Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 02.11.1989, Blaðsíða 9
9 Ljósastaurinn var illa útleikinn eft- ir uml'erðaróhappið. \ið blóðprufu á ökumanni kom i Ijós að hann var ekki undir áhrifum áfengis, og |iá voru farþegar í framssetum spcnntir í öryggisbelti. Ákeyrslan á Ijósastaur- inn á Fitjum: Ökumaður- inn var ekki ölvaður Ökumaðurinn, sem ók bíln- um er lcnti á Ijósastaurnum á Fitjum fyrir tæpum þremur vik- um, var ekki öívaður, að því er fram kom í niðurstöðum blóð- prufu er tekin var af honum eft- ir slysið. Ennfremur er rétt að geta þess að bæði hann og far- þeginn í framsætinu voru í bíl- bcltum er óhappið varð. Að sögn lögreglu var mikill áfengisþefur út úr bílnum er komið var að honum og því þótti rétt að taka blóðprufu af ökumanni, enda er slíkt liður í rannsókn á umferðaróhöpp- um þar sem fólk slasast, en þó enginn haft slasast alvarlega voru ftmm manns í bílnum. íslandslax hf.: Kröfuhöfum boðin 15% af kröfum sínum í júnímánuði fékk fvrirtækið íslandslax, sem rekur ftskeldis- stöð við Grindavík, greiðslu- stöðvun til þriggja mánaða og 8. sept. sl. var hún framlengd til 8. nóv. nk. Samkvæmt bráða- birgðauppgjöri í lok júní námu skuldir 971 milljón króna. Nú hefur stjóni fyrirtækis- ins sent lánadrottnum Islands- lax h.f. bréf, þar sem farið er frani á niðurfellingu hluta af kröfum í fyrirtækið. Er óskað eftir því að eigendur veð- tryggðra krafna falli frá vöxt- um fyrir árið 1989 og 1990 og að afborganir frestist, þannig að fyrsta afborgun verði 1992. Eigendur almennra krafna og óveðtryggðra' forgangskrafna eru beðnir um samþykki þess að kröfur ásamt vöxtum verði aðeins sem nemi 15% af fjár- hæðinni. Með þessu telur stjórn fyrir- tækisins að hún sé að forða því frá gjaldþroti. Ferðamálanám Hefur þú áhuga á störfum tengdum ferðaþjónustu ? Ablaðamannafundi sem Ferða- málaráð hélt nýverið kom fram að heildarvelta ferðaþjónustu þessa árs hér á landi yrði á milli 9 og 10 milljarðar króna. Áætlaðeraðum 135 þúsund ferðamenn heimsæki ísland í ár og miðað við aukninguna frá 1984 munu um 300 þúsund ferðamenn sækja ísland heim á ári hverju um næstu aldamót. Á blaðamannafundinum kom einnig fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér á landi tengd ferðaþjónustu og reikna mætti með verulegri fjölgun þeirra á næstu árum. Með þetta í huga hefur Málaskól- inn, í samvinnu við Viðskipta- skólann, nú skipulagt námskeið fyrir fólk sem hefur áhuga á að takast á við hin margvíslegu verkefni sem bjóðast í ferðamannaþjónustu. Námið er undirbúið af fagmönnum og sérfræðingum á ýmsum sviðum ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á lausn raunhæfra verkefna. Námið tekur alls 176 klst. og stendur yfir í 11 vikur. Kennarar á námskeiðinu hafa allir unnið við störf tengd ferðaþjónustu og hafa mikla reynslu á því sviði. Hefur pú áhuga á að starfa að spennandi og fjölbreyttum störfum íferðaþjónustu hér heima eða erlendis? Vissir þú að ferðamannaþjónusta er í örum vexti á Islandi? Meðal námsgreina í Kennt verður ferðamálanáminu eru: ■ Keflavík Starfsemi ferðaskrifstofa, tungumál, erlendir og inn- Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma lendir ferðamannastaðir, flugmálasvið, rekstur fyrir- 91 - 62 66 55. Hringdu strax því fjöldi þátt- tækj a í f erðamannaþj ónustu og heimsóknir í fyrirtæki. takenda verður takmarkaður. !^r! Málaskólinn BORGARTÚNI 2 4, SÍMI 91 - 62 66 55

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.