Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 14
\)iKur< 14 Fimmtudagur 10. nóvember 1988 jtíUU 30 ára afmælishátíð Stangveiðifélags Keflavíkur SULLAÐ í SJðNUM Garði, 2. nóvember 1988. Sveitarstjóri Gerðahrepps Skipulagsstjóri ríkisins verður haldin í Stapanum, laugar- daginn 19. nóv. og hefst kl. 19:00. Miðasala í húsi félagsins að Suður- götu 4, mánudaginn 14. og fimmtu- daginn 17. nóvember kl. 20-22. Fél- agar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin 5F' Má bjóða þér skemmtilegt og þroskandi starf í björgunarsveit? Björgunarsveitin STAKKUR heldur kynningarfund í húsnæði sveitarinn- ar að Iðavöllum 3d, fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20. Við bjóðum þér upp á kennslu í alhliða leitar- og björgunar- störfum s.s. skyndihjálp, köfun, klifi og sigi, fjallamennsku og mörgu fleiru. Komdu og kynntu þér hvað erí boði og fáðu þér kaffisopa. Ofurhugar í sjóbaði Þrír unglingar, Tóti, Albert og Silli, vöktu mikla athygli við Keflavíkurhöfn á dögun- unt. Léku þeir sér að því að stökkva í sjóinn, klæddir froskmannabúningum. Stukku þeir ýmist af stefni Vestmannaeyjatogarans Breka eða ofan úr ljósamastri á hafnargarðinum. Af þessu tilefni festi ljós- myndari blaðsins eftirfarandi myndir af þeim félögum á filmu. Þeir heita fullum nöfn- um Þórhallur Garðarsson, Al- bert Teitsson og Siguringi Sig- urjónsson. Þeyst um á þotu- skíðum Þeir þeystust fram og aftur, stukku yfir belgi og fóru á bólakaf, félagarnir Ólafur Eyj- ólfsson og Hermann Ragnars- son. Tækin sem þeir léku sér á þekkja flestir frá sólarströnd- um erlendis en umrædd tæki, sem nefnast þotuskíði á góðri íslensku, eru að ryðja sér til rúms hér á Islandi. Jetski-fleyturnar eða þotu- skíðin sem þeir Ólafur og Her- mann voru á geta siglt á 35 til 40 mílna hraða og hægt er að Magarmr I lemmi og Lalli (hundurinn) eru óaðskiljanlegir, hvorl seni er í leik eða slarli. Kitl af uppáhaldinu lians Lalla er að þevsast um á þotuskíð- inu, en að sjá llsögðu verður húsbóndinn að vera með,svonaaföryggisástæð- um. A innfelldu myndinni er Oli Eyjólfs á öðru hundraðinu í beygju. leika ótrúlegustu kúnstir. Eitt af því skemmtilegasta, sem þeir Hermann og Ölafur gera, er að sigla í kjölfarið á drekk- hlöðnum bátum en hægt er að stökkva allt að 20 metra upp úr farinu. Aðspurður um veður til þess að stunda þetta sport sagði Ólafur að hann vildi reyna við 10 vindstig en ekki lagt í það ennþá, sökum hættu á að týna þotuskíðinu í stórri öldu, ef ske kynni að hann myndi detta af. Að þeysast um Ljósm.: hbb. á þotuskíði er leikur sem veit- ir fullkomna útrás og leikur einn er að stjórna hreyfíngum tækisins (að undangenginni smá þjálfun). Þotuskíðin eru orðin vinsæl um allan heim og þeim á örugglega eftir að fjölga hér á Suðurnesjum á næstu árum. Við skulum láta myndirnar, sem ljósmyndari blaðsins, Hilmar Bragi, tók af þeim fél- ögum í höfninni í Sandgerði, tala sínu máli. Auglýsing um aðalskipulag Gerðahrepps 1988-2008 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eft- ir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi fyrir Gerðahrepp 1988-2008. Skipulagstillagan nær yfir núverandi byggð og fyrir- hugaða byggð á skipulagstímabilinu. Skipulagstillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu hreppsins að Melbraut 3, Garði, í sex vikur frá birtingu auglýs- ingar í Lögbirtingablaðinu. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til sveitar- stjóra Gerðahrepps innan 8 vikna frá birtingu í Lögbirtinga- blaðinu og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem gera ekki athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bj.sv. Stakkur I rískir eftir kult sjóbað. I'.v. Þór- luillur Garðarsson, Sijjuringi Sig- urjónsson oj; Albcrt Teitsson. Ljósm.: cpj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.