Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1989, Qupperneq 20

Víkurfréttir - 02.11.1989, Qupperneq 20
,r HRAÐ FRAMKÖLLUN MTOEmGmK STŒKKUN I iiafnarBötu 52 - simi 14290, | ¥gir hverri Iramkollun Rúta og pallbíll ultu: Níu á sjúkrahús eftir árekstur Níu manns voru fluttir á sjúkrahús eftir harðan árekstur lítils pallbíls og skólabíls frá SBK, sem var á leið til Grinda- víkur mcð nemendur úr Fjöl- brautaskólanum. Við árekstur- inn ultu báðir bílarnir. Átta hinna slösuðu, þ.e. sjö úr rútunni og farþegi úr pall- bílnum, sluppu án alvarlegra mciðsla, en ökumaður pall- bílsins brotnaði illa á mjöðm og læri. Umferðarslys þetta átti sér staðkl. rúmlega I3áþriðjudag á gatnamótum Víknavegar og Reykjanesbrautar á Fitjum í Njarðvík. Var rútan að koma úr Kcflavík, en pallbíllinn á leið í átt að Leifsstöð. Stöðvaði rútan á gatnamótunum og ók ökumaðurinn síðan í veg fyrir pallbilinn, þar sem hann sá hann ekki. Lenti sá síðar- nefndi aftan til á rútunni og lyfti henni upp. Gjaldtakan í Helguvík: SímajlBanki SIMI15828 Það vekur alltaf gleði hjá börnunum þegar sjórinn fellur og öll taka fram sleða sína og renna sér svo lengi sem færi gefst. Gleðin skein úr andliti þessarar njarðvísku dömu í snjónum á föstudag- inn, enda hún ánægð með lífið og tilveruna - og að sjálfsögðu vel búin fyrir vetrarveðrið. Ljósm.: hbb. LOGBANN? Óvenjumikil smá- ýsa í Flóanum Þó liðn ir séu um tveir mánuð- ir síðan fyrsta stóra oliuskipið kom til Helguvíkur hefur reikn- ingur bæjarsjóðs um gjaldtöku af olíunni ekki enn fengist greiddur af hálfu varnarliðsins. Um það eru þó skýr ákvæði í samningi bæjarfélagsins við ut- anríkisráðhcrra frá árinu 1982. Þá vitnaðist það nú fyrir helgi að Stapafell, sem koma átti til Keflavíkur meðolíu fyr- ir varnarliðið, hefði veriðsnúið til Helguvíkur. þar sem með því teldi varnarliðið sig losna við umrædda gjaldtöku sem er rúmar tvær milljónir í tilfclli eins og Stapafellsins. En hvað ætla bæjaryfirvöld í Keflavík að draga það lengi að beita þrýstingi s.s. lögbanni á aðila? Þá spurningu lögðum við fyrir Hannes Einarsson, formann bæjarráðs. „Ég er vongóður á að f'arsæl lausn sé í sjónmáli. Ef svo er ekki gæti lögbann komið til greina. Við munum halda málinu til streitu." Óvenju mikið af smáýsu hef- ur fundist við rannsóknir á fiski- stofnum hér í Faxaflóa. Nú ný- verið var aflétt vikulöngu veiði- banni linubáta frá Garðskaga að Gróttu. Að sögn Viðars Helgasonar hjá Hafrannsóknarstofnun reyndist 92% þeirrar ýsu er veiddist vera undir 50 senti- metrum á stærð og þykir það óvenju hátt hlutfall í afla. „Besti og fljötvirkasti kosturinn er í Grindavík" D-álman og viðbygging við Garðvang er ekki lengur inni í myndinni Besti og fljótvirkasti kostur- inn varðandi fjölgun á sjúkra- rúmum fyrir aldraða á Suður- nesjum er að breyta annarri álniu heimilis aldraðra i Grindavik. Kemur þetta fram í ncfndaráliti úttektarnefndar i öldrunarmálum sem tók til starfa í maí og hefur nú lokið störfum sinum. Til þess að ná inn á fjárlaga- frumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi, er nauðsynlegt að afgreiða málið mjög skjótt í sveitarstjórnunum á Suður- nesjum. Átti að taka málið fyr- ir i fjárhagsnefnd SSS nú í vik- unni og einnig verður það tek- ið fyrir á aðalfundi samtak- anna á laugardag. Kom þetta fram á fulltrúa- ráðsfundi D-álmu samtak- anna sem haldinn var í Grindavík á laugardag. Við það tækifæri skoðuðu fulltrúar byggingu aldraðra á staðnum undir leiðsögn Guðmundar Einarssonar, formanns bygg- ingarnefndar, og Ólínu Ragn- arsdóttur, framkvæmdastjóra nefndarinnar. Nánar er greint frá þessu stóra máli á blaðsíðu 3 í blaðinu í dag. Nýbygging aldraðra í Grindavík. Hjúkrunarheimili aldraðra yrði vinstra megin í byggingunni. Ljósm.: epj. TRÉ-X INNIHURÐIR TRÉ-X BYGGINGAVÖRUR - IÐAVÖLLUM 7 - KEFLAVÍK - SÍMI 14700 Ráðist á lögreglu- þjön Aðfaranótt laugardagsins tóku lögregluþjónar, sem voru á eftirlitsgöngu um Hafnargöt- una, eftir tveimur piltum þar sem þeir voru veifandi bjórdós- um. Var um að ræða 16 og 17 ára gamla krakka. Hafði lögreglan þegar af- skipti af kauðum en þá bar svo við að annar þeirra sló annan lögregluþjóninn í andlitið með bjórdós og skaddaði hann eitt- hvað. Fengu báðirungu menn- irnir gistingu ífangageymslum lögreglunnar eftir atvikið. Þessa sömu nótt gerði ölv- aður maður tilraun til að fjar- lægja eina hindrunina er lok- aði Hafnargötunni. Var hann handtekinn og fékk gistingu í fangageymslum um nóttina. MUNDI Nú er ódýrt að vera með skalla . . .

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.