Víkurfréttir - 09.11.1989, Síða 19
19
Víkurfréttir
9. nóv. 1989
Njarðvíkurbær:
Verktaka-
mál endur-
skoðuð
Jón B. Olscn, verktaki hjá
Njarðvíkurbæ, hefur sagt upp
starfi sínu hjá bæjarfélaginu.
Var uppsögnin tckin fyrir á
bæjarráðsfundi í siðustu viku.
Þar var jafnframt ákveðið að
taka til endurskoðunar verk-
samning við Vgrkfræðistofu
Njarðvíkur um byggingafull-
trúaþjónustu í bæjarfélaginu.
Hafa komið upp hugmynd-
ir um að samrænta störf þessi
en Jón hafði á sinni hendi
verktöku í verkstjórn m.a.
Hafgull hf.,
Vogum
Stofnsctt hefur verið í
Vatnsleysustrandarhrcppi
nýtt fyrirtæki á sviði ftsk-
vinnslu pg útgerðar. Stofnend-
ur eru Arni Gíslason, Einar
Kristinsson, Haraldur Árna-
son, allt þckktir aðilar i þess-
ari atvinnugrein. ásamt fleír-
um, búscttum utan svæðis.
Heiti fyrirtækisins cr Haf-
gull h.f.
Einar Leifs
kaupir Jökul
Nýtt fyrirtæki hefur fcst kaup
á hraðfrystihúsinu Jökli í Kefla-
vík. Heitir viðkomandi fyrir-
tæki Jökulhantrar og er í eigu
Einars Leifssonar og fjölskyldu
hans.
Hefur Einar þegar tekið við
rekstri hússins af fyrrum eig-
endum, þeim Erni og Þorsteini
Erlingssonum. Umrætt frysti-
hús er eitt af elstu frystihúsun-
um á Suðurnesjum.
Bragi GK til j
ísafjarðar \
Fimmtán tonna eikarbátur,
Bragi GK 49 frá Sandgerði,
hefur verið seldur burt af Su5*
urnesjum. Kaupandi er aðili á
Isafirði sem gera mun bátinn
út á rækjuveiðar undir nafninu
Auðunn ÍS 110.
Bílvelta í
sviptivindi
Bifreið valt á Grindavíkur-
vegi, móts við Svartsengi, á
þriðjudag fyrir rúmri viku.
Taidi ökumaður bifreiðarinn-
ar sig hafa fengið sviptivind á
ökutækið með fyrrgreindum
afleiðingum.
Að sögn lögreglu í Grinda-
vík eru vindstrengir algengir
þarna við rætur fjallsins. Bif-
reiðin stórskemmdist i velt-
Virðisaukaskattur tekur við af söluskatti um næstu áramót.
Hann tryggir að skattkerfíð mismunar ekki samkeppnisvörum hérlendis
og styrkir þannig stöðu íslenskrar framleiðslu gagnvart imrflutningi.
Virðisaukaskattur stuðlar að heilbrigðara atvinnu- og við-
skiptalífi í landinu. Þá safnast skattur ekki lengur upp í
vöruverði. í gamla söluskattskerfinu getur skattur lagst
ofan á skatt með þeim afleiðingum að söluskatturinn sairi-
ast upp í verðinu á leiðinni til neytenda og er þar með
farinn að hafa áhrif á samkeppnisstöðu einstakra framleið-
enda. Uppsöfiiun skatts raskar stöðu íslenskrar ffam-
leiðslu í samkeppni við erlendar vörur sem eru óháðar
slíkum uppsöfriunaráhrifrim.
Þegar virðisaukaskattur leysir söluskattinn af hólmi er
skatturinn gerður upp á hverju stigi ffamleiðslunnar og
verða uppsöfriunaráhrifin því úr sögunni. Skattur sem
leggst á innfluttar vörur verður jalrihár og skattur á sam-
bærilega innlenda ffamleiðslu. Virðisaukaskattur styrkir
því stöðu íslenskrar ffamleiðslu gagnvart erlendri í harðri
samkeppni á heimamarkaði.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ