Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 19
\>iKun
juíUt
Fimmtudagur 10. nóvember 1988 19
Smáauglýsingar
I.O.O.F. 13=17011148‘/2=E1.
Úrbeining
Tökum að okkur úrbeiningu.
Uppl. í síma 14248.
Sauma gardínur
Tek að mér að sauma gardín-
ur. Adda, sími 11407.
íbúð til leigu
3jaherb. íbúðá l.hæðíblokk,
sérinngangur, til leigu. Leig-
ist í 3 ár. Uppl. í síma 13371.
Ibúð til leigu
2ja herb. íbúð til leigu við
Heiðarból í Keflavík. Uppl. í
síma 91-53424.
Dömur athugið
Hef nú fengið ailar tegundir af
Microdiet vörunum. Hafið
samband. Jóhanna Kristins,
Miðtúni 2, sími 11661.
Barnavagn til sölu
Silver Cross barnavagn til
sölu, stærri gerðin. Uppl. í
síma 12042.
Til sölu
Plus sófasett 3+2+1. Á sama
stað Snowcap ísskápur, selst
ódýrt. Uppl. í síma 13259.
Stórmót Knattborðsstofu Suðurnesja og Gleraugnaverslunar Keflavíkur:
Opna Suðurnesjamótið í snóker
Stærsta snókermót, sem hald-
ið hefur verið i Keflavík, verður
á Knattborðsstofu Suðurnesja
um helgina. Stórglæsileg verð-
laun eru í boði fyrirfjögurfyrstu
sætin í mótinu, svo og fyrir
hæsta skorið. Það eru Gler-
augnaverslun Keflavíkur og
Knattborðsstofa Suðurnesja
Til sölu
efri koja
skrifborði
mjög vel
12385.
með sambyggðu
og fataskáp, lítur
út. Uppl. í síma
Lada st. til sölu
Lada 1500 st. árg. ’87, ekinn
aðeins 15.000 km, grjótgrind,
dráttarkúla, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í vs. 13588 og hs.
14455.
Til sölu
Pioneer magnari, kasettu-
tæki og geislaspilari, ásamt 2
100 watta hátölurum. Nánari
upplýsingar í síma 14198 á
milli kl. 19og20ogákvöldin.
Opið hús
Bahá’iar í Keflavík og Njarð-
vík verða reglulega með opið
hús á mánudagskvöldum kl.
hálf níu að Túngötu 11 í
Keflavík, þar sem sjónarmið
Bahá’i trúarinnar til ýmissa
málefna verða kynnt.
Andlegt svæðisráð Bahá’ia
Börkur Birgisson verður í eldlínunni í Opna Suðurnesjamótinu í
snóker um helgina. Ljósm.: hbb.
Barnasöngleikurinn
„Eldmeyjan" I Stapa
N.k. sunnudag, 13. nóv-
ember kl. 14:00, munu kór og
hljómsveit Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar flytja barna-
söngleikinn Eldmeyjan eftir
Robert Long, í boði Tónlistar-
skóla Njarðvíkur. Um það bil
60 manna hópur nemenda á
aldrinum 8 til 18 ára setur
verkið upp á sviði félagsheim-
ilisins Stapa.
Eldmeyjan er nokkuð viða-
mikið verk og fyrir utan ein-
söngvara, kór og hljómsveit,
er notuð sviðsmynd ásamt
búningum, hljóðkerfi ogljósa-
kerfi. Stjórnendur eru Guðrún
Ásbjörnsdóttir og Kristjana
Ásgeirsdóttir, báðar kennarar
við Tónlistarskóla Hafnar-
fjarðar, og tekur sýningin
u.þ.b. eina og hálfa klukku-
stund í flutningi, með stuttu
hléi. Til gamans má geta þess
að Guðrún Ásbjörnsdóttir er
Njarðvíkingur.
Eldmeyjan var frumflutt í
Bæjarbíói, Hafnarfirði, s.l. vor
af þessum sama hópi nem-
enda T.H. við góðar undirtekt-
ir áheyrenda.
Tónlistarskóli Njarðvíkur
býður börnum og unglingum á
Suðurnesjumáþessaskemmti-
legu sýningu, kennurum og
öðru áhugafólki um barna-
fræðslu, svo og öðrum Suður-
nesjabúum. Sérstaklega mega
tónlistarnemendur á svæðinu
ekki láta Eldmeyjuna fram hjá
sér fara.
Aðgangur er ókeypis og öll-
um heimill meðan húsrúm
leyfir. Þessi sýning er gott
dæmi um hvað gera má mikið
með börnum og unglingum.
Með kveðju,
Haraldur Árni Haraldsson,
skólastjóri.
Sigurvegararnir
reyna
með sér
Getraunaleikur Víkur-
frétta hefst nú á nýjan leik
með því að sigurvegararnir
frá í fyrra, Gísli Heiðarsson
og Jón Halldórsson, reyna
mcð sér í fyrstu umferð. Það
hefur verið viðtekin venja að
sigurvegarar frá tímabilinu
áður hafa fengið tækifæri á
að verja titilinn.
Gísli tippaði um síðustu
helgi og segist ánægður með
breytingarnar á fyrirkomu-
laginu. ,,Mér gekk að visu
ekki vel í fyrstu umferð, fékk
aðeins 6 rétta” sagði Gísli.
Jón gleymdi sér fyrir síðustu
helgi en sagðist einnig vera
mjög ánægður með nýja seð-
ilinn. „Eg hef trú á þvi að
þátttaka í getraunum eigi
eftir að aukast rnikið” sagði
Jón.
Eins og getraunaspeking-
ar hafa séð eða heyrt, þá hef-
ur getraunaseðillinn tekið
stökkbreytingum til hins
betra. Útfærsla hans er ekki
ólík lottóseðli enda eru sömu
töivukassar notaðir, og seðl-
ar fást á sjoppum. Ein veru-
leg breyting í átt til batnaðar
er að skilafrestur rennur nú
ekki út fyrr en kl. 13 á laug-
ardögum og munar urn
minna fyrir þá sem búa utan
Reykjavíkur. Við höfum
þetta ekki lengra að sinni en
minnum tippara á að muna
eftir félagsnúmerinu þegaf
þeir fylla út seðilinn.
Jón (íísli .1. G.
1. Charlton-Everton X 2
2. Coventry-Luton 1 1
3. Derby-Manch.Utd. X 1
4. Liverpool-Millwall 1 1
5. Middlesbr.-Q.P.R. 1 1
6. Newcastle-Arsenal 2 2
7. Norwich-Sheff.Wed. 1 1
8. Southampt.-Aston V. 1 1
9. Tottenh.-Wimbled. 1 1
10. West Ham-Nott. For. X 1
11. Lceds-W.B.A. 2 2
12. Manch. City-Watford 1 X
sem standa saman að mótinu.
Leikið er með útsláttarfyrir-
komulagi (fjórir leikir unnir) en
sjálfur úrslitaleikur mótsins
verður sýndur í beinni útsend-
ingu í Ríkissjónvarpinu, laugar-
daginn 19. nóvember. Þetta
verður í fyrsta skipti sem Ríkis-
sjónvarpið sýnir beint frá snók-
er hér á landi og er það skemmti-
legt fyrir okkur Suðurnesja-
menn. Búist er við um 60 þátt-
takendum en allir, sem einhvern
tíma hafa komið við kjuða, geta
tekið þátt í mótinu. Allir bestu
snókerspilarar landsins hafa
skráð sig til þátttöku en að öllum
líkindum koma þeir ekki inn í
mótið fyrr en í 2. eða 3. umferð.
Þátttökugjald er 2000 kr. en
helmingi minna fyrir 16 ára og
yngri eða 1000 kr.
Það er óhætt að spá því að ein-
hverjir Suðurnesjamenn verði í
efstu sætunum því mikil upp-
sveifla hefur verið í íþróttinni.
Að sjálfsögðu eru þeir líklegastir
til að blanda sér í toppbaráttuna
þeir Börkur Birgisson og Tómas
Marteinsson, en á eftir þeim
koma margir snjallir spilarar,
yngri sem eldri.
Skipstjóri
Skipstjóra vantar á 15 tonna bát,
strax, sem rær frá Sandgerði. Uppl. í
síma 37558.
VORONN
1989
Innritun nýnema á vorönn 1989 er
hafin og lýkur 10. desember 1988.
Hársnyrtibraut - 3. stig.
r
A vorönn 1989 verður kennt 3. stig
hárgreiðslu ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir berist skrifstofu FS
fyrir 10. desember 1988.
Vélaverðir - Vélstjórn 2. stig.
Á vorönn 1989 verður kennt á
námsbraut VÉLAVARÐA ef næg
þátttaka fæst. Námið tekur eina
önn (lýkur í maí 1989) og veitir vél-
stjórnarréttindi á skip með allt að
220 KW (300 HÖ) vélar. Innritun
lýkur 10. desember 1988. Þá verð-
ur kennt til 2. stigs vélstjórnar en
það veitir vélstjórnarréttindi á skip
með allt að 750 KW og tekur 4 ann-
ir (2 ár).
Sjúkraliðanám
Á vorönn 1989 verður kennt á
námsbraut sjúkraliða. Námiðerað
mestu verklegt og lýkur um ára-
mót 1989/90. Námið veitir full
réttindi sjúkraliða.
Skólameistari