Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 10.11.1988, Blaðsíða 3
MÍKUK juttít Þriðjudagur 10. nóvember 1988 Listskreyting Sundmiðstöðvarinnar: Halla verðlaunuð Bæjarstjórn Keflavíkur bauð listamönnum þeim, er þátt tóku í samkeppni um list- skreytingu á nýja sundmið- stöð í Keflavík, til kaffísam- sætis í fundarsal bæjarstjórn- ar í síðustu viku. Sex listamenn tóku þátt í samkeppninni um skreytingu á mannvirkið og verk Höllu Haraldsdóttur, sem er maður á sundi, bar sigurorð af öðrum þátttökuverkum, eins og kunnugt ætti að vera. Mynd Höllu er tíu metra löng mos- aikmynd og er hún 2,50 metrar á hæð. Bæjarstjóri, Guðfinnur Sig- Halla Haraldsdóttir við verkið, sem mun prýða sundmiðstöðina í framtíðinni.____________Ljósm.: hbb. Lónlí blú bojs í Glaumbergi Ðe lónlí blú bojs voru ekki í Glaumbergi um síðustu helgi og áttu ekki að skemmta þá. Ein lína, sem datt út úr auglýsingu í Vík- urfréttum í síðustu viku, varð þess valdandi að ekki kom fram að þeir áttu að skemmta laugardaginn 12. nóv. Þetta voru mistök blaðsins og eru allir hlutað- eigendur beðnir afsökunar á þessu. Þetta var formáli að frétt um Ðe lónlí blú bojs. Þeir verða í Glaumbergi nú um helgina, all svaðalega hressir, Rúnni Júl, Gunni Þórðar, Berti Jensen og Bjöggi Halldórs. Þeir sem fóru „fýluferð“ í Glaum- bergið síðast verða ekki fyrir vonbrigðum núna... Innbrot í báta og ekið á barn Brotist var inn í tvo báta er stóðu uppi í Dráttarbraut Keflavíkur, trúlega á mánu- dag. Voru þetta bátarnir Dofri ÁR 43 og Eyrún ÁR 66. í Dofra voru brotnar rúður í stýrishúsi og skorið þar á leiðslur en er blaðið fór í prent- un á þriðjudag var ekki vitað hvort einhverjum tækjum, er tengd höfðu verið viðkomandi leiðslum, hefði verið stolið. 1 Eyrúnu var rótað til í lyfja- kassa. Barn varð fyrir bíl á Njarð- arbraut í Njajðvík á sunnu- dagskvöldið. Átti óhappið sér stað framan við Biðskýlið um níuleytið. Mun barnið hafa slasast minniháttar og flutt á sjúkrahús til skoðunar en fékk að fara heim að henni lokinni. Heimilis- hjálp Starfsmaður óskast í heimilishjálp. Upplýsingar veitir undirritaður. Félagsmálastjórinn í Njarðvík urvinsson, ávarpaði viðstadda og Hafsteinn Guðmundsson, formaður byggingarnefndar sundmiðstöðvarinnar, kynnti listaverkin. Það kom síðan í hlut Guðfinns að afhenda Höllu verðlaunaféð fyrir hug- myndina, eitt hundrað þúsund krónur. ATVINNA Starfsfólk vantar í síldarsöltun. Upplýsingar í símum 12587 og heimasíma 11867. Fiskverkun Guðmundar Axelssonar VUUþráðarmatseðjU Verið vandlát -það erum við Borðapantan- ir í síma 11777 * V iUibráðarseyð' . ’Hrc.ndý^steik - að hætu huss.ns i rjómasósu . viUigæsahýnsa 1 hindberjasosu ,ViUtöndik.rsuberias . , Hindberjarjómatoppu Munið sunnudags- fjölskylduhlaðborðið frá kl. 12-14:30 og 18-21 á aðeins 1.050.- kr. Fritt fyrir 8 ára og yngri - ’á fyrir 12 ára °g yngn. BARNAHORN með videoi. ‘Bfekkatt V E I T I N C A TJARNARGÖTU 31 KEFLAV1K SIMI 13977 Qpnunartími: Mánudaga: LOKAÐ Þriðjudaga: LOKAÐ Miðvikudaga: Kl. 11:30-22:00 Fimmtudaga: Kl. 11:30-22:00 Föstudaga: Kl. 11:30-23:00 Laugardaga: Kl. 11:30-23:00 Sunnudaga: Kl. 11:30-22:00 -nýr, notalegur, ódýr og huggulegur veitingastaður PIZZUR^^^ TSEBILLINN *”•■ "”/M' 586 ’ tunafí'* 690 “IOUK og oregano ' ' iA"li s vepnum w/lomalo. cheeu- /, ' m*u- '^ju ,un, garhc and oregancr ^ ^ooms. red pepper . ' ^ PPf ' Shnm^ >unaf,sh. — PIRA TA mz, —. o,'M00. '■ CORON/LLA , w/!oma,o. cheese '1 os,i. skmku • «'”■ o,usfíroom uuáSS1 °‘ °'c“"'“ Þarftu að halda veislu eða mann- fagnað? Getum tekið að okkur veislur og mannfagnaði fyrir allt að 100 manns. Höfum notalegan sal fyrir 50-60 manns. w/tomato. cheese "L '°,nal- os,i. skinku J S/U-CWCHA JJg «• 'SABELLA In <h~J°aZ'or%°' 0,',au0. 10 7 T 46/ ' ^.ZZr'.^a.u/Otuk,, 550 ^ ^^O^fíua Otus^ auT“' 501 P'CADORA , “ 590 A "''OUtU,. o,fí. ófí . ■"toatuta. ' “*»»**. Mfíauk u. ot„ 580 ck"". afíua, ' ot. ^■‘"‘"“""“"Coaofíta.u,, °' CALABAZA / "■ Quer,Da m/. ^—■S.Z^^oOkO'nuuo. 2- SALVa VIDa V ^■^■^lCaSí^-akO'naaa "**”»■ '4- PEPPITA . a'toatato. 'hJZZaZ"' ’*pp',oaí. /auk ^^‘^"^"a/au uafí ol'Zö'“"°

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.