Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 17
VÍKtlR ISLANDSMOTIÐ I HANDKNATTLEIK 2. DEILD: UMFN-ÍBK FÖSTUDAGSKVÖLD 11. NÓV. KL. 20 í ÍÞRÓTTAHÚSI NJARÐVÍKUR Fimmtudagur 10. nóvember 1988 17 I-----------------------1 ! PlLUKAST: ! ! Verður | ! bræðraslagur | ! í úrslitum? | - Fjórir Suðurnesja- \ ! menn eru í undanúr-1 i slitum fslandsmóts-1 I ins í pílukasti. Úr- j i slitaleikurinn í ! beinni útsendingu á i láugardaginn | Fjórir Suðurnesjameon | ■ leika í undanúrslitum ís- | 1 landsmótsins í pílukasti en | ' úrslitin verða synd í beinni | I útsendingu á Stöð 2 á laugar- ■ I daginn. Þetta eru tveir bræð- | ur úr Grindavík, Pétyr og ' ■ Guðjón Haukssynir, Oskar | Þórmundsson úr Keflavík og | ' Kristinn Þór Kristinsson úr | I Sandgerði. 1 48 þátttakendur hófu . I keppni og komust 18 áfram í I aðra umferð. Voru 15 SuðurT ' nesjamenn í þeim hópi. 1 I ' briðju umferð voru 9 eftir, I I paraf 8Suðurnesjapílararog I | síðan voru fyrrnefndir fjór- • I menningar einir eftir í 4ra I manna úrslitum og munu | I þeir berjast um ti{ihnn. Pét-1 | ur Hauksson og Oskar Þór- | mundsson eigast við annars j 1 vegar og Guðjón Hauksson . I og Kristinn Þór Kristinsson 1 hins vegar. Flestir spá þeim I bræðrum, Pétri og Guðjóni, sigri í undanúrshtunum og ] það verður þá kannski ' bræðraeinvígi í úrslitunum á * I Stöð 2. I | Yfirburðir Suðurnesja- I j manna í pílujcastinu hafa I I vakiðathygli. Ahuginnhefur | aukist mikið og sem dæmi | I urn aukna breidd og árangur i I má geta þess að tveir elstu . 1 menn frá því í fyrra komust 1 | hvorugir í 2. umferð. t_______________________I \------------------------1 ! Gott hjá stelpunum | I 2. deildarliðið ÍBK í hand- J | boita hefur vegna vel þar sem af ' | er íslandsmótinu. Liðið hefur I . unniðprjá leiki og gert eitt jafn- | J tefli. IBK vann síðast lið HK, [ I 15:12, og stefnir á toppbarátt- I una. I I NJARÐTAK SF. Þvottahöllin Smurbrauðsstofan TRÉVAL Grófin 17 A KÓPA HF. - NÁGRANNASLAGUR HJÁ UMFN 0G IBK I 2. DEILD HANDBOLTANS: - Hvetjum alla Suðurnesjamenn til að koma og fylgjast með stórleik hjá nágranna- liðunum. Keflvíkingar erfiðir“ „Leikurinn leggst vel í mig en engu að síður er ég smeykur við Keflvíkingana. Þeir hafa alltaf reynst okkur erfiðir. En við stefn- um að sjálfsögðu að sigri. Við ætl- um að blanda okkur 1 toppbarátt- una í vetur og verðum þess vegna að sigra. Gengi okkar það sem af er tímabilinu hefur verið sæmilegt og fer batnandi. Þetta er allt að smella saman. Það sem hefur háð okkur mest er vörnin og stuttar sóknir en í síðasta leik gekk þetta betur. Eg hef trú á því að við eigum eftir að sækja í okkur veðrið eftir því sem líður á mótið. Liðin eru nokkuð jöfn og deildin er bara rétt byrjuð" sagði Ólafur Thordersen, einn leikreyndasti maður Njarð- víkinga og snjall hornamaður. Mikilvægur leikur" 3. og 2. deild er mikill. Þetta vai létt prógramm í fyrra en nú er hver leikur þýðingarmikill og erfiður. Deildin er jöfn og það getur allt gerst ennþá. Okkur hefur gengið vel gegn Njarðvikingum og það verður engin breyting á því núna. Við ætlum okkur ekkert annað en sigur“ sagði Gisli Jóhannsson, Keflvíkingur. „Þetta verður mikill baráttu- leikur og mikilvægur fyrir bæði liðin. Gengi okkarhefurekki verið sem skildi. Okkur hefur vantað stöðugleika. Menn halda ekki haus allan leiktímann en það stendur nú allt til bóta og ég er bjartsýnn á leikinn við Njarðvík- inga. Það hefur komið berlega í ljós í vetur að munurinn á að leika í Guðjón Jóhannsson fyrirliði UMFN, skorar hér í leik gegn ÍIIK. Jafnt hjá UMFN UMFN gerði jafntefli við ÍR í 2. deild handboltans þegar liðin áttust viðí Seljaskólasl. fimmtu- dag. Njarðvíkingar höfðu l-2ja marka forystu allan fyrri hálf- leik og leiddu 13:12 í leikhléi. Þeir skoruðu fjögur fyrstu mörkin í þeim seinni á móti einu og komust í 17:13 en ÍR-ingar gáfust ekki upp og með harð- fylgi náðu þeir að jafna og loka- tölur urðu 23:23. Lið UMFN var jafnt. Allir áttu góðan dag, leikkerfi gengu upp og boltinn gekk vel á milli manna. Eggert ísdal skoraði flest mörkin, 11(6), Arinbjörn, Sigurjón og Magnús Teits allir 3 mörk, Jón Kr. 2 og Guðbjörn 1 mark. Siglt með Einar í land Einar Benediktsson, mark- vörður í liði UMFN í handbolt- anum, er sjómaður eins og flest- ir vita. Hann er nýbyrjaður á Jó- hannesi Jónssyni KE 79. Einsog oft vill verða, þá passar sjó- mennskan ekki með íþróttum. Þannig var Einar á sjó þann dag sem leikurinn við IR átti að fara fram. En til að Einar kæmist í leikinn var unnið á tvöföldum hraða og farið fyrr heim í land. Einar komst i tæka tíð, náði í íþróttatöskuna og fór með félög- um sínum til Reykjavíkur til að keppa við ÍR-inga, og stóð sig vel að vanda. Hver segir svo að útgerðin hjálpi ekki til í íþrótt- unum? ÍBK tapaöi gegn Haukum Keflvíkingar máttu lúta í lægra haldi fyrir Haukum í 2. deild handboltans er liðin áttust við í Keflavík á miðvikudags- kvöldið. Lokatölur urðu 19:26 eftir að ÍBK hafði leitt 11:10 í hálfleik. Tíu mínútna afleitur kafli ÍBK í seinni hálfleik, þar sem Haukar breyttu stöðunni úr 14:14 í 22H4, gerði vonir þeirra að engu. Ólafur Lárusson skor- aði mest hjá ÍBK, 6 mörk, og Gísli Jóhannsson 4. Hefur IBK tak á UMFN? Gengi liðanna hefur verið misjafnt Njarðvíkingar og Keflvíkingar eigast við í enn einum nágranna- slagnum annað kvöld, þegar liðin mætast_ í íþróttahúsi Njarðvíkur kl. 20. í þetta skipti er það hand- boltinn en bæði liðin eru í 2. deild- inni. Gengi liðanna hefur verið mis- jafnt það sem af er þessu íslands- móti, UMFN hefur 5 stig eftir jafn marga leiki, tapaði fyrir Selfossi og Armanni, vann Þór og UMFA oggerði síðast jafntefli viðÍR. Lið- ið er um miðja deild og þarf að sigra í þessum leik.efþað ætlarað blanda sér í toppbaráttuna. Keflavíkurliðinu hefur gengið illa. Það hefur tapað fjórum leikj- um, gegn ÍR, Þór, HK og Haukum,_ og aðeins unnið einn,gegn ÍH á útivelli. Það er eins með IBK, ekkert nema sigur kem- ur til greina ef liðið ætlar sér ekki að vera í botnbaráttunni í vetur. í leikjum liðanna undanfarin ár, Reykjanesmótinu og íslandsmóti, hefur ÍBK oftar haft betur. Sumir segja að ÍBK hafi tak á UMFN í handboltanum; líkt og UMFN virðist hafa á ÍBK í körfuboltan- um. En hvað um það, hvað segja liðsmenn liðanna um leikinn á morgun?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.