Víkurfréttir - 07.11.1991, Blaðsíða 14
14
Vikurfréttir
7. nóv. 1991
‘TC.tnÁjwi
Varnarliðið:
2900 manna bandar. herlið á
ísl., skv. vamarsamningnum.
Helsta verkefni Varnarliðsins á
friðartímum er eftirlit með um-
ferð flugvéla; skipa og kafbáta
í nágrenni Islands. A stríðs-
tímum á Vamarliðið að hindra
árás á ísland og styðja önnur
ríki Atlandshafsbandalagsins í
hemaði. Helsti búnaður Varn-
arliðsins eru ratsjár, orr-
ustuþotur, eftirlitsflugvélar og
björgunarþyrlur. Höfuðstöðvar
Vamarliðsins eru á Rosmhvala-
nesi en Varnarliðið starfrækir
að auki ratsjárstöðvar að
Stokksnesi við Hornafjörð. á
Bolafjalli við Bolungarvík og
Gunnólfsvíkurtjalli á Langa-
nesi. Arið 1989 störfuðu um
1000 íslendingar hjá Vam-
arliðinu.
Keflavíkurkirkja:
Laugardagur:
Kl. 14, jarðarför Guðjóns
Einarssonar, Vesturgötu 42.
Kl. 16, brúðkaup írisar
Birgittu Hilmarsdóttur og
Ómars Ingimarssonar.
24. sunnudagur eftir
þrenningarhátíð:
Kl. 11 sunnudagaskólinn í
umsjón Ragnars og Málfríðar.
Munið skólabílinn.
Kl. 14 tjölskyldumessa.
Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra.
Bamakór Keflavíkurkirkju og
kór fermingarbarna leiða söng,
einnig verður almennur safn-
aðarsöngur. Organisti Einar
Öm Einarsson.
Sr. Lárus Halldórsson
Grindavíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11 í um-
sjón Samstarfshóps.
Ytri-Njarðvíkurkirkja:
Messa kl. 11. Organisti Gróa
Hreinsdóttir. Kór kirkjunnar
syngur, prestur sr. Jóna Kristín
Þorvaldsdóttir.
Barnastarf á sama tíma í um-
sjón Sigríðar og Gróu.
&BL SOMBtZBtíO &
PIZZUR
FRI HEIMSENDING
UMHELGAR
1 Þú hringir í síma 15553 og pantar (færö
pizzuna eins og þú vilt) og viö sendum þér
hana um hæl. Einnig öl og gos.
| FRÍ HEIMSENDINGARÞJÓNUSTA. |
| PARTÝPIZZUTILBOÐ |
Viö getum bakað allt aö 20 pizzur í einu. Ef
pantaöar eru margar pizzur gefum viö
magnafslátt.
! FLATBAKAN (
Fitjabrauf 24 IMjarðvík
Innri-
Njarðvíkurkirkja:
Sunnudagaskóli kl. 11 í
Safnaðarheimilinu í umsjón
Helgu Óskarsdóttur og Láru
Guðmundsdóttur.
msmmgm
A
Hvalsneskirkja:
Sunnudagaskóli verður í
Grunnskólanum, Sandgerði kl.
11.
Hjörtur IVIagni Jóhannsson
Utskálakirkja:
Útför Bjarna Jóhannssonar,
föstudag kl. 14.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Hjörtur Magni
Jóhannsson
Kálfatjarnarkirkja:
Kirkjuskóli laugardag í
Stóru-Vogaskóla kl. 11.
Sóknarprestur
Hvítasunnukirkja-
Vegurinn
Hafnargötu 84
Samkoma kl. 10.30.
Bamakirkja kl. 13.
Biblíulestur miðvikudag
kl. 20.30.
SBK:
Hópferðamet
slegið í sumar
Útkoman í hópferðaakstri
Sérleyfisbifreiða Keflavíkur
varð mjög góð á síðasta sumri,
að því er fram kom á fundi
stjómar fyrirtækisins í síðustu
viku.
Átti fyrirtækið m.a. tekju-
hæsta bílinn hjá hóp-
ferðaafgreiðslu B.S.I og einnig
hæstu meðaltekjur á bíl hjá
hópferðaafgreiðslunni. Varð-
andi aðra fólksflutninga kom
fram á fundinum að far-
þegatalan hefur aukist síðustu
mánuði.
Qað var líf og fjör í
Holtaskóla og Tón-
listarskólanum í
Keflavík helgina 16. og 17.
otkt. Þar voru samankomin 53
börn, flest úr Reykjavík, en
einnig mátti sjá þar Keflvíkinga
og Akureyringa. Þessi börn eru
á aldrinum 3-11 ára og voru
komin til að spila á hljóðfærin
sín, fiðlu, selló og píanó eftir
aðferð Shinichi Suzuki. Bömin
höfðu öll annað hvort pabba eða
mömmu með á námskeiðið og
sum bæði, þannig að alls voru
vel á annað hundrað manns
mætt í Keflavík. Námseiðið
stóð frá kl. 10 á morgnana til kl.
17 á daginn. Börnin fóru í
einkatíma og hóptíma til skiptis.
Kennarar á námskeiðinu voru
margir m.a. bresk kona Felicity
Lipman, sem notaði óspart áhrif
íslenskrar náttúru til að lýsa
þeim hljómbrigðum sem hún
vildi fá fram hjá hljóð-
færaleikurunum ungu.
Ekki var bara spilað, heldur
var líka stunduð líkamsrækt, var
það Kjartan Másson í-
þróttakennari í Holtaskóla sem
stjórnaði henni og síðan fóru
allir þátttakendur í sund í Sund-
miðstöðinni. I hádeginu nærðu
sig allir á hollustufæði, Grönn-
brauði úr Sigurjónsbakaríi, og
grófu rúsínubollunum úr Nýja
Bakaríinu.
I hádeginu bæði laugardag og
sunnudag var efnt til há-
degistónleika, þar komu frant
einleikarar, en á lokatón-
leikunum í Keflavíkurkirkju á
sunnudeginum spiluðu allir
saman nerna píanóleikararnir,
sem auðvitað léku sín sóló.
Margar fjölskyldur gistu í
Holtaskóla og var efnt til
kvöldvöku um kvöldið, þar sem
börnin sáu um öll skemmti-
atriði.
Mikil ánægja var með nám-
skeiðið af hálfu þátttakenda og
vona þau sem fyrir námskeiðinu
stóðu að gestimir hafi farið
heim með notalega mynd af
Keflavík í' farteskinu.
Kennsla eftir Suzuki-
aðferðinni fer nú fram í Tón-
listarskólanum í Keflavík. Þar
er hægt að læra á píanó, selló og
fiðlu eftir þessari aðferð.
VIÐSKIPTA & ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR AÖGL£ 14717
Mikilvæg
0 0 W
símanúmer
Lögreglan í Keflavík:
15500
Lögreglan í Grindavík:
68444
Slökkvistöðin Keflavík:
12222
Slökkvistöðin í Grindavík:
68380
Sjúkrabifreið Grindavík:
68382 og 68444
Slökkvistöö Sandgerði:
37444
Sjúkrahús/Heilsugæsla:
14000
Neyöarsími:
000
Raflaanavinnustofa
Siaurðar Inavarssonar
Heiöartúni 2 Garöi S: 27103
SIEMENS
UMBOÐ
Ljós og lampar - Heimilis-
tæki - Hljómtæki -
Myndbönd - Sjónvörp
Raflagnir - Efnissala
Þjónustu-
auglýsing í
VÍKURFRÉTTUM
- er góður kostur
LEIGUBÍLAR - SENDIBÍLAR
AÐALSTÖÐIN HF
11515 ® 52525
GETRAUNA-
NÚMERIÐ ER
230
L0TT0 0G GETRAUNIR
ÍBK
ERU í ÍÞRÓTTA-
VALLARHÚSINU.
VTkurfréttir
FAX
l 12777 ;
Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur
Sfmi 92-15551
FERÐAÁÆTLUN
Frá Keflavik: Frá Reykjavik:
Dept. Keflavik Dept. Reykjavik
06.45 + 08.30 +
08.30 10.45
10.45 * 14.15 **
12.30 15.30 *
15.30 + 17.30 +
17.30 19.00
20.30 21.30
Laugardaga og sunnudaga
Saturdays & holidays
t Frá Keflavík: Frá Reykjavik:
Dept. Keflavík: Dept. Reykjavík:
08.30 10.45
12.30 14.15 * *
17.30 19.00
20.30 21.30
+ Aöeins virka daga * Aöeins skóladaga
** Fndar í Keflavík
Rafverkstæöi
R.Ó Rafbúð
Hafnargötu 54 Keflavík
Sími13337
Málningarþjónusta Suðurnesja
ERILITAVAL KEFLAVIK
SÍMI14737
Hársnyrting
fyrir dömur og herra
Tímapantanir í síma
14848
- VERIÐ VELKOMIN -
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
Æleúcnó
Vatnsnestorrfi Sími 14848