Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1989, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 05.05.1989, Blaðsíða 4
MlKUrt FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 4 Föstudagur 5. maí 1989 Vorfagnað- aður kvenna í Glaumbergi Eftir langan vetur er vel við hæfí að fagna vori. Það ætla Kvenfélag Keflavíkur og Kvenfélagið Njarðvík að gera á sameiginlegum fundi í Glaumbergi mánudaginn 8. maí. Kl. 19:30 mæta félags- konur þar (gjarnan með gesti), snæða saman ljúffengt lambakjöt, ræða fyrirhugaða sumarferð, sjá danssýningu og hlýða á söng Hlífar Kára- dóttur. Þetta ætti að geta orðið skemmtilegt kvöld. Nánari upplýsingar geta félagskon- ur fengið hjá stjórnum félag- anna. Faxabraut 39B, Keflavík: Raðhús ásamt bílskúr. Hús- ið er mikiðendurnýjaðoghið vandaðasta í alla staði. Tilboð # 3i""ifM rjgti ) j s Háteigur 12A, Kcflavík: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Vönduð íbúð á eftirsóttum stað ................ Tilboð Austurgata 20, Keflavík: 3ja herb. n.h. með sérinn- gangi. íbúðin er mikið end- urnýjuð m.a. allar lagnir, eldhúsinnrétting og hurðir. 2.350.000 Hólmgarður 2, Kcflavík: Rúmgóð 2ja herb. íbúð í góðu ástandi. Ibúðin losnar í júnílok n.k.... 3.100.000 Fífumói 1B, Njarðvík: 3ja herb. endaíbúð í góðu ástandi ......... 2.850.000 Fagridalur 4, Vogum: 130 ferm. einbýlishús ásamt 50 ferm. bílskúr. Gróðurhús á lóð. Girt og vel ræktuð lóð. Tilboð Hjallagata 2, Sandgerði: 125 ferm. einbýlishús. Skipti á fasteign í Keflavík mögu- leg ............. 5.000.000 (titiU Víkurbraut 17, Grindavík: 280 ferm. verslunarhús (Kaupfél. Suðurn.). Hús- næðið gefur mikla mögu- leika. Nánari uppl. á skrif- stofunni .......... Tilboð Hjallagata 11, Sandgerði: 140 ferm. einbýlishús ásamt 60 ferm. bílskúr. Vönduð eign. Skipti á fasteign í Keflavík möguleg. " 6.500.000 Hringbraut 136E, Keflavík: 4ra-5 herb. endaíbúð í góðu ástandi, ásamt bílskúr. 4.000.000 VÍKUtÍ futUt Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 15-Símar 14717,15717-Box 125 - 230 Keflavik Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónsson Hilmar Bragi Báröarson Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes. Eftirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annaö er óheimilt nema heimildar sé getiö Setmng filmuvmna og prentun GRÁGÁS HF Keflavik FASTEIGNAÞJÓNUSTA ' SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722, 15722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræöingur Heiðarbraut 9D, Keflavík: Glæsilegt raðhús á tveim hæðum, ásamt bílskúr. Á neðri hæð: forstofa, gesta- WC, þvottahús, hol, eldhús og stofa, ásamt bílskúr. Á efri hæð: 4-5 herbergi, sjón- varpshol, geymsla og bað- herbergi. Eikar-innrétting í eldhúsi, hvít og beyki inn- rétting á baði ... 7.850.000 Skagabraut 21, Garði: Þetta einbýlishús er til sölu. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Áhvílandi ca. 1.400.000 frá Húsn.st. ríkisins. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. 3.700.000 Óðinsvellir 9, Keflavík: Einbýlishús á tveim hæðum, ca. 164ferm. ásamt bílskúrs- sökkli. Nánari upplýsingar á skrifstofunni .... 8.000.000 Garðbraut 67, Garði: Eldra einbýlishús.’ásamt bíl- skúr ............... Tilboð íbúð fyrir unga fólkið: 3ja herbergja íbúð við Fífu- móa í Njarðvík. Úrvalsíbúð, glæsilegar innréttingar. Par- ket á gólfi og ný teppi á her- bergjum. Góð sameign. Faxabraut 14, Keflavík: 3ja herbergja efri hæð. Mikið endurnýjuð eign. M.a. raf- magns- og skolplagnir, eld- húsinnrétting, fataskápar, hurðir, miðstöð . 2.650.000 STEINAR GUÐMUNDSSON leikur á píanóið föstudags- og laugardagskvöld. í byggingu tvö fjórbýlishús viö Heiðar- holt 42 og 44 í Keflavík. í húsunum eru tvær 3ja herb. íbúöir og tvær 4ra herb. íbúöir. Hverri íbúö fylgir 27 ferm. bíl- skúrar sem skilast fullbúnir, en íbúö- irnar sjálfar tilbúnar undir tréverk, en sameign utan sem innan fullfrágengin. Stærö íbúöanna er frá 100 ferm. upp í 113 ferm. - ATH: Þegar eru fjórar íbúðir seldar. Verö íbúöanna er frá kr. 3.950.000 meö bílskúr, sem er hagstætt verð. Byggingaraðili: Húsanes sf. Nánari upplýsingar á skrifstofu. t Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 - Keflavík - Sími 1-17-00, 1-38-68 GLÆSILEG FJÓRBÝLISHÚS VIÐ HEIÐARHOLT

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.