Víkurfréttir - 07.11.1991, Blaðsíða 7
7
Fréttir
Víkurfréttir
7. nóv. 1991
• Pípararnir af höfuðborgarsvæðinu í Ofnasmiðju Suð-
urnesja. Ljósm.:hbb
PÍPARAR
HEIMSÓTTU
OFNASMIÐJUNA
ESSÓ, Garöi:
Finnbogi
hættur
- Hinrik
tekinn við
Nú um mánaðarmót var
breyting á rekstri bens-
ínstöðvar ESSO í Garði. er
Finnbogi Björnsson hætti
sem umboðsmaður Olíu-
félagsins hf. Við umboðs-
starfinu og um leið rekstri
bensínstöðvarinnar hefur
tekið Hinrik Sigurðsson í
Keflavík.
„Þetta gekk ekki upp og
þvt sagði ég þessu lausu
nreð þriggja mánaðar fyr-
irvara," sagði Finnbogi í
samtali við blaðið um á-
stæðumar fyrir því að hann
hætti.
Dansað fyrir
Edinborgar-
gesti
Þær Helena og Nanna
ltafa skemmt gestum Eden-
borgar tvær undanfamar
helgar með danssýningum
sem hafa fengið góðar und-
irtektir. Urn þarsíðustu helgi
sýndu þær nýjan ..luisdans"
Edenborgar sem þótti takast
vel og fengu þær stöllur gott
klapp fyrir. Meðfylgjandi
mynd tók Hilmar Bragi af
þeim stöllum.
Um fimmttu pípu-
lagningamenn af höfuðborg-
arsvæðinu heimsóttu Ofna-
smiðju Suðurnesja sl. laug-
ardag. Heimsóknin var liður f
skoðunarferð þeirra um Suð-
urnes, en einnig heimsóttu þeir
varmaorkuver Hitaveitu Suð-
urnesja í Svartsengi.
Það var framkvæmdastjóri
O.S.S., Steinþór Jónsson, sem
leiddi gestina um fyrirtækið og
rakti vinnsluferil og sögu fyr-
irtækisins sem nýlega er flutt í
endurbyggt húsnæði að Vík-
urbraut 2 í Keflavík sem lengi
hefur verið kallað „Litla millj-
ón."
Eftir að pípulagninga-
mennirnir höfðu skoðað
vinnsluferilinn var boðið til
hressingar á Hótel Keflavík. Þar
var gestunum sýnt hótelið og sú
aðstaða sem Ofnasmiðja Suð-
umesja var áður í, en er nú að
taka miklum breytingum.
Garðar
til Geysis
Garðar Ketill Vil-
hjálmsson sent starfað hef-
ur að undanfömu sem
blaðamaður Víkurfrétta
hefur fært sig um set og
tekið að sér fjánnálastjóm
Bílaleigunnar Geysis.
Þó Garðar starfi þar með
á skrifstofu fyriitækisins í
Reykjavík munum við hér
á Víkurfréttum fá að njóta
starfskrafta hans áfrant í
hlutastarfí því hann mun á-
fram sjá urn sportþátt
blaðsins.
Jóhcmn
Einvarðs
á Alþingi
Undanfamar tvær vikur
hafa Suðumesjamenn átt ein-
uni fulltrúa meira á Alþingi en
venjulega. Ástæðan er sú að
Steingrímur Hermannsson
fyrsti þingmaður Fram-
sóknarflokksins hefur verið
erlendis og því hefur fyrsti
varamaður hans Jóhann Ein-
varðsson úr Keflavík setið í
sæti lians.
Ekki verður vera Jóhanns
löng á þingi að þessu sinni.
því henni lýkur nú um helg-
ina.
• Þessir kunnu vel við sig innan um ofnana
Hdgin á Edenborg
FÖSTUDAGSKVÖLD:
Hljómsveitin BER AÐ OFAN mun sýna allar
sínar bestu hliöar á dansleik
fyrir 18 ára og eldri.
LAUGARDAGSKVÖLD
Nýtt, skínandi GLERBROT. Þessi hljómsveit
hefur tekið stakkaskiptum og mun endurtaka
þá gífurlegu stemmningu sem náöist á Gaukn-
um um daginn. Það veröa spiluð fægilög,
óskalög og önnur danshæf lög viö allra hæfi.
til sunnudags Símj 12qoo
Blómastofa
Guðrúnar 10 ára
Guðrún Valgeirsdóttir í Biómastofu Guðrúnar bauð síðasta
laugardag öllum viðskiptavinum sínum upp á 20% afslátt vegna 10
ára afmælis verslunarinnar. Tók tíðindamaður blaðsins með-
fylgjandi mynd af þvf tilefni. Var Guðrún að vonum ánægð með
viðtökumar á þessu afmælisboði.
r \
Föstudagur:
Lokað
vegna
einka-
samkvæmis
v J
LAUGARDAGSKVOLD:
nú eru það Léttir sprettir í K-1 7. Þetta
eru hinir fisléttu piltar Geir Gunn-
laugs, Karl Karlsson, Davíð K. Karls-
son og Kjartan
Baldursson.
tlúsið opnar á
miðnætti
(kl. 24:00).
Aldurstakmark
20 ár.