Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 2
\>iKun
Fimmtudagur 10 nóvember 1988
4*00*
Bréf Eldeyjar hf. til forstjóra SlS:
Kaupir Eldey SIS út úr HK?
Samband ísl. samvinnufélaga.
Hr. forstjóri Guðjón B. Ólafs-
son.
Suðurnesjum 7.11. ’88.
í framhaldi af viðræðum
fulltrúa Eldeyjar h.f. o.fl. við
Ólaf Jónsson og Gunnar
Sveinsson um hugsanleg kaup
Eldeyjar h.f. ásamt samstarfs-
aðilum, á eignarhlut SÍS í
Hraðfrystihúsi Keflavíkur h.f.
viljum við koma á framfæri við
yður eftirfarandi:
Þær aðgerðir sem við höfum
staðið fyrir vegna hugsanlegra
skipta á 2 ísfisktogurum Hrað-
frystihúss Keflavíkur h.f. og á
einum hálffrystitogara Ut-
gerðarfélags Skagfirðinga h.f.,
hafa gengið út á það að leita
annarra leiða til lausnar á
vanda H.K. í þá veru að fyrir-
tækið leggi ekki niður starf-
semi sína í núverandi mynd.
Astæður fyrir okkar afskipt-
um af þessu máli eru fyrst og
fremst tilkomnar vegna þeirra
mjög slæmu áhrifa sem við
teljum þessa ráðstöfun hafa
fyrir útgerð og fiskvinnslu hér
á Suðurnesjum í náinni fram-
tíð.
Þær hugmyndir sem hafa
verið helst skoðaðar eru eftir-
farandi:
1. Að Eldey h.f. kaupi ann-
an togara H.K. og þann-
ig verði skuldabyrði létt
af H.K. sem næmi um
200 milljónum króna og
rekstri fyrirtækisins
breytt til samræmis við
nýjar forsendur.
2. Að Eldey h.f. leitaði eftir
möguleikum á að kaupa
eignarhlut SÍS í H.K.
3. Að nýtt hlutafé að upp-
hæð kr. 150 til 200 mill-
jónir verði útvegað í
H.K. Varðandi þessa
hugmynd mundi Eldey
h.f. leitast við að útvega
og leggja til um 100 mill-
jónir kr.
Þessar hugmyndir hafa
verið ræddar af stjórnarmönn-
um Eldeyjar h.f. með og ásamt
ýmsum samstarfsaðilum hér á
Suðurnesjum, sem vilja veita
liðsinni sitt við að leysa vanda-
mál H.K. hér á heimavelli.
Bæjarstjórn Keflavíkur og
fleiri sveitarstjórnarmenn
ásamt þingmönnum Reykja-
neskjördæmis hafa lýst fullum
stuðningi í þessu máli.
í umræðum um framan-
greindar hugmyndir höfum
við gert ráð fyrir liðsinni fleiri
aðila, s.s. Byggðastofnunar,
Atvinnutryggingasjóðs, banka
og jafnvel fleiri aðila þar sem
byggðasjónarmið verði höfð
að leiðarljósi.
Við trúum því, að í ljósi þess
að SÍS hefur um mörg undan-
farin ár átt mikil og vonandi
góð viðskipti og samskipti við
framleiðendur sjávarafurða
o.fl. á Suðurnesjum, sé einlæg-
ur vilji forráðamanna SÍS að
reynt verði til þrautar að leysa
vandamál H.K. með hagsmuni
Suðurnesja í fyrirrúmi.
Um hugmyndir þær sem hér
að framan er getið, teljum við
að hugmyndir um aukningu
hlutafjár í H.K. sé líklegast til
lausnar málsins. Á þeim
grundvelli óskum við eindreg-
ið eftir viðræðum við forráða-
menn SIS um þetta mál.
Virðingarfyllst,
Jón Norðfjörð (sign)
Stjórnarformaður Eldeyjar hf.
Keflavíkurkirkja
Er togarasalan
löngu ákveðin?
Ef marka má frétt á forsíðu
dagblaðsins Dags á Akureyri
I. nóv. s.l. eru togaraskipti
H.K. og Skagfirðinga löngu
ákveðin. Fyrirsögn fréttar
þessarar er svohljóðandi:
„Utgerðarfélag Skagfirðinga
og Fiskiðja Sauðárkróks:
Kaupa tvo togara af Hrað-
frystihúsi Keflavíkur."
<X'-, 7, % Alí r, % »A í %
•SL.
Bónustala!
Wm5/38
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111
í fréttinni kemur fram að
stefnt sé að afhendingu skip-
anna um næstu áramót, sölu-
verð Drangeyjar sé um 300
milljónir króna og kaupverð á
togurum HK er 187 milljónir
fyrir hvort skip. Rætt er um
kvóta væntanlegra togara US
og nöfn þau sem skipin eigi að
bera á Sauðárkróki. Einnigað
með tilkomu skipanna muni
bætast við 60 ný störf á sjó og í
landi fyrir norðan.
Virðist því svo vera að mál
þetta sé fyrir löngu komið í
höfn að dómi norðanmanna,
þó þeir vilji kannski ekki við-
urkenna það opinberlega.
liréf þinginannu Kcykjuness til
Byggðustofnunur, scm stjórnin
hunsaði. A brcfið vantur undirskrift
Gcirs (iunnarssonar, scm stufur uf
því uð liunn skrifuði undir frumrit
brcfsins, cr siðun misfórst þunnig
að ufritið var ufhcnt Byggðastofn-
un. Birtist þcttu hcr uð ósk Geirs.
gerðarfélag Skagfirðinga og Fiskiðja Sauðárkróks:
Kaupa tvo togara af Hrað-|
frystihúsi Keílavíkur
I ViAradnr kmfa veriA í j«n*i að
I undaaíörnu á BÚUi Hr»ðfry»ti-
| huu Keflatikar uun vefar
| of ÚtgerAarfHafs SkafflrA-
I iofa of tukiðju SaaðarkroVr
‘ n* vefar uai wla á tofarma-
n Draafey SK-1 of kaap US
\ á Aðmlvik KE-9S of kaap
I Kkklðjanmar á Berfvtk KE-22.
ita vi»t er »ð vamoiofar
la takamt, eo eftir er að
| undimtm eodaaiefaa kaap-
niof. Sötaverð Drmajeyjar
un 300 miHjoair króaa og
| kaupverð á tofnrum HK er
1 187 milljonir fyrir kvort ikip.
I Stefnl er að afkeodinfu mkip-
| rnnoa am uita anusot of maa
| þ» ÚS reka 4 togara, í itað 3ja
[
I samtali við Dag sagði Agust
l Guðmundsson framkvimda-
ástjóri ÚS að með sólunm 1
V Drangey v*n venð að hverfa frá
I rekstn frystitogara og afla I suð
Drangey SK-1 seld á 300 milljónir
þest aukins hrkefmt fyrir frysti-
húsin og tryggja stóðu þeirra
J-i mun, með 4 togurum, einoif
aukast svigrtim til aö siglá'með
aflann og fá þanmg h*rra meðal-
verð á mórkuðum úti.“ sagði
Agúst.
Aðalvik KE-93 er 450 nimlesu
skip, smlðað á Spáni "74 Bcrgvfk
KE-22 er af svipaðn slrrð og
smlðað ( Noregi "72. Drangey
SK-1 er 560 rúmlcau tkip, unnV
að I Japan *73 og fyrir 2 árum var
skipið endurbyggt að oúklu leyti I
Þýskalandi og gen að hálffrysti-
togara Hraðfrystiluit Keflavlkur
ctlar að breyta Drangeynni I
alfrystitogara þegar suður
kemur Hinir vrntanlcgu togarar
ÚS munu halda óbreyttum með-
altalskvóu sóknarmarks fynr
norðursvrðið, Aðalvfkin frr
kvóta Drangr>l*>. s«n er 1650
tonn af þorski og 1600 tonn af
karfa, og Bergvfkm mun vrnun-
lega fá úlhlutað vvipuðum kvóta
Að sögn Agúsur, þá mun Aðal-
víkin fá Drangeyjarnafmð i
þcir hjá Fiskiðju Sauðirkróks 1
hafa ekki ikveðið nafn á Berg- |
vfkina.
Artlað er að með tilkomu I
fjórða togarans I skipaflota ÚSI
þi muni brtast við 60 ný stórf á ■
sjó og I landi. Munar þar um I
minna. ekki sist eftir ótrygga tið I
að undanfornu ( fiskvinnslu og I
útgerð við Skagafjórð .Þetta I
hefur gcyulega mikla þýðingu I
fynr atvinnullf i Sauðirkróki ogl
( Skagafirði. það er Ijóst. Vegna I
þcss. að með 60 aýjum stórfum ( I
framleiðalunni, þé er talað um 3 I
stórf I þjónustugreinum á móti I
hverju einu starfi I framleiðsl-l
unm Þannig að þessi aukning á I
atviaoulifinu hefur ihrif á allt. I
það hefur ihnf i bygginganðnað- I
inn, alla þjónustu og allt scm P
tengut útgerð og fiskvumslu I
Þctta mál er aátturlega eklu I
alveg komið í hófn. en við treyst- V
um bvl að svo sé," sagði Agúst I
Guðmundsson að lokum. -bjb |
Fréttin úr Degi 1. nóvember 1988.
ATVINNA
Starfsmaður óskast við útkeyrslu
hálfan daginn (fyrir hádegi). Upplýs-
ingar á staðnum og í síma 11695.
Nýja bakaríið
Sunnudagur 13. nóv.: Kristni-
boðsdagurinn.
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Páll
Friðriksson, húsasmíðameist-
ari, segir frá kristniboðinu í
Afríku. Tekið á móti framlög-
um til kristniboðs. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur. Organisti
og stjórnandi Örn Falkner.
Sóknarprestur
rss.
Innri Njarðvíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Ytri Njarðvíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur
Útskálakirkja
Sunnudagaskólinn verður kl.
14.
Hjörtur Magni Jóhannsson
Sunnudagaskólinn verður í
Grunnskólanum í Sandgerði
kl. 11.
Hjörtur Magni Jóhannsson