Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.05.1989, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 05.05.1989, Blaðsíða 5
murt juiUt Föstudagur 5. maí 1989 5 VÍMUVARNA- DAGUR LIONS Lionsklúbbar Keflavíkur og Njarðvíkur Lionessuklúbbar Keflavíkur og Njarðvíkur Lionsklúbbarnir Óðinn og Garður Fræðslufundur verður haldinn í Félagsbíói, Keflavík, laugardaginn 6. maí n.k. kl. 14.00. - Allireru velkomn- ir á fundinn. - Foreldrar og unglingar, mætið vel. Takmarkið er: VÍMULAUS ÆSKA. DAGSKRÁ: • Fundarstjóri: Konráð Lúðvíksson, læknir. • Jón Guðbergsson frá VÍMULAUSRI ÆSKU segir frá Lions Quest námsefninu og árangri foreldrahópanna. • Foreldri: Laufey Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur. • Foreldri: Gunnar Þórarinsson, viðskiptafræðingur og kennari. • Unglingur: Jón Páll Haraidsson, Grindavík. • Árni Einarsson, verkefnastjóri: HVERS VEGNA VÍMUVARNIR? • Fyrirspurnir og umræður. - Fyrirsvörum sitja eftirtaldir: • Jón Guðbergsson frá VÍMULAUSRI ÆSKU. • Árni Einarsson, verkefnastjóri. • Arnar Jensson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík • Hjörtur Magni Jóhannsson, sóknarprestur. Flutt verður tónlist af Lúðrasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur, Léttsveit Tónlistarskóla Keflavíkur og Bjöllukór Tónlistarskóla Gerðahrepps, á meðan dagskrá stendur yfir. Viö leggjum lið Vímulaus æska, foreldrasamtök Vímuvarnir hefjast heima. - Við hvetjum alla til að mæta á fundinn. Félagsmálastofnun Keflavíkur Æskulýðsráð Keflavíkur Æskulýðsnefnd Gerðahrepps Tónlistarskólinn í Keflavík Fjölbrautaskóli Suðurnesja Heilsugæslustöð Suðurnesja Foreldra- og kennarafélag Myllubakkaskóla Foreldra- og kennarafélag Grunnskóla Njari Félagsmálafulltrúi Njarðvíkur íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Njarðvíkur Tónlistarskóli Gerðahrepps Tónlistarskóli Njarðvíkur íþróttabandalag Keflavíkur Þroskahjálp á Suðurnesjum Foreldra- og kennarafélag Holtaskóla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.