefur til sölu hinar ið upp á hársnyrtingu og greiðslu, sem þorri íbúa þáði með þökkum. Þá var einnig boðið upp á kaffi og smákök- ur. | þekktu vörur frá Joico. Þess má geta að stofan er sú eina í Garðinum og opin alla virka ' daga. Hárgreiðsla og klippinger nauðsynlcgurhluturí nútíma þjóðfélagiog hárið vex á Garðmönnum einsog öðrum. Það ætti þvi að vera nóg að gcra á nýju hárgreiðslustofunni á næstunni. Ljósm.: hbb. Ný hárgreiðslu- stofa í Garði i%au% Kaffisala KFUIVI og K Kaffi og meðlæti verður selt gegn vægu gjaldi næstkom- andi sunnudag í K.F.U.M. og K húsinu, Hátúni 36 í Kefla- vík. Að þessu standa kristni- boðsfélagarnir. Hefst kaffisalan kl. 14 með samkomu þar sem Skúli Svav- arsson kristniboði talar. Mun síðan verða selt kaffi fram eftir degi, á meðan magar leyfa, eins og segir í frétt frá KFUM og K. Ólafslundur: Gðð þátt- taka í leikfimi Mjög góð þátttaka var í fyrsta leikfimitímanum, sem Lionessur í Njarðvík héldu fyrir alla aldraða Njarðvík- inga, í Ólafslundi á þriðju- dag í síðustu viku. Skemmti fólk sér konunglega við fett- ur og brettur enda á leikfimi miklum vinsældum að fagna hjá eldri borgurum. Aðalfundur Tönlistar- skólans Aðalfundur Tónlistarfélags Keflavíkur og nágrennis verð- ur haldinn í ráðstefnusal Flug- hótels, laugardaginn 15. októ- ber 1988 kl. 15:00. Allirfélag- ar og makar þeirra eru hvattir til mætingar, svo og þeir sem vilja gerast félagar. Dagskrá verður samkvæmt lögum félagsins um aðalfund. Það verður kaffi á boðstólum og notið tækifærið og skoðið hótelið, sem er vægast sagt glæsilegt. Stjórnin skorar á alla þá fjölmörgu, sem syngja eða spila á eitthvert hljóðfæri, að taka virkan þátt í Tónlistar- félaginu. BRIDS Sl. mánudag lauk minning- armótinu um Skúla Thor, sem er tvímenningur með Butler fyrirkomulagi. Þátt tóku 15 pör. Lokastaðan varð þannig: 1. Valur Símonarson/Sigurður Dav- íðsson - Gunnar Guðbjörnsson 257 2. Logi Þormóðsson - Jóhannes Sig- urðsson/Karl Hermannsson 249 3. Oli Kjartansson - Þorgeir Halldórsson 249 4. Hafsteinn Ögmundsson - Heiðar Agnarsson 242 Næstkomandi mánudag verður Landstvímenningur- inn, þar sem allt landið spilar á sömu spilin. Spilað er í Golf- skálanum Leiru eins og venju- lega og hefst spilamennska stundvíslega kl 20:00. Stjórnin

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.