Víkurfréttir - 05.05.1989, Blaðsíða 9
VlHWAtutut
Föstudagur 5. maí 1989 9
Félagsmálaráð
Keflavíkur:
Sambýli
geðsjúkra
til S.S.S.
Tillaga Garðars Oddgeirs-
sonar og Ingólfs Falssonar
um sambýli (áfangastað)
fyrir geðsjúka hefur verið til
umíjöllunar í félagsmálaráði
Keflavíkur. M.a. hefur fél-
agsmálaráð kynnt sér með-
ferð þessara mála hjá
Reykjavíkurborg, í Hafnar-
firði, Kópavogi, á Selfossi og
Akranesi.
Kom í ljós að heimili sem
um er getið í tillögunni er
ekki til staðarnema í Reykja-
vík og fyrir þá einstaklinga
sem geta að mestu séð um sig
sjálfir með stuðningi, t.d.
heimilishjálp og félagsráð-
gjöf.
I bókun ráðsins kemur
fram að ekki sé ljóst hver
þörfín fyrir slíka þjónustu sé
í Keflavík. Einhverjir ein-
staklingar séu á geðdeildum í
Reykjavík. „Félagsmálaráð
telur eðlilegt að þetta verk-
efni sé leyst á vettvangi
SSS.“
Ljósm.: cpj.
Byssu- og fjórhjólamenn í Sandvíkum:
ALLIR GETA
NOTIÐ GÓÐS AF
SÍM ABANKANUM, ÓHÁÐ
STAÐ OG STUND!
Þeir eru margir sem njóta
útivistarsvæðisins í Sandvík-
um á Reykjanesi. Þaðhefurþó
ekki verið með öllu hættulaust
að njóta útiveru á þessum frið-
lýsta stað.
Hefur það sýnt sig að fólk,
sem legið hefur bak við hól-
ana, hefur allt að því fengið
fjórhjól yfir sig og hrokkið í
kút vegna gnýs frá skotmönn-
um sem virðast skjóta að hvað
sem hreyfíst.
Svæði þetta er friðlýst og því
öll meðferð fjórhjóla og skot-
vopna bönnuð á svæðinu. Er
blaðamann bar þar að í síðustu
viku þurfti hann ekki að ganga
marga metra til að fínna tóm
skothylki sem voru þarna í
hundraðavís. Af því tilefni leit-
aði blaðið til hreppsnefndar
Hafnahrepps og fyrir valinu
varð Björgvin Lúthersson.
Hann hafði þetta um málið að
segja:
„A góðum sumardögum
leggst fólk þarna í heitann
sandinn til sólbaða eða er að
skoða sig um, þegar skothvell-
ir eða fjórhjól raska ró þeirra.
Er fólk því oft í lífshættu á
þessum góða útivistarstað.
Þetta verður með einhverjum
ráðum að stöðva. Þessir menn
skjóta á allt kvikt.“
Tökum við undir orð Björg-
vins enda virðist staður þessi
vera eins kjörinn til útivistar
og mögulegt er, auk þess sem
Sparisjóðirnir sem standa að símabankanum eru:
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Kópavogs,
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóðurinn í
Keflavík og Sparisjóður Mýrasýslu.
SUÐURNESJAMENN
HRINGJA í
15828
Sparaðu timann og taktu upp símann!
þarna er mikið fuglalíf á tjörn-
unum og annað fyrir augað.
Þó lögreglan sé fámenn fínnur
hún vonandi einhverja lausn á
máli þessu.
menn hafa skutiö i Sandvikum.
K Símabanki sparisjóðanna er alger nýjung hér á landi,
árangursrík leið til að spara þér tíma og fyrirhöfn.
Með því að hringja úr tónvalssíma í ákveðið símanúmer
geturðu fengið margvíslegar upplýsingar um viðskipti
þín í sparisjóðnum, hvar sem er og hvenær sem er
sólarhringsins.
Símabankinn vinnur þannig: Þú hringir og faerð
samband. Síðan slærðu inn kennitölu og aðgangslykil á
símann. Þar með bjóðast þér t.d. þessir valmöguleikar:
• Upplýsingar um stöðu reiknings • upplýsingar
um síðustu hreyfingar reiknings • beiðni um
millifærslu • sparisjóðsfréttir • símapóstur o.fl.
JJ Símabankinn veitir þér skýra leiðsögn og nákvæmar
upplýsingar.
•• Viljirðu fá almenna kynningu á starfsemi símabankans
geturðu hringt, slegið inn 0123456789 sem kennitölu
og svo fjórar tölur að eigin vali. Kynningarbæklingur
liggur einnig frammi hjá sparisjóðunum.
•{ Símanúmer símabankans eru:
(91 >-629000, (92)-15828 og (93)-7l008
Útivistarfðlk
í lífshættu